Vísir - 09.11.1966, Side 12

Vísir - 09.11.1966, Side 12
12 V 1 S IR . Miðvlkudagur 9. nóvember 196b. KAUP-SALA NÝKOMIÐ mikið úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - S í M I : 1 2 9 3 7 VALVIÐUR SF — HVRFISGÖTU 108 Vandaðir sólbekkir lagðir harðplasti. Fljót og góð afgreiösla. Hag- stætt verð. Sími 23318. HEY TIL SÖLU Vélbundin taða til sölu. Uppl. í síma 23581 eftir kl. 5 í dag. LEIRBRENNSLUOFN Lítill bandarískur einfasa leirbrennsluofn fyrir 1000 gráðu hámarks- hita til sölu. Ný element fylgja. Sími 12223. Nýjar bækur: Horft inn í hreint hjarta eftir Axel Thorsteinson og Rökkur I 2. útgáfa i öllum helztu bókaverzlunum og Flókagötu 15 kl. 1-3 frá 19. þ.m. ____Bókaútgáfan Rökkur Ódýrar og vandaðar bama- og unglingastretchbuxur til sölu að Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverö. Sími 14616. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verð1 frá kr. 35—. Sófagett. Nýtt sófasett til sölu. Uppl. í síma 31363. Svefnherbergissett úr teak með springdýnum, lausum náttborðum og snyrtiborði til sölu að Lang- holtsvegi 152, sími 37288. Til sölu lítið notuð amerísk og dönsk telpuföt á aldurinn 7—12 ára. Selst ódýrt. Uppl. í sirha 23887 Sem nýr breiður 1 manns dívan til sölu Hrísateig 22, neðstu hæð, eftir kl. 6. Símj 37779. Philips sjónvarpstæki, lítið not- aö og vel með farið, til sölu Klepps vegi 42, 1. hæð t. h. Til sölu blá kápa á 5 ára telpu, ennfremur nokkrir telpukjólar, lít- ið notaðir. Selst ódýrt Engihlíð 7. Sími 20677. Nýlegur spírai-hitadunkur til sölu Stærð 1,5 ferm. Verð kr.. 3000. — Hi£LÍ=J^2=ÍHZ£i======^=i=i===»==' Vel með farinn bamavagn.til sölu, Itkin, Framnesvegi 27. Til sölu Atlas ísskápur,. Hoov- er þvottavél með rafmágnsvindu og þvottapottur. Selst ódýrt. Uppl. í sima 23042 eftir kl. 6. Miðstöövarketill með spíraldunki og tanki til sölu. Uppl. í sima 37692. Til sölu þvottavél (amerísk), Tele funken útvarpstæki, plötuspilari, sjónvarpstæki, 3 kommóöur, 2 legu bekkir. ryksuga (Hoover), kvik- myndatökuvél (Leitz), sýningarvél (Eumig). Uppl. að Oddagötu 8 kl. 6-8 e.h. Isskápur til sölu. Sími 24626 og 30574. Til sölu varaMutir í Ford ’56. Uppl. Bogahlíð 17, kj. t.-v. eftir kL 7.30 e. h. Volkswagen ’60 til sölu. Uppl. f f.ima 31263 eftir kl. 7.______ Til sölu nýr rafmagnsgítar og Philips segulbandstæki Skeiðarvogi 139. Uppl. í síma 33404. Til sölu er góð vel með farin Ziwa-þvottavél meö suöu- og þeyti- vindu. Sími 36662. Miele-ryksuga til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 33742. 2 skátabúningar til sölu, verð 600 kr. Upplýsingar í' síma 33004 eftir kl. 6 á kvöldin. Teak skrifstofuborð 170x80, stofu skápur og sófaborö Miðtúni 22, kj. Til sölu. Tvíburavagn til sölu. Uppl. Barmahlíð 9, kjallara. Sími 23440. Lítið notuö Elna-saumavél, sjálf- virk, til sölu á tækifærisverði. — Uppl. I sima 16720, Bergstaðastr.. 64. ■- __ _______________- Til sölu er miðstöðvarketill, 21/-, ferm., árg. 1959. Uppl. í síma 30059 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Af sérstökum ástæðum er til sölu ýmis fatnaður, svo sem: tækifæris- kjólar, kvenkápur, fermingarkápur, kjólar, bamafatnaður og margt fl. Uppl. í síma 20192 í dag og á morg un. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur — hæsta verði. Offsetprent, Smiðju- stíg 11. Vil kaupa enskar, danskar og norskar vasabrotsbækur, íslenzk tímarit notuð ísl. frímerki og göm- ul ísl. póstkort. Fombókavérzlunin Hafnarstræti. 7.. Bamavagn öskast keyptur. Pedi gree, vel með farinn. Uppl., í síma 10078. Snúningsstykki óskast keypt. á Passap prjóriavfel. — Uþpl. í símá 41681. Óska eftir að kaupa gamlan hæg indastól. Uppl. f síma 17823. Ritvél. Óska eftir skólaritvél, — helzt í tösku. Uppl, í síma 22948. ísskápur og þvottavél óskast til kaups. UppL í síma 11979. Vaskur óskast. Notaður vaskur (í borði) óskast. Sími 36790. Óska eftir skúr til flutnings. — Uppl. 1 23984 eftir kl. 6. LítiII vel mcð farinn bamavagn óskast. Uppl. í síma 33647 í dag og næstu daga. :{<]) I Stúlku vantar við afgreiðslu í brauöstofu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52173 milli kl. 5 og 7. Bílœkaup 15812 Volvo Amazon ’65 skipti koma til greina á ódýrari bíl. Volvo Amazon station ’65 Volvo Amazon ’63 4-dyra. Volvo Amazon ’62, verð kr. 140 þús. DAF ’65, ekinn 11 þús. km. Tovota Corona ’66. B.M.W. ’65. Volksv/agen ’65, ekinn 40 þús. km. Taunus 17M ’65 4-dyra. Moskwitch ’66, ekinn 7 þús. km. Opel Kadett ’66, ekinn 4 þús. km. Vauxhali Viva ’66, ekinn 16 þús. km. Saab ’65, ekinn 20 þús. km. Austin Gipsy ’66. Rússajeppi ’66, 4-dyra með blæjum, ekinn 7 þús. km. Rússajeppi ’66 2-dyra með blæjum, ekinn 2 þús. km. Rambler Classic ’64, stór- glæsilegur einkabíll. Mercury Comet ’63, verð 110 þús. Volkswagen rúgbrauð ’66. Mercedes Benz 190 D ’64. Mercedes Benz 190 ’62. Mercedes Benz 190 D ’60. Merzedes Benz 220 ’61. Mercedes Benz 220 S ’60. Merzedes Benz 220 Se ’60. Merzedes Benz 220 S ’59. Merzedes Benz 190 ’59. Merzedes Benz 219 ’58. Merzedes Benz 220 S ’62. Rambler Classic ’64 2-dyra. Peugout 404 ’62. Peugout 403 D ’62. Mercedes Beriz 1415 *66. MAN ’66, ekinn 28 þús. Mfercedes Benz 1113 .’64. Volvo ’61, frambyggöur, 38 manna. Zetra bus ’59, 28 manna. Mercedes Benz ’58 33 manna. Ford ’54 m/Benz Diesel 28 manna. Volvo ’61 vörubifreið m/benz ínvél. Verð kr. 55 þúsund. Nú er hagkvæmasti tíminn til að gera góð kaup. Þeir bifreiðaeigendur, sfem ætla að taka þátt í sölusýn- ingu- vorri n.k. laugardag, vin samlegast hafj samband við okkur eigi síðar en föstu- dagskvöld. Bilakaup Bílasala Bilaskipti Bflar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Opið til kl. 8 á hveriu kvöldi virka daga. Opið til kl. 7 á laugardag. Opið frá 1—7 sunnudag. Bílakaup 15812 Skúlagötu 55 — við Rauðará HÚSNÆÐI ÍBÚÐ 4 herb. íbúö óskast nú þegar til leigu. Uppl. í síma 21484 frá kl. 9-5. OSKAST A LEIGU Ung hjón meö eítt bam óska ert- ir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Gjörið svo vel að hringja í síma 19638. Tvær mæðgur óska feftir 2—3 herb. íbúð sem næst miöbænum, hjá reglusömu og" rólegu fólki. Til greina kemur að taka í gfegn íbúð einu sinni til tvisvar í viku eða ræstingu.á stigum. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísri greiöslu heit- ið. Uppl. í sima 16937 eftir kl. 5. 2—3 herb. íbúð óskast. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 34959. Óskum áð táka á lfeigu 1—2 herb fbúð. UppL' í sfma 30706. Við erum ung með eins árs gam- alt barn. Er ekki einhver góöur húseigándi, sem vill leigja okkur litla íbúð. Erum á göturirii. Hús- hjálp og' bárnagæzla1 gæti komiö til grfeina. Uppl. í sírria 20263. — ■ Hrærivél til sölu á sama stað. fbúð óskast á leigu. 1—2 herb. og eldhús fyrir ung, reglusöm hjón með 1 barn á fyrsta ári. Uppl. í sima 19828. Ungur sjómaður óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 21763. Sjómaður óskar eftir herbergi til leigu frá riæstu mán.mótum. Uppl. i síma 40289. Hjón með 1 bam óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Kleppsholti. — Vinsamlegast hringið í síma 32326. •iT Mæðgur óska eftir lítilli íbúð til lejgú. Algerri ,reglusemi heitið. — Uppl. í síma 30963. 4 enskir stúdentar óska eftir herbergi eða lítilli íbúö. Uppl. í síma 13203 eftir kl. 6 e. h. 1—2 herb. með eða án eldunar- plássi óskast sem fyrst. — Algjör reglusemi. Létt húshjáip eöa bama gæzla tvisvar í viku kæmi til greina, gæti einnig veitt skólafólki tilsögn. Uppl. í sima 10013 eftir kl. 7. Hver vill leigja hjónum meö 2 böm íbúö í nokkra mánuði? Má vera í Kópavogi eða Garðahreppi. Uppl. í síma 41707, Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í sima 51897. Vélvirki með litla fjölskyldu ósk ar eftir íbúð. Uppl. í síma 51704. Bílskúr óskast til Ieigu. Þarf að vera frekar stór. Uppl. í síma 12319 og 16537 eftir kl. 7. Lítil íbúð eða gott herbergi ósk- ast á leigu fyrir einhleypan karl- mann. Uppl. í síma 37691. Tvö herbergi til leigu. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. UppL í síma 32035. Gott forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Tilboö merkt: „Hlíðar 2651“ sendist augl. d. Vísis fyrir föstudag. Bílskúr til leigu. Góöur upphitað- ur bílskúr með 3 fasa rafmagns- lögn. Uppl. í síma 12227. ATVINNA OSKAST 20 ára stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. í síma 31017. Ungur maður með verzlunarskóla próf óskar eftir skrifstofuvmnu nú þegar (helzt við heildverzlun). Til- boð merkt „2667“ sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíl- próf. Uppl. í síma 16182 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön afgreiðslu. Margt kernur til greina. UppL í síma 37159. Unglingspilt vantar vinnu strax. Uppl. í síma 36133. Reglusamur, roskinn karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt „2652“. Fullorðin kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—5 á daginn. Uppl. í síma 24816. Ung stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu frá kl. 1—S á daginn. UppL í síma 15561 á fimmtudag frá kl. 3—5 e. h. 20 ára stúlka óskar eför léttri og góðri vinnu í Hafnarfírði eða Reykjavík, sem fyrst. Uppl. veitt móttaka í síma 52003 eftár kL 6. HREINGERNINGAR Vélahreingeming. Handhrein- geming. Þörf. Sími 20836. Hreingemingar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Barnlaus hjón óska eftir 2ja her- bergja íbúð, helzt £ Hafnarfirði. Uppl. í síma 50877. Hver getur leigt konu með 3 börn, 4—10 ára, íbúö? Hringiö í síma 32043. Ibúó óskast. Ung hjón sem bæöi vinna úti vilja taka á leigu 2—3 herb. íbúð nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 23273 kl. 3—5 á daginn._______________________ TIL LEIGU , Til leigu í Háaleitishverfi 2 herb. með aðgangi að eldhúsi,, síma og þyottahúsi, leigist barnlausu fólki. TÍlboð SendiSt Vísl merkt: „Reglu- semi — 7557“. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. — Hólmbræður, simi 35067. Hreingerningar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sími 35605. Alli. Vélhreingerningar — Húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn simi 36281. KENNSLA Ökukennsla á nýjum bfl. Sími 20016. Lesum með nemendum í einka- tí.na: Latínu, islenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræði, mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag- lega og síma 38261 7-8 daglega. Ökukennsla á Consul Cortina. Sími 37712. Kenni akstur og meðferð bif- réiða. Uppl. í síma 32954. Ökukcnnsla, kennt á Volkswag- en. Upril. f síma 38484.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.