Vísir - 19.10.1966, Side 13
VlSIR . Miðvikudagur 19, október 1966.
73
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f.
sími 34305 og 40089.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum við
rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór
virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318
HÚSBYGGJENDUR
Getum.bætt váö okkur smíði á eidhúsinnréttingum. Sími 51155.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti
í bíla. Muniö að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu
53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B.
RAFTÆKJAVIBGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot-
byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sími
41498.
ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN
Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum,
sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐ AST J ÓR AR
Tökum að okkur raflagnir, viögerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæöi Símonar
Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
til smærri og stærri verka. Tökum að 'okkur hvers konar múrbrot og
fleygavmna. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, simi 20929
Qg 14305.
LEIGAN S/F
VíiHHrvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
arogbenzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími-23480.
TRAKTORSGRAFA
til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Sími 11738 kl. 7-8.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
í síma 31283.
TIL LEIGU HITABLÁSARAR
hentugir i nýbyggingar o.fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839.
MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR
Getum bætt við okkur mosaik- og flísalögnum. Uppl. í síma 34300
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæöningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863.
Bifreiðaeigendur athugið
Sjálfsviögerðaverkstæði okkar er opiö alla virka daga kl. 9-23.30,
laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri,
einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta.
Annist sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif-
reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393.
Snyrtivörurnar frá
Dorothy Gray
fást i Ingólfsapóteki
ÞJÓNUSTA
Hreinsum, pressum og gerum
við fötin. Fatapressan Venus,
Hverfisgötu 59.
GÖLFTEPPA-
HREINSUN—
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzín innifalið
(Eftir lokun sími 31160)
Annast mosaik- og flísalagnir.
Simi 15354.
Handriðasmíði.. Smíðum stiga og
svalahandrið úti og inni. Einnig
hliðgrindur, snúrustaura o. fl. —
Símar 60138 og 37965.
wijúMIMXWS.
Skólastúlkur. Er ekki einhver
ykkar sem mundi vilja vinna ca.
2—3 tíma á viku við hreingern-
ingar. Uppl- í síma 20788 eftir kl.
4 í dag og næstu daga.
KENNSLA
Skriftarnámskeiö. Skrifstofu-
verzlunar- og skólafólk. Skriftar-
námskeið hefjást í október. —
Einnig kennd formskrift. Uppl. i
síma 13713 kl. 5—7 e.h.
Ökukennsla.
Sími 35966.'
Ný kennslubifreið.
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Uppl. í síma 38484.
Kennsla og tilsögn i latínu,
þýzku, ensku, hollenzku og frönsku
Sveinn Pálsson simi 19925.
jFRAMKÖLLUM
jFILMURNAR
’ FLJÓTT OG VEL
GEVAFOTO
AUSTURSTRÆTI 6
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSK VITCH-Þ J ÓNU STAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða gírkassa, mótora og drif f Moskvitch ’57-'63. Hlaðbrekka 25
simi 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19.
sími 40526.
RENAULT-EIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur-
ás h.f. Súðarvogi 30, simi 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviögerðir og aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum,
kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vind-
um allar stærðir rafmótora
Skúlatúnl 4
Sími 23621.
RAFKERTI OG HITÁKERTI
Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla. Útvarpsþéttar fyrir
Smyrill, Laugavegi 176. Sfmi 12260.
bíla.
Bifreiðaviðgerðir
Geri viö grindur í bílum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). Ath.
breytt símanúmer.
ATVINNA
KONA EÐA STULKA
óskast til eldhússtarfa. — Café Höll Austurstræti 3, sími 16908.
KARLMENN OG STÚLKUR
18-40 ára óskast til starfa nú þegar. Góð vinnuskilyrði. Yfirvinna,
mötuneyti á staðnum., Uppl. hjá verkstjóra. — H.f. Hampiðjan,
Stakkholti 4.
MÁLNINGARVINNA
Getum bætt við okkur málningarvinnu. Sfmi 34300.i
STÚLKUR ÓSKAST
2 stúlkur óskast á nýja veitingastofu. Vaktavinna. Uppl. á Tjarnar-
bar, Tjarnargötu 4 kl. 4-6.
AUGLÝSINGAR
Vil taka að mér að safna auglýsingum í blöð og tímarit. Tilboð send
ist augl.d. Vísis fyrir laugardag merkt: „1757“
---■■■— : . .... , ,n.,: 1 —■ ■■■ , . — 1 ~n
TVÆR STÚLKUR
óska eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í sxma 20556. ‘
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
nú þegar i Soebechsverzlun Háaleitisbraut 58-60. Uppl. ekki gefnar
í síma.
MAÐUR ÓSKAST
á nýja traktorspressu. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtudags-
kvöld merkt: „1762.“
ATVINNA ÓSKAST
Vandaður reglusatnur maöur óskar eftir ca. 3 tíma vinnu (aukavinnu)
á dag. Hefur bíl. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt: „Aukavinna 1760“
STEYPUM GANGSTÉTTIR
og innkeyrslur að bílskúrum. Uppl. f síma 24497.
Kmn
Tanngómar fundnir. Uppl. í síma
18219.
Grænn Sindrastóll tapaöist í gær
af bíl á leiöinni Kópavogur—Sól-
heimar. Finnandi hringi vinsamleg-
ast 1 síma 40703. ,
Karlmannsúr tapaðist á leiðinni
milli Stýrimannaskólans og Löngu-
hlíðar. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 12166.
Öska eftir að innheimta fyrir lítil
fyrirtæki. Uppl. í sfma 41341, eftir
kl. 7. —
BARNAGÆZLA
Barngóð kona óskast til að gæta
eins árs drengs 2—3 tíma fyrir
hádegi þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga, nálægt Laugateig. —
Uppl. f síma 19949 eftir kl. 4.
Tek ungbörn í gæzlu fyrri hluta
dags. Sími 41551.