Vísir - 09.11.1966, Blaðsíða 15
VISIR . Míðvíkudagur 9. nóvember 1965.
i j
EFTIR: CAROl GAVE
auna
/ •
Jenny leit á Selwyn.
— Já?
aftur, en þegar hún tók eftir augna
ráði Jenny, sneri hún sér undan
og fór að horfa í aðra á'tt.
— Hvað heitir hún?
— Hún er einstaklega lagleg.
Vinkona yðar?
— Já.
Hún tók eftir að hann varö
vandræðalegur og fát kom á hann
Hún skildi ekki hvers vegna, ef
hann hefði sagt það satt, að ástar-
ævintýrin hans hefðu verið þýð-
ingarlaus. Nú leit konan á hann
— Susan Allington.
Nú varð dálítil þögn. Jenny leið
allt f einu einkennilega illa. Susan
AUington hafði rofið samtal þeirra,
eins og hún hefði komið og setzt
við boröið hjá þeim. Jenny fann,
að Selwyn hafði ekki hugann við
hana lengur. Nú var allt í einu lík-
ast að hann hefði ekki fleira aö
segja viö hana. Og enn verra fannst
henni, þegar hann leit á klukkuna
eftir eina mínútu eöa svo og benti
þjóninum og bað um reikninginn.
— Hafið þér nokkuð á móti því
að við förum?
— Vitanlega ekki
En henni þótti skrítið, að í raun-
inni var henni meinilla við aö
fara. Hún hafði skemmt sér betur
en henni hafði dottið í hug, að
hún gæti skemmt sér. Hún leit á
klukkuna sína — hún var rúm-
lega níu. Þetta var í rauninni stutt
samvera, þegar þess var gætt, aö
maöurinn fullyrti, aö hann hefði
orðið ástfanginn af Jenny undir-
eins og hann sá hana, og sagði,
að hann vildi helzt vera með hennl
öllum stundum.
Eða var þetta svo, að hann vildi
komast á burt úr þessum stað?
Ætlaði hann kannski að fara með
hana eitthvað annaö?
Hún leit til Susan Allington, er
þau gengu frá borðinu. Henni var
forvitni á að vita hvort Selwyn
veifaöi til hennar hendinni um
leiö og hann færi, en nú virtist
hann hafa gleymt henni. Jenny sár-
langaöi til að spyrja hann ötal
spurninga um hana, en fann, að
það væri heimskulegt. Nú fannst
henni þessi heita vinátta Selwyns
og henna vera rokin út í veður
og vind. Hann var kuldalegur og
eins og út á þekju. Kurteis og
heillandi eins og áður — en allt
ööru vísi.
Bíllinn hans beiö fyrir utan gilda
skálann. Ef Selwyn styngi upp á
að fara á annan skemmtistað, ætl-
aöi hún að svara, að hún. v^ri
Jormaf
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harSpIasti: Format innréttingar bjóSa upp
á annaS hundraS tegundir skópa og litaúr-
val. AHir skópar me3 boki og borSplata ser-
smíðuff. Eldhúsið faest me3 hljóSeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduSustu
gerð. - Sendið eSa komiS meS mól af eldhús-
inu og við skjpuleggjum eldhúsiS samstundis
og gerum yður fast YerStilboS. Ótrúlega hag-
stætt verS. MuniS aS söluskattur er innifalinn
í tilboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag-
stæSra greiðsluskilmóla og jC\kkk
lækkiS byggingakostnaSinn. jJÍÍ'rafTæ ki
HÚS 8c SKIP ,hf.- LAEEfiAVIOI 11 • SIMI 21511
þreytt og vildi helzt fara beint
heim.
Hún fékk ekki tækifæri til að
segja neitt þess háttar, því hann
ók henni í snatri beint heim til
hennar og sagði varla orð á leið-
inni. ímyndaði hann sér að hún
ætlaði að bjóða honum inn til sín,
upp á glas og — kannski — dufl?
Var hann eins konar Robert Drake
líka?
Hún stóðst ekki freistinguna að
prófa hann. Þegar hann var kominn
út úr bílnum og opnaði fyrir henni,
sagði hún: — Viljið þér ekki drekka
glas með mér, áður en viö skilj-
um?
— Það mundi ég gjaman vilja,
en því miöur er það ekki hægt.
Hann horfði á hana um stund
og sagði svo: — Jenny, mér þykir
mjög leitt að við skulum þurfa að
skilja svona fljótt.
Hún heyrði, að full einlægni var
í röddinni, en vissi ekki, hvernig
hún átti að skilja þet,ta.
— Það kom sér mjög vel að við
vorum ekki lengur, sagði hún. —
Ég hef átt erfiðan dag í dag.
— Ég hringi á morgun, og þá
getum við talað um, hvað við ger-
um annaö kvöld.
— jÉg; veit. ekki hvernig þetta
verður á morgun. Ég hef verið að
hugsa um það ... Ég hef ekki ver
ið í London núna lengi og eiginlega
þyrfti ég að hitta ...
Hann tók um höndina á henni.
— Æ, góða Jenny. Þér lofuðuð mér
því...
— Jæja, viö sjáum nú til.
— Nei, Jenny þér verðið að lofa
því Hann horfði biðjandi á hana. —
Þér megið ekki reiðast út af þvf,
að svona skyldi fara í kvöld. Sann-
leikurinn er sá, að ég þarf að gera
ákveöið verk.
Hvers vegna hafði hann ekki
minnzt á það fyrr um kvöldiö, ef
það var satt?
— Þaö er allt í lagi. Og ég er
auðvitað ekki neitt óánægð.
Helgi Sigurðsson
úrsmiður, Skólavörðustíg
Sími 10111.
— Eruð þér ekki — ég var
íræddur um að þér væruð reið,
sagði hann og brosti. — Eruð þér
■xljs ekkert óántegð?
Hún reyndi að hlæja. — Nei,
'kki vitund.
— Og þér ætlið að koma út
nieð mér annað kvöild?
Hún hló mjúkt. — Ég geri ráð
fyrir , því. Jæja, góða nótt. Og
bakka yður fyrir ágætan miðdeg-
■'sverð og skemmtilegt kvöld.
Kvöldið næsta varð eitt af
mörgum sem þau voru saman.
Hún hitti Selwyn Trent tvisvar-
þrisvar í viku, og oft voru þau sam
an um helgar. Hún reyndi ekki að
þagga niður í honum, þegar hann
var að útmála, hve ástfanginn
hann væri af henni. Hún brosti
bara og sagði, að svo lengi sem
hann gerði sér Ijóst að hún væri
ekki ástfangin af honum mætti
hann gjarnan halda áfram að vera
þægilegur við hana. En hún vildi
að honum yrði fyllilega ljóst að
hún gæti aldrei orðið nema kunn-
ingi hans. Hún óskaði að vísu að
það gæti orðið öðru vísi, en vand-
inn var sá að ...
— Hinn maðurinn? spurði hann
einn daginn þegar hún minntist á
þetta.
— Ég er hrædd um það, Selwyn.
— Þá það. En þú mátt ekki
banna mér að vona.
Hún vissi aö hún gat það ekki.
Ekki fremur en að hindra sjálfa
sig í að dréyma drauminn um, aö
Chris kæmi til hennar einn góð-
an veðurdag og segði henni að nú
væri Fran strokin með Robert. Og
eiginlega þótti henni það alls ekki
miður. í rauninni var henni hug-
svölun í þeim draumi, því að .. .
TIL SÖLU
2 herb. íbúðir, nýstandsettar i
Vesturhæ, lausar strax. Verð
kr. 550—680.
2 herb. íbúð við Hringbraut. —
Mjög góð íbúð.
3 herb. íbúð í Vesturbæ. íbúðin
er með sérinngangi og sérhita.
Mjög góð íbúð.
3 herb. íbúð og bílskúr 1 Aust-
urbæ. íbúðin er nýstandsett
og laus strax. Mjög gott verö.
5 herb. íbúð í Vesturbæ.
Aðeins fjórar íbúðir í húsinu.
Otborgun má koma á löngum
tfma. íbúðin er laus strax.
5 herb. fbúð og bflskúr. Sérinn-
gangur f Laugameshverfi. —
Mjög rúmgóð íbúö.
Fokhelt tvíbýlishús í Garðahr.
Húsið selst í einu lagi eða
hvor íbúð út af fyrir sig.
Mjöig fallegt útsýni.
Fokhelt raðhús á fallegum staö
á Seltjamamesi. Góð kjör á
útborgun.
Iðnaðar- og vörugeymsla, stærð
250—1000 ferm., með góðum
innkeyrslum.
FASTEIGNAMIOSTUOIN
AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120
HEIMASiMI 10974
T
A
R
Z
A
H
Um leið
áhyggjur
sem voru
FOUNP Trím 70 BS AríGmENTA-
7IVB OÍP MBN WríO WOUÍDN'r
-FOÍEOW ME...
*SO I MERFLV T/EP TríEM ON A
LEASH-ANP LEP TríEM BACK 70
TríE CAB/N/ "
og Sabor gaf upp öndina snerust
mínar að eldri mönnunum tveim,
ennþá f frumskóginum.
Ég komst að raun um að þetta voru þrætu-
gjamir gamlingjár sem ekki vildu fylgja mér
Svo að ég batt þá bara
þá aftur til kofans.
í band og téymdi
Nú varð draumurinn svo yndisleg-
ur að hún þorði varla að játa það.
Hún var alltaf að hugsa um
hvemig gengi í High Trees núna.
Hún hafði símað tvisvar smnum,
þegar hún vissi að Chris var í Lond
on en í hvorugt skiptið hafði Fran
verið heima. I síðara skiptið hafði
frú Mayfield sagt: — Ég hæiti
héma á föstudaginn, Jenny. Ég þoli
þetta ekki lengur.
Jenny spurði áhyggjufull hvort
nokkur hefði verið ráðin í stað-
hennar og frú Mayfield sagðist
ganga að því vísu. — Ef það er
Orðsending
Nú geta þeir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eöa slitnum sumar-
dekkjum látið breyta þeim i snjó-
munstruð-dekk á aöeins 20 mfn: og
kostar aðeins frá kr. 100 (pr. dekk)
Veriö hagsýn og verið á undan
snjónum. Við skoðum ykkar dekk
að kostnaðarlausu.
Opið virka daga kl. 8-12.C3 og
14 - 20, laugardaga frá kl. 8 -
12.30 og 14-18, og sunnudaga
eftir pöntun 1 sfma 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Bergstaðastræti 15
(gengið inn frá Spftalastfg)
'0DYRT
en VANDAÐ
- hjk DÚNU
HÚSGAGNAVERZLLÍN
AUÐBREKKU S9 KÖPAVOGI
SiMl 41699