Vísir - 14.11.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 14.11.1966, Blaðsíða 11
VÍSIR. Mánuéf&gsis’ 14. nóvember 1966. 23 EFTIR: CAROL GAYE ☆ * oigauna - O si íáin wyns og fór aö rangla í áttina heim að gistihúsinu. — Jenny. — Góöi, við skulum ekki tala meira um þetta. — Eins og þú vilt góða. En þú mátt ekki vera svona raunaleg. — Það gengur ekkert að mér sagði hún. Hún stanzaði augnablik og horfði á hann, en augun voru full af tárum. — Ég get ekki skýrt þetta fyrir þér Selwyn. Ég er mjög ástfangin af Chris ennþá, og ég býst viö að ég verði það alltaf. En samt þótti mér gott að láta þig kyssa mig, — ég játa að þaö er talsvert leiöinleg játning ... — Er nokkurt bréf þama frá Jenny? spuröi Chris þegar Fran var að blaða í bréfahrúgunni sem Lily hafði komið með inn til þeirra meðan þau vora að borða morg- unverðinn. — Ekki get ég séð það. Chris sagði: — Ég hélt aö hún mundi kannski skrifa úr því að hún hefur ekki hringt. — Hún kemur áreiöanlega, góöi. — Hvenær hefði hún átt að fá bréfið frá þér? — Ég man ekki hvenær ég skrif- aði það, en það er vafalaust meira en vika síðan. Chris óskaði að hann hefði haft samband við Jenny sjálfur. Það hefði verið skynsamlegra. Ef henni var um og ó að koma og vera hjá Fran þessa fáu daga sem hann yröi að heiman, mundi hann hafa getað talið henni hughvarf. Ef hann hefði ekki átt svona annríkt síðustu dagana, hefði hann boöið henni í hádegisverð með sér aftur og sagt henni að sér væri illa við að fara til Róm ef hajan yrði að láta Fran vera eina heima i High Trees. — Ég vildi óska aö ég væri viss um að hún kæmi. — Æ, Chris, það er ástæöulaust aö gera veður út af þessu. Ætli ég sé ekki einfær þó hún komi ekki. Það lá við aö hann segði við hana að það væri eiginlega ekki hún sem hann hefði áhyggjur af, heldur bömin. Lily var að vísu orðin tals vert natin við þau, en hún gat stundum.verið hugsunarlaus, og ef til vill var hún of ung til þess að geta borið ábyrgð á bömunum ein. Því að Fran skipti sér ekkert af þeim. Hún hélt að hann tæki ekki eftir því, en honum var raun í því hve lltið hún hirti um bömin hans. Fran hrærði annars hugar í kaffibollanum. — Ég vildi óska að ég gæti komið með þér, sagði hún, og var hissa er hún fann að henni var þetta alvara. Þegar hann sagði henni fyr- ir rúmri viku að hann þyrfti að fara til Róm, haföi hann tekið fram að hún gæti komið líka ef hana langaöi. Og að þau mundi geta fengið Jenny til að vera hjá böm unum á meðan. En þá hafði Fran sagt að það tæki því ekki að fara £ svona stutta ferð. Sérstaklega þegar hann yrði önnum kafinn á fundum meðan hann stæði þarna viö. Hún vildi heldur bíða og fara með honum í almennilega skemmti ferð síðar. Vitanlega var þetta ekki rétta ástæðan. Henni fannst freistandi aö fá að leika lausum hala nokkra daga og geta skemmt sér eins og hún vildi. Þegar hún sagði Robert frá þessu fór hann undireins að leggja á ráðin hvernig þau ættu að skemmta sér. Auðvitað yrði hún að fara varlega, því að henni var ekki um að vekja umtal, en svo var að sjá að þarna í grenndinni væri góð ur jarðvegur fyrir söguburö. En þaö ætti ekki að vera vandi að varast kjaftakindumar. í dag ætluðu þau til dæmis ekki að hittast fyrr en seint. Hún ætlaði aö vera skyldu- rækin húsmóðir framan af degin- um þó ekki væri til annars en að sýna þessari stirðu eldabusku, sém þau höfðu fengið, hver það væri sem réði húsum í High Trees. Og Lily veitti heldur ekki af aö heyra sannleikann við og viö. Hún var oröin svörul og þreytandi upp á síðkastið, svo að Fran langaöi til að rpka hana úr vistinni. En á morgun ætlaði hún að vera með Róbejt allan daginn. Þau höfðu ekki afráðið fyllilega hvert þau ættu að fara. Það gilti einu — aðalatriöið var að þau gætu ver ið saman og að hún þyrfti ekki að flýta sér að vera komin heim þegar Chris kæmi frá London. Og hún ætlaði að vera með Robert alla vikuna — öllum stundum. Þess vegna hafði hún ekki skrifaö ’enny, eins og Chris hafði beðið ■'na um. Fran gat ekki neitað því að hún ’fði dálítið samvizkubit. Hún eynd iað eyða þvL en það tókst ;ki. Hún óskaði aö Cnrii hefði ’-ki spurt hana um þetta bréf til '?nny. Hún hafði logíð oft að hon- n síðustu vikurnar, og alltaf sám ð það eftir á. En líklega hafði hún ddrei logið eins miklu og yfir morg mmatnum núna. Hún varp önd- inni. Skárri og verri maður henn ar háðu baráttu. Og sá verri mundi áreiðanlega sigra. Hann gerði það alltaf. — Chris? — Já. — Þú verður að Iáta mig vita þegar þú ert kominn til Róm. Hann hló. — Ætli það ekki. En þú þarft ekki að hafa áhyggjur af mér, vertu viss um það. —I Þú segir nú það. Ég vildi óská að þú færir með lest. Chris varð dálítið hissa. Það var ekki Fran líkt að vera aö hugsa um þess konar. Hún hafði ferðazt mikið sjálf, og áður en hún giftist hafði hún sí og æ verið í flugferðum með móður sinni. — Vertu ekki að þessari ffónsku væna mín, sagði hann — Nú á dögum fara allir flugleiðis. Hún vissi þaö, en hún vissi lfka að ef eitthvað kæmi fyrir mundi henni líða hræðilega illa. Hugsum okkur ef hún væri einhvers staðar að daðra við Robert — og frétti að flugvél Chris hefði hrapað. Hún mundi aldrei verða söm mann- eskja eftir það. Hún hékk utan í Chris er þau kvöddust nokkrum mínútum seirina. Hún var hrædd um að eitthvað óhugnanlegt mundi gerast þessa daga, er hún fengi tækifæri til að vera öllum stund um með Robert, eins og hana lysti. Robert gat verið sannfærandi þeg ar hann vildi það við hafa. Og Chris I Rómaborg ... — Mér þykir svo vænt um þig, Chris. Chris þrýsti henni fastar að sér — einhvers konar hik kom á hann Hann hafði aldrei séð Fran svona Og sízt af öllu svona snemma dags er hún venjulega var hálfsofandi og úrill. Hann hafði orðið forviða og hrærður yfir því að hún skyldi fara svona snemma á fætur til þess að borða með honum. — Ég elska þig lfka, Fran, og ég kem aftur eins fljótt og ég get. Annað hvort föstudag eða laugar- dag. Ýg skal láta þig heyra frá mér Kannski tala ég við þig í síma. — Nei, gerðu það ekki elskan mln. Það gæti orðið til ónýtis ef ég væri ekki heima. — Þú verður varla annars staðar e heima, það era svo fáir staðir sem maður getur komið á héma nærlendis. — Ég hugsa að ég skreppi á kvik mynd í Ashford eitthvert kvöldið. — Jæj, ég ætla nú að vona að Jenny komi. — Pabbi, pabbi, ætlarðu að fara strax? Michael og Claire komu hlaup- andi niður stigann og héngu utan í föður sínum meðan hann var að kveðja þau. yiórmaf~ ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplosti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundraS tegundir skópa og litaúr- yoI. Allir skópar með baki.og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið faest með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og yíS skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast Yorðtilboð. Ótrúlega hag- stætt Yerð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og — — lækkið byggingakostnaðinn. J^rafTækÍ HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI 11 • SIMI 21111 Þa& bezta ver&ur ö&ýrast JUpÍttOL Helgi Sigurðsson úrsmiður, Skólavörðustíg 3. Sími 10111 Ég horfði á sjómanninn meö rottuandlitið *BUTA TEf>JttBL£Afæm£HT ENSUED... AAZ> GNE&F WE MEH STEUCK N/M DOWN W/7H A P/CK... En ofsalegar deilur fylgdu... og einn 1 rmiCffttS AIS /Htr K/U -f-/ÍC£:C> SA/LOP LED A PARTY ASHORE.. f/E Tf/Ef/ OEDEPED 77/E /HEH 'i D/G A HOLE... Þeir grófu hann með kistunni. Svo sigldu vera í fararbroddi hóps manna í landi... mannanna sló hann niður með staf. þeir á brott í flýti — og önnur skonnorta svo skipaði hann mönnunum.að grafa holu. fylgdi þeim fast á eftir. Bílakaup 15812 Volvo Amazon ’65 skipti koma til greina á ódýrari bíl. Volvo Amazon station ’65 Volvo Amazon ’63 4-dyra. Volvo Amazon ’62, verð kr. 140 þús. DAF ’65, ekinn 11 þús. km. Toyota Corona ’66. B.M.W. ’65. Volkswagen ’65, ekinn 40 þús. km. Taunus 17M ’65 4-dyra. Moskwitch ’66, ekinn 7 þús. km. Opel Kadett ’66, ekinn 4 þús. km. Vauxhall Viva ’66, ekinn 16 þús. km. Saab ’65, ekinn 20 þús. km. Austin Gipsy ’66. Rússajeppi ’66, 4-dyra meö blæjum, ekinn 7 þús. km. Rússajeppi ’66 2-dyra með blæjum, ekinn 2 þús. km. Rambler Classic ’64, stór- glæsilegur einkabíll. Mercury Comet ’63, verð 110 þús. Volkswagen rúgbrauö ’66. Mercedes Benz 190 D ’64. Mercedes Benz 190 ’62. Mercedes Benz 190 D ’60. Merzedes Benz 220 ’61. Mercedes Benz 220 S ’60. Merzedes Benz 220 Se ’60. Merzedes Benz 220 S ’59. Merzedes Benz 190 ’59. Merzedes Benz 219 ’58. Merzedes Benz 220 S ’62. Rambler Classic ’64 2-dyra. Peugout 404 ’62. Peugout 403 D ’62. Mercedes Benz 1413 ’66. MAN ’66, ekinn 28 þús. Mercedes Benz 1113 ’64. Volvo ’61, frambyggður, 38 manna. Zetra bus ’59, 28 manna. Mercedes Benz ’58 33 manna. Ford ’54 m/Benz Diesel 28 manna. Volvo ’61 vörabifreið m/benz ínvél. Verð kr. 55 þúsund. Nú er hagkvæmasti tíminn til að gera góð kaup. Bílakaup Bílasala Bflaskipti Bflar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Opið til kl. 8 á hverlu kvöldl virka daga. Opið til kl. 7 á Iaugardag. Opið frá 1—7 sunnudag. 15812 Skúlagötu 55 — við Rauöará

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.