Vísir - 09.11.1966, Qupperneq 1
VÍSIR
56. árg. — Mjðvikudagur 9. nóvember 1966. — 257. tbl.
Óvænt úrslit
Bandaríkjunum
í kosningum
|
í gær —Sjá bls.
r
I
Hæstiréttur getur ekki ógilt úrskurð i
þings um almannaheill
— sagði Paul Schmidt í Hæstarétti Danmerkur í morgun
I varnarræðu sinni í
morgun í handritamál-
inn lýsti Poul Scbmidt,
lögfræðingur mennta-
málaráðuneytisins
danska, yfir því, að vald
dómstóla til að úrskurða
um gildi lagasetningar
þingsins væri takmark-
að að einu leyti. Hann
viðurkenndi þá almennu
reglu, sem Christrup,
lögfræðingur Ámasafns,
hafði haldið fram í sókn
arræðu sinni, að hom-
steinn þjóðskipulagsins
væri réttur Hæstaréttar
til að úrskurða lagasetn-
ingu þingsins ógilda. En
á því væri ein undan-
tekning, sem Hæstirétt-
ur hefði viðurkennt, og
væri hún sú, að löggjaf-
arvaldið eitt gæti sagt
til um, hvað væri í sam-
ræmi við almennings-
heill. Það væri þing-
manna að úrskurða um '
almenningsheill en ekki \
Hæstaréttar. \
t
Páll S. Pálsson hrl. skýrði blað J
inu í morgun frá gangi málflutn t
ingsins. í morgun sagði Schmidt '
að Háskólinn í Kaupmannahöfn t
væri tvímæialaust eigandi að '
Ámasafni og nefndi hann fjöl- t
margar yfirlýsingar stjómar há- '
skólans og stjórnar Árnasafns t
um það efni. Jafnframt heyröi J
háskólinn undir menntamála- t
ráðuneytiö, og hefði það því J
æðsta ráðstöfunarrétt í málum t
safnsins.
f>á sagði Schmidt, að hér væri '
ekki verið að ráðstafa eign. Gjöf t
Framh. á bls. 6. '
Umræður um stofn-
un nýs olíusamlags
á morgun
Vegna smávægilegs misskilnings,
sem kom fram í Vísi í gær um
undirbúningsfundi að stofnun nýs
olíusamlags eða olíufélags, skal
það tekið fram að á morgun verð-
ur haldinn undirbúningsfundur ým-
issa félaga og samtaka hér í Reykja
vík, sem olíu og bensínsölumál
snerta sérstaklega. Er þetta annar
undirbúningsfundurinn, sem hald-
inn er um olíusamlagið. Fyrri fund-
urinn var haldinn í fyrri viku.
Meðal þeirra félaga, sem munu
eiga fulltrúa á viðræðufundinum á
morgun eru: Neytendasamtökin, Fé-
lag ísl. bifreiöaeigenda, Húseigenda-
félagið, bifreiðastjóráfélagið Frami
og fulltrúaráð verkalýðsfélaganna.
Verða niðurstöður umræðnanna
á morgun lagðar fyrir félagsfundi
viðkomandi félaga seinna.
BÍLALEST YFIR
MÖÐRUDALSÖRÆFI
Færð er víðast hvar góð um allt
land. Aðeins þrír staöir eru lokað-
Dnuðaslys
í Kópavogi
Dauðaslys varð í Kópavogi
sl. laugardagskvöld, þegar 29
ára gömul kona, Auður Valdi-
marsdóttir til heimilis að
Bræðratungu 9, Kópavogi, féll
út úr bifreið. Lézt konan á
Landakotsspítalanum í gær-
morgun af völdum mikils höf-
uðhöggs.
Slysið varð með þeim hætti,
aö konan ætlaði út úr bifreiö-
inni við Hlíðarveg. Hafði bifreið
in ekki alveg stöðvazt, þegar
hún opnaði dymar og steig út.
Datt konan við það í götuna og
hlaut mikið höfuðhögg.
Dauðaslys
í Eyjum
Sextán ára piltur í Vestmanna
eyjum beið bana sl. mánudag
þegar hann missti stjóm á skelli
nöðru og féll af henni. Hann
höfuðkúpubrotnaði og mjaðma-
grindarbrotnaði, en slasaðist auk
þess mikið á mjöðm. — Ráðstaf-
anir vom geröar til að koma
honum í sjúkrahús í Reykjavik,
en hann lézt áöur en því væri
við komið.
Slysið varð með þeim hætti,
að pilturinn var á ferð á Há-
steinsvegi. Vestast á götunni hef
ur hann misst stjóm á skelli-
nöðrunni. Ók hann yfir gang-
stétt og lenti þar í lausum sandi
í ófrágenginni lóð og kastaðist
við það af hjólinu. Hefur skelli-
naðran sennilega lent að ein-
hverju Ieyii ofan á honum.
ir vegna snjóa, Siglufjarðarskarð,
sem hefur verið lokað aö undan-
fömu, nýi vegurinn fyrir Ólafs-
fjarðarmúla, sem einnig er lokaður
vegna snjóa og svo Möðrudals-
öræfin, en umferð þar um Austur-
landsveg hefur legið niðri að undan
fömu. Nokkrir flutningabílar em á
leið austur og verða komnir á öræf
in í kvöld. Sendir vegagerðin ýtur
á staöinn til þess að greiða götu
þeirra á heimleiðinni.
I
Bogi Sigurðsson framkvæmdastjóri
Sumargjafar.
Þessi mynd var tekin i morgun í Kjörgaröi. Þar var verið aö leggja siðustu hönd á undirbúning J
brunaútsölunnar miklu, sem þar á að hefjast f dag. Eins og sjá má, er það mikið magn af alls kynsj
vömm, sem þama fer á mjög lækkuöu verði og sést þó raunar einungis lítill hluti varanna á myndinni.
Lögreglan stöðvar brunaútsölu
Einn eigandinn i Kjörgarði hóf útsölu
eftir kvóldmat
Eigandi einnar verzlunarinnar
í Kjörgarði var heldur fljótur á
sér í gærkveldi með bmnaút-
sölu, en eins og sagt hefur ver-
/ gær
ið frá, hefst brunaútsala i Kjör-
garði eftir hádegi í dag.
Hafði eigandinn opnaö verzl-
un sína fyrir starfsfólk Kjör-
garös eftir kvöldmat i gær, en
þar sem það var taliö ólöglegt
kom lögreglan á staðinn og
stöðvaði söluna. — Hefur eig-
andinn viljað láta starfsfólk
hússins njóta hinna góðu kaupa,
áður en almennlngur ryöst þar
inn í dag.
Vinnudeila Sumargjafar og
Sóknar áfram
— enginn sáttafundur boðaður
Enginn fundur hefur verið boð-
aður af sáttasemjara i vinnudeilu
Sóknar og Sumargjafar og eru
því bamaheimili borgarinnar enn-
þá lokuö.
Talaði blaöið í morgun við Boga
Sigurðsson framkvæmdastjóra
Sumargjafar, sem sagði að Sumar-
gjöf hefði gengið inn í alla taxta,
sem um var samið i sumar og hafi
greitt barnagæzlum Sóknar ná-
kvæmlega eftir þeim töxtum, sem
samið var um í vor.
Sagði Bogi það ranghermt vera
að engar nýjar kröfur hafi komið
Framh. á bls. 6.