Vísir - 14.11.1966, Blaðsíða 9
V í SIR . Laugardagur 12. nóvember 1966.
27
ÞJÓNUSTA
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamra mef* borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dælur, steypulirærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuöuvélar
útbúnað til píanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húslóðir, gröfttm skuröi og húsgranná. — Jarðvinnuvélar s.f.
sími 34305 og 40089.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsiun, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum við
rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór
virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318
HÚSGAGNABÖLSTRUN
KJæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti
£ bfla. Munið aö húsgögnin era sem ný séu þau klædd á Vesturgötu
53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bllarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526.
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
JARÐÝTUR
A © @ ©
arðvinnslan sf
j
TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar jarö-
ýtur, traktorsgröfur, bílkrana og
flutningatæki til allra framkvæmda,
innan sem utan borgarinnar. —
Simar SS480 & 20382 Síðumúla 15. Símar 32480—31080.
NÝ TRAKTORSPRESSA
trl feigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. i síma
33544 kL 12—1 og 7—8.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Töaun að okkur klæöningu og viðgerðir á bólstraðum húsgögnum
Svefnbekkimir sterku. ódýru komnir aftur. Útvegum einnig rúmdýn-
ur 1 öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstranin Miðstræti 5,
símd 15581, kvöldsími 21863.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50, sími 35176.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Sækjum einnig og
sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Teppahreinsun, Bolholti 6.
Símar 35607, 36783 og 21534.
Raftækjav. Ljósafoss, Laugavegi 27. Sími 16393.
Raflagnir. — Viðgeröir á lögnum og tækjum.
LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum lóöir. Vanir menn. — Vélgrafan h.t. sími 40236
FLUTNINGAI>JÓNUSTAN H/F TILKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja
húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við þaö að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
TRÉSMÍÐI
Smfða glugga og lausafög.
vegi 25, sími 32838.
Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambs-
HÚ SEIGENÐUR — HÚSBYGGJENDUR
Tökum að okkur glerísetningar, tvöföldum og kíttum upp. Uppl. í
síma 34799.
BÍLKR ANI — TIL LEIGU
Lipur við allar minni háttar hífingar, t. d. skotbyrgingar.
Jóhannsson, sími 41693.
Magnús
ÞJONUSTA
GOLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzín innifalið
(Eftir lokun simi 31160)
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra-
hurðum, bílskúrshuröum o.fl. Get-
um bætt við okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar-
ónsstíg 18, sími 16314.
, Úraviögerðir. Geri viö úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstíg.
Annast mosaik- og flísalagningu.
Einnig uppsetningu allskyns skraut
steina. Símj 15354.
Yfidekki skermagrindur (silki) ef
komiö er meö efni. Uppl. i síma
24531 kl. 2—3.
Tek aö mér mosaik- og flísalagn-
ir. Simi 37272.
Viðgerðir á leður og rúskinns-
fatnaði. Leðurverkstæöið Bröttu-
götu 3 B, sími 24678.
Moskvitch-viðgcrðir. Bílaverk-
stæði Skúla Eysteinssonar, Háveg
21, sími 40572.
Hreinsum, pressum og gerum við
fötin. Setjum einnig skinn á jakka.
Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59.
Auglýsið í VÍSI
METZELER
hjólbarðarnir eru sterkir og
cnjúkir, enda vestur-þýzk gæða
vara.
Hjólbarða- og benzinsalan
við Vitatorg. Sími 23900
Barðinn h.t.
Ármúla 7. Sfmi 30501
- „nnr. . arzlunarfélagið h.t
Skipholti 15 Slmi 10199
ÞJÓNUSTA
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839
Leigjum út hitablásara f mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin.
Heimilistækjaviðgerðir
Þvottavélar, .hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. — Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H. B.
Ólafssonar, Síöumúla 17. Sími 30470.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tökum að okkur múrbrot og fleygavinnu. Simi 51004.
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 20715.
HÚ SEIGENDUR — HUSB Y GG JENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þakrennur. Einnig
sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst
einnig alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni.
Uppl. I síma 10080.
HÚSB Y GG JENDUR
Getum afgreitt nokkrar útidyrahurðir I körmum fyrir jól. Sér smíöi.
Pantið timanlega. Uppl. I síma 35904 eftir kl. 7.
TRAKTORSGRAFA
tilleigu daga, kvöld og helgar. Uppl. I síma 33544 kl. 12-1 og 7-8.
TROMMUKENNSLA
Tek að mér að kenna byrjendum á trommur. Uppl. I síma 51440
milli kl. 10-12 f.h. og 1-4 e.h
ÖKUKENN SL A
Nýr Volkswagen Fastback Uppl. 1 síma 33098 eftir kL 5.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Alh.
ATVINNA
STARFSMANN VANTAR
á Kleppsspítalann. Uppl. f sima 38160 frá kl. 9-18.
BIFREIÐAVIÐGERÐiR
MOSKVIl CH-ÞJÓNUSTAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða girkassa, mótora og drif I Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrékka 25
sími 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð & fljóta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Slðumúla 19,
sími 40526.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmlði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. simi 31040.
V OL V OEIGENDUR
Hef opnað réttinga- og viðgerðarverkstæði I Skeifan 13, Iðngörðum.
Heimasími 41623.
Bifreiðaeigendur athugið
Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30,
laugarda'ga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri,
einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta.
Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reyniö viðskiptin. — Bif-
reiðaþjónustan, Súöarvogi 9 Sími 37393.
Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km.
Ábyrgð, viðgerðarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170.
Sími 12260.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur I bflum, annast ýmiss konar jámsmlði. — Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrlsateig 5. Slmi 34816 (heima). Ath
breytt símanúmer. ______' .
RENAULTEIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. '•
ás h.f. Súðarvogi 30. sími 35740.
■ Bílaverkstæðið Vestur
%£l