Vísir - 14.11.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1966, Blaðsíða 4
16 V1SIR. Mánudagur 14. nóvember 1966. VETRAR- STEYPA Nú getum við boðið viðskiptamönnum okkar heita steypu allt að 30 C. Hitunar- kerfi steypustöðvarinnar er nú mjög full- komið, bæði sér ketill fyrir heitt vatn og auk þess nýr gufuketill, sem gufuhitar sand og möl eftir þörfum. Steypustöð Verk h.f. er fyrsta sjálfvirka steypustöðin, sem reist er á íslandi og fyrsta og eina steypustöðin hérlendis, sem hefur fengið viðurkenningu frá Sambandi steypuframleiðenda í Bandaríkjunum fyrir að uppfylla ströngustu kröfur um tæknilegan útbúnað og framleiðsluhætti. STEYPUSTOÐ VERK H.F. Skrifstofa símar 10385 og 11380. Pöntunarsímar 41480 og 41481. BALLETT LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búnlngar og skór í úrvaH. ALLAR STÆRÐIR Stai 13076. í RAFKERFIÐ BÍLAlRAFl 5il S^E BORQARTON Startarar, dinamóar, anker-spól- nr, straumlokur bendixar o.fl. Varahlutir — Viðgerðlr á raf- kerfnm bifreiða. BlLARAF s.f. Höfðavik við Sætón Stai 24700. LFORDI FORDIL ORDILF RDILFO ■ DILFOR ■ vlLFORD — alltaf bezta lausnin. — Einkaumboð fyrir ILFORD-ljósmyndavörur HAUKAR H.F. Garðastræti 6 — Sími 16485 SEMPLAST í fínpússningu eykur festu, viðloðun og tog- þol, minkar sprunguhættu og sparar grunnmálningu. SEMPLAST í grófpússningu eykurfestu,viðloðun og tog- þol og er sérstaklega heppi- legt til viðgerða. SEMPLAST er ódýrast hlið- stæðra efna. FÍNPÚSSNINGARGERÐIN sf. SlMI 32SOO Grill-steiktir kjúklingar SMÁRAKAFFI, Laugavegi 178 Skurðgrafa. — Tek að mér að grafa fyrir undirstöðum o. f. Uppl. í staa 34475. Fótaaðgerðir Handsnyrting Augnabrúnalitun SNYRTISTOFAN ,ÍRIS‘ Skólavörðustig 3 AIII. h. Simi 10415

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.