Vísir - 12.12.1966, Page 1
Mánudagur 12. desember 1966
BLAÐ II
Neimsókn í röntgendeild Borgnrspítnlans
Röntgendeild Borgar-
spítalans flutti eins og
kunnugt er inn í Borgar-
spítaíann nýja í maí-
mánuði sl. og var þar
nieð fyrsta deildin oj*
eina deiidin, sem flutt
hefur starfsemina þang-
að. — Deildin hefur nú
starfað í rúmt hálft ár,
án þess að mikið hafi
borið á þeirri starfsemi
opinberlega. Þótti því
forvitnilegt að líta þar,
inn.
Vsmundur Brekkan yfiriæknir
deödarirmar tók vinsamlega
í erindið, en þurfti fyrst að
sækja rnn leyfi viðkomandi yf-
irvalda, hvort þorandi væri að
hleypa blaðamönnum inn í ó-
fuligerða hötl reykvískrar lækn-
islistar. Leytfið féfckst og daginn
eftir lögðu Ijósmyndari og
fréttamaður á móti veðrinu
upp að Borgarsi>ítalanium nýja.
EEtír rmfclar viTlrir nm ófullgerð
an spítalann, fannst Röntgen-
deildin á þriðju hæð í svokall-
aðtí Iválnm. Bfvergi var nokk-
atn mam að sjá fyrr en komið
var £ móttökuanddyri deildarinn
ar. í'ar sáta tvær vingjamlegar
stdlkur, sem brostu til okkar
gegnwm mifcla glerrúðu. Við nán
ari athugun á rúðuglerinu
fannst mjó rifa á því og í gegn
um það spurðum við eftir yfir-
læfcninum. — Jú, harm var í
herbergi hægra megin í gang-
inum héraa fyrir irman.
/T'angurinn „fyrir innan“ er
^ varia það sem kallast gang-
ur í daglegu tali, — mjór sal-
ur væri Ifklega heppilegra nafn
til að lýsa honum. Það glumdi
í „ganginum" þegar við geng-
um inn eftir honum, ekkert
kvxkt var sjáanlegt eins langt
og augað ey.gði fyrir utan hvít-
klæddan ungan mann, sem
-skauzt yfir ganginn í u. þ. b.
50 metra fjarlægð.
— Það er langt frá því, að
deildin sé komin í fulla afkasta-
getu, enda ekki tjaldað til einn-
ar nætur, sagði Ásmundur
Brekkan yfirlæknir, þegar við
vorum komnir heilu og höldnu
inn á skrifstofu hans. — Við er-
um nú með hálft starfslið mið-
að við það, sem það veröur,
þegar fram líða stundir, og jafn
vel afkastageta núverandi starfs
liös er ekki fullnýtt. Röntgen-
deildin er gerð með tilliti til
þjónustu fyrir aðrar deildir spít
alans og fyrir utanaðkomandi
sjúklinga, sem hingað er vísaö
af öðrum stofnunum og lækn-
um. Aðrar .deildir spítalans
hafa ekki hafið starfsemi hér i
húsinu og er því ekki um sjúkl-
inga frá þeim að ræða, nema að
takmörkuðu leyti (flestar deild-
ir Borgarspítalans eru til húsa
í Heilsuvemdarstöðinni). Einn-
ig fáum við færri utanaðkom-
andi sjúklinga en efni standa til,
vegna þess að samgöngur hing-
aö í Fossvoginn eru allsendis
ófullnægjandi.
Tjegar hingað ejf komið stend-
ur Ásmundur upp og fylgir
okkur um deildina. — Síðan
þetta hús var steypt upp, hafa
hugmyndir um það, hvemig
byggja á sjúkrahús gjörbreytzt,
segir Ásmundur í byrjun ferð-
arinnar, en það hefur tekizt furð
anlega að gera deildina starf-
hæfa, samkvæmt nútímamerk-
ingu þess orös, þrátt fyrir bygg
ingarlega annmarka.
Vlö skipulagningu röntgen-
deildarinnar var fyrst og fremst
haft í huga, að samgöngur við
aðrar þjónustudeildir og sjúkra
deildir væru góðar. í öðra lagi
að greiður aðgangur væri fyrir
þá utan spítalasjúklinga, sem
deildin þarf að þjóna, og í þriðja
lagi niðurröðun rannsóknarstofa
með tilliti til þeirra verkefna,
sem deildinni er ætláð að sinna.
Ásmundur Brekkan yfirlæknir skoðar röntgenmyndlr af ristli eins sjúklingsins í fundarherberginu,
þar sem læknar deildarinnar rannsaka myndimar og ræða um hin einstöku sjúkdómstilfelli.
ingu sem mest og sjá deildinni
fyrir tækjum til vinnuhagræö-
ingar. Þannig er t. d. sjálfvirkni
í framköllun röntgenmyndanna,
færiband flytur röntgenmyndir
að og frá rannsóknarstofum og
sparar þannig öþarfahlaup um
langa ganga. Rafknúnum skjala
skápum (compastus-system) og
geymslum hefur verið komið
upp, sem auk þess að vera til
vinnuspamaðar, taka minna
’ rými en slíkar hirzlur af ekiri
gerð. Tekið hefur verið upp nýtt
skrásetnmgarkerfi, þannig að.
skjölum og filmum er raðað eft-
ir fæðingardegi og ári, en ekki
eftir nafni eins og áður tiðk-
aðist. Hefur þessi niðurröðun
margt sér til ágætis fram yfir
ingar skiptast jafnt niður á alla
dagá mánaðarins), gagnstéett
því, þegar raöað er niður eftir
nöfnum (flestir hér á landi heita
nöfnum, sem byrja á J eöa S,
en færri sem byrja á t. d. L).
Jöfn stærö flokkanna auðveldar
alla leit í þeim, en þetta nýja
kerfi gerir einnig kleift að
vinna úr skjalasafninu með að-
stoð skýrslufc'erðarvéla sem
skiljanlega er til vemlegrar hag
ræðingar (enginn efi er á, að
í framtíðinni verða skýrslugerð
arvélar notaðar í æ ríkari mæli
til að vinna úr slíkum skjala-
söfnum, m. a. við vísindaúr-
vinnslu, ársskýrslur, flokkun
Framhald á bls. 15
verður væntanlega nýttur sem kennsluspítali fyrir iæknanema, en fyrstu stúdcnt-
amir eru nú á mánaðarnámskeiði á röntgendeild inni. — Á myndinni eru læknanemamir Karl „„„
RMjipé (L.V.) og Ársæll Jónsson ásamt röntgen-hjúkrunarkonunni Valarie Jones að virða fyrir sér Ein röntgenrannsóknarstofan. Þær eru allar búnar nýjustu og
■ það Bter út á röntgenmynd. beztu fáanlegum tækjum.