Vísir - 14.11.1966, Page 8

Vísir - 14.11.1966, Page 8
20 V í S I R . Mánudagur 14. nóvember 19S6. 10M KAUP-SALA NÝKOMIÐ mikiö úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍM I : 1 29 37 VALVIÐUR SF — HVRFISGÖTU 108 Vandaðir sólbekkir lagðir harðplasti. Fljót og góö afgreiösla. stætt verö. Sími 23318. Hag- VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Nýkomnar ódýrar stretechbuxur á börn 1-9 ára. Mikið úrval af leik- föngum, falleg terelyneefni í telpu- og dömukjóla, handklæði, sæng- urfataefni, ungbamafatnaður, nærfatnaöur og undirfatnaður á alia fjölskylduna. Smávara og sokkar í úrvali. — Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1, v/Kleppsveg. Simi 34151. — Góö bílastæöi. TIL SOLU Nýjar bækur: Horft inn í hreint hjarta eftir Axel Thorsteinson og Rökkur I 2. útgáfa í öllum helztu bókaverzlunum og Flókagötu 15 kl. 1-3 frá 19. þ.m. Bókaútgáfan Rökkur Ódýrar og vandaðar barna- og unglingastretchbuxur til sölu aö 'Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Stretch-buxur .Til söiu Helanca stretch-buxur í öllum stæröum. — Tækifærisverð. Simi 14616. Töskugcrðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verð frá kr. 35—. OSKAST KiYPT Wolkswagen óskast til kaups, helzt árg. ’56—’60. Má vera meö ónýtri vél eða gírkassa eöa þarfu ast annarra viögeröa. Vinsamlegast hringið í síma 11927 eftir kl. 18. Vil kaupa enskar, danskar og norskar vasabrotsbækur, íslenzk tímarit, notuð ísl. frímerki, póst- kort. Fombókaverzl. Hafnarstr. 7. BARNAGÆZLA Norðurmýri. Telpa getur gætt smábams 2—3 tíma á dag. Uppl. í síma 21349 eftir kl. 5 e. h. . ... ... XT. T , Stúlka, 9—12 ára óskast til Moskvitch >58 td so!u Nyupptek- bamagæzlu í Ljósheimum 2-3 in vél og í góðu standi. Uppl. í síma 38470 eftir kl. 7. íbúðarhús til sölu. Sími 38998 eftir kl. 7 e. h. Sófasett — brúðarkjólL Til sölu lítið notað sófasett og einnig brúð- arkjóll, lítið númer. Uppl. í síma 10106 til kl. 7 á kvöldin. Moskwitch ’58 til söiu. Nýupptek in vél og í góöu standi. Uppl. I síma 38470 til kl. 7. Ódýr, vel með farinn plötuspil- ari til sölu. Uppl. í síma 22741 eft- ir kl. 7, ' Til söiu 3.40x1.85 rafmagnskaffi kanna, 52 lítra, skrifborö og út- varp. Selst ódýrt. Uppl. í síma' 37963. Reglusamur bankamaður óskar eftir kvöldvinnu. — Uppl. í síma 32886. Kona óskar eftir vinnu 3—4 tíma á dag. Uppl. í síma 50895 kl. 6—8 á kvöldin. Óska eftir aukavinnu (kvöld- vinnu). — Mjög margt kemur til greina. Hef bíl. Hef einnig að- stöðu til ýmiss konar heimavinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Nákvæmur — 3105“. Atvinna óskast. 20 ára stúlka ósk ar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 31017. Skólastúlku utan af landi vantar atvinnu tvisvar I viku. Ræstingar og fleira kemur til greina. Skrif- borð óskast, einnig skrifborðsstóll og koilstólar. Uppi. í síma 51266. Vel meö farið sófasett ti) sölu, Uppl. í síma 30308. Hestamenn. Notaöur hnakkur til sölu á Framnesvegj 42. Herrafrakkar — ódýrir — úryal. KaupRann, Laugavegi 133 sími 12001, Pedlgree bamavagn og göngu- stóH til sölu Uppl. í síma 16589. Saumavél tH sö!u. Seíst ódýrt. Uppl. i sima 01231. Bamarúm með góðri dýnu og saang til sölu. Uppi. eftir kl. 2 í síma 21944. Saxofónn. Lítið notaður Selmer saxofónn til sölu. UppL í síma 33328 eftir kl. 7. Góöur bamavagn, Pedigree, til sölu. Sími 36281. Bamavagn. Pedigree barnavagn til söiy. Uppl. í síma 17684.l Tll sölu vinrauð rúskinnskápa nr. 40. Verö 5000. Sími 51418. Hreingerningar. Vanii menn fljót og góð vinna. Sími 35605 Alli. Hreingerningar. Hreingerningar Vanir menn — Fljót afgreiðsla. — Hólmbræður, slmi 35067. Vélhreingerningar — Húsgagna- hreingernihgar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. KENNSLA HÚSNÆÐI 2—3 herb. íbúð i Holtunum ósk- ast á leigu. Uppl. í síma 20747 eftirjd. 5. 1—2 herb. og éldhús óskast til leigu frá 1. des. Tvennt fullorðiö í heimili og vinna bæði úti. Uppl. f síma 14978. íbúð óskast. Einhleyp, reglusöm kona óskar eftir rúmgóöri stofu og eldhúsi eða lítilli tveggja herbergja íbúð um næstu mánaðamót eöa strax. Uppl. í síma 41398^ 2 ungir menn, reglusamir, óska eftir herbergi saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 40645 frá kl. 6—7.________________________ íbúð óskast. — Ungt, barnlaust par óskar eftir 2—3 herb. íbúö. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 30706. Óska eftir 2ja herb. íbúð eða 2 samliggjandi herbergjum frá ára- mótum eða fyrr. Uppl. í síma 23319 eftir kl. 9 i kvöld og næstu kvöld. Bankastarfsmaður óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að baöi, nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 19319. íbúö. 2ja herbergja íbúö óskast nú strax eða 1. janúar. Uppl. í síma 33438. Nýstandsett lítil íbúð til leigu nú þegar. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Miðbær — 3075“. Til teigu 2 herbergi og eldhús skammt frá Miðbænum. Leigist ró- legum og reglusömum stúlkmn. H1 boð sendist Vísi merkt „Hreinlæti — 5678‘L________________________ íbúð til leigu. Einbýlishús, 3 her- bergi og eldhús, til, leigu. Uppl. í síma 23374. íbúð til leigu. Nýleg tveggja her- bergja íbúð til leigu. Tilboð merkt „444“ sendist augld. Vísis. tíma á dag. Uppl. f sfma 23884. Skólastúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs nokkra tíma á dag eftir hádegi í Vesturbæ. Uppi. í síma 11900 frá kl. 8—10 e. h. Eldri kona óskast til að hugsa um lítið heimilj frá kl. 9—3 6 daga í viku. Uppl. í síma 32965. Ráðskona óskast strax á heimili austan fjalls sem er án búrekstrar. Mætti hafa 1—2 börn. Góð þæg- | indi. Uppl. í síma 50816. HREINGIRNINGAR Vélahreingerning. Handhrein- i |j i geming. Þörf. Sími 20836. Hreingerningar meö nýtízku véi- | um, fljót og góð vinna. Einnig hús- i gagna og teppahreinsun. Hreingern ! ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 | í síma 32630. J Vélhreingerningar. — Gólfteppa- hreinsun Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif Sfmi 4195' og 33049 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.