Vísir - 19.12.1966, Page 15

Vísir - 19.12.1966, Page 15
V1SIR. Mánudagur 19. desember 1966. „Um það get ég ekki sagt herra Ford. Hann er ekki kominn enn“. Stanley Ford hélt upp stigann. Nokkrir samkvæmisklæddir herra- menn héldu sig við barinn í mat- salnum og kepptust við að drekka sig fulla. Gítarleikari rölti um salinn og lét tísta í strengjunum. „Segið þessum bölvuðum gítar- leikara að láta ástarljóðin eiga sig £ kvöld“, mælti einn þeirra sam- kvæmiskiæddu. „Það voru þau, sem urðu upphaf ógæfu minnar“. „Um aðra söngva er ekki að ræða.. „Segið honum þá að syngja á einhverri erlendri tungu, sem eng- inn okkar skilur". Það var auðheyrt bæði á fram- ferði og mittisgildleika þessara manna, að þeir voru kvæntir. „Þér verðiö sá næsti, herra Ford“, kall- aði einhver þeirra til Stanleys, þegar hann birtist. „Um svipað leyti og fíllinn tekur flugið“, svaraði Stanley Ford og bættist í hóp þeirra við barinn, þar sem hann fékk sér kokkteil og tæmdi glasið í nokkrum teyg- um, síðan annan, sem hann drakk heldur hægara, og að lokum þann legt einbýlishús fyrir þig einan í skemmtilegasta hverfi borgarinn- ar...“ „Og ég gæti haldiö vikapilt, sem sæi um ræstingu, hirti um fötin mín ...“ „Vikapilt — þú gætir haft brezk an þjón, sem stjanaði við þig á allan hátt. Og það, sem yfirgeng- ur allt annað ... Það kæmu stelp- tíl þín, hvenær Glæsilegar stúlk- ur 1 heimsókn sem þú vildir.. ur...“ „Fyrirsætur?" „Leikkonur!" „Dansmeyjar...“ „Þið ættuð að sjá nýja einka- ritarann hans Willoughbys gamla ... Hæ—hó ...“ „Já, þeir ættu bara að þekkja það af eigin raun“, hugsaði Stan- ley Ford með sjálfum sér og reik- aði með kokkteilglasið í hendinni á milli hinna samkvæmisklæddu, mittisgildu þjáningarbræðra, sem röktu raunir sínar, hver við ann- an. „Æ, það er tómt mál aö vera að tala um það, sem aldrei getur orðið, sagði sá fyrsti. „Nei, héðan af verður engu Vist hefði lífiö getað orðið manni dásamlegt", tautaði sá þriðja. Og þegar hann bar fjórða brey£;' kokkteilglasið að vörum sér, átti hann líka allan heiminn... það er að segja, hann átti þess kost : pnoji, „ef. aö leggja hann undir sig, ef hon- ! ” • • • ™apur heföi aldrei um fyndist það ómaksins vert. : ^vænzt , botnaði sá f jórði. Hvað honum ekki fannst. Hann | . -Einn enn“ saEöi Stanley Ford var sem sé alsæll, og naut þess jbarþjóninn. enn innilegar fyrir það, aö allir j ,,Já’ herra minn“, í kringum hann, virtust hafa á- j ..Já, nú fer að verða tímabært stæðu tdl að kvarta. a3 fá sér einn lítinn“, sagði silf- Og Charles stakk gullnu skón- um aftur o fan í minjagriphirzluna. . hamingjuóskir, herra minn.“ „Að sjálfsögðu ... Og, Charles, „Nú verö ég vlst að hafa hrað- þér skuluð ekki vaka eftir mér. Þér an á, Charles," mælti herra Ford. j vitið hvemig þetta er.“ Svo hikaði hann viö. „Charles ... j „Ætli maður fari ekki nærri um það er dálítið sem mig langar tiljþað, herra minn.‘ „Á stundiun verð ég gripinn þessari brjálæðisskenndu löng- heyrði hann einn af þeim samkvæmisklæddu segja í nám- unda við sig. ,Ég veit að þetta lætur undar- urhærður og tígulegur maður, tígulega drukkinn, sem tók sér stöðu við hlið Stanley Ford. „Gott kvöld, Blackstone dóm- ari", sagði Stanley Ford. „Stanley", mælti dómarinn að trúa yöur fyrir,“ sagði hann. „Já, herra minn.“ „Einhvern veginn get ég ekki að þv£ gert, að ég hef dálftið gaman af því aö vita aðra kvænast. Ég veit að það er ósæmilegt — en ég er svona gerður.“ „Þannig erum við allir gerðir, herra minn. Okkur er það i blóð „Góða nótt, Charles." Eirikaborðsalurinn hjá Marino var einkar vel til þess fallinn að halda þar kvöldverðarsamkvæmi sem þessi, enda vom flestar slfkar lega I eyrum“, sagði annar andar-! siifurhærði af miklum innileik. taki sfðar við þann, sem næstur I ,,Mér T31 að detta dáHtið } huf honum stóð. „Nú þykir mér vænt ’ Eráðsnjallt, skal ég segja þér. Viö um Shiriey, það er ekki það...r Auðvitað þykir mér vænt um Cynthiu, svona á vissan jnáta“, heyrðist sá þriðji mæla lágt við kveðjuathafnir, sem nokkuð kvað , að, haldnar i þeim húsakynnum. | Þann fjðrða. „Og bömin, auðvit- Öll þjónusta gekk greiðlega og fór Þýkii' mér vænt um þau. En ____ _____ _ þó hljóðlega fram, maturinn var [ á stundum get ég ekki að þvf borið að hlakka eilítið yfir óför-; fyrsta flokks og vín í sérstökum j Sert. að spyr sjálfan mig, um annarra. Aftur á móti era fæst- j gæðaflokki. I hvernig lífið hefði orðið, ef...“ ir svo hreinskilnir, að þeir kannist j Marino stóð sjálfur í dyram, þeg-! »Já, ef maður hefði aldrei við það, jafnvel fyrir sjálfum sér.“ : ar Stanley Ford steig út úr bíl kvænzt...“ botnaði sá fjórði setn sér.“ „Við skiljum hvor annan, Charl- es...“ „Það vona ég, herra minn.“ Charles fylgdi húsbónda sfnum j sínum. „Gott kvöld, herra Ford...“ „Gott kvöld, Marino ... kem ég of snemma?" „AIls ékki. Þeir herrar, Robin- fram í anddyrið, hjálpaði honum j son, Silverstein, Danovan og Black í yfirhöfnina, lagfærði hallann á | stone dómari eru þegar komnir." Gerið svo vel að bera j hattbarðinu. herra Rawlins „Hvemig Htur herra Rawlins út mfnar innilegustu i f kvöld? Dapur í bragöi?“ inguna fyrir þann þriðja. ,Já, segðu það...“ „Sko, ég á við, að miðað við þær tekjur, sem ég hef nú“, hélt sá þriðji áfram, „þá gæti ég átt þægilega piparsveinsfbúð, ef...“ „Þægilega piparsveinsíbúð?" greip Stanley Ford fram í sam- ræður þeirra. „Þú gætir átt glæsi skulum fá okkur eitthvað aö drekka... er það kannski ekki snjallt?" „Frábært“, svaraði Stanley Ford. „Veiztu það, að þeir hafa nýjari kokkteil á boðstólum hér í kvðld. Þurran martini...“ „Afbragð", mælti dómarinn. „Er hann eitthvað svipaöur gamla kokkteilnum með sama nafni?“ „Nákvæmlega eins“, svaraði Stanley Ford. „Bara allt öðra vfsi“. „Ég skil,“ mælti dómarinn. „Þá ætía ég að biðja um tvo...“ JÞfoa skál, dómari“, sagði Stan- ley Ford, þegar barþjónninn hafði skenfct á glös þeirra. „Einhvem veginn finnst mér, að við séum hér samankomnir í kvöld til að samhryggjast Tobey Rawlins, en ekki að samgleðjast honum.. JMesti misskilningur", andmælti hinn virðulegi dómari. „Það er mesti misskilningur, drengur minn. „Sjálfur hef ég verið kvæntur 1 þrjátfu og átta ár, og ekki iðr- azt þess einn dag...“ „Hvaða dag var það?“ spurði Stanley Flord. „Þann 5. ágúst 1936. Þann dag fór konan mfo að heimsækja _THB4 WITH A 6ENTLE NUPGE ffi REVIVES HIS FRIEND... BRAVE, BRAVE FRIENÞ/ VOU EJSKED VCmSELF AGAINST yOJR«CKTAL ENEMV/ Hesturmn lemur hófunum ákaft á slöng- una, sem engfet sundur og saman, þangað til 'nún liggur kyrr. Þá vekur hann vin sinn með því að hnippa varlega í hann. Hvað er þetta? Hrausti vinur, þú hættir iffi þfnu gagnvart erfðafjanda þínum. ______________________________15 ■■■■■■■■■■■^^^^■^^■■kc; sjúka móður sína, og ég var einn heima allan sólarhringina. “ Saga dómarans varð ekki lengri að sinni, þvf að nú kváðu við fagnaðarhróp frammi við dymar, og sjálfur heiðursgesturinn, Tobey Rawlins, steig inn fyrir þröskuld- inn. Hann rak upp stríðsóp. sem sæmt hefði hvaða villimanni sem var. „Jú-hú-húhei...“ „Tobey“ sagði dómarinn. „Það virðist liggja vel á honum. Þama sérðu...“ „Hann hefur alltaf verið ólík- indatól", svaraði Stanley Ford. „Hann er af þeirri manngerð, sem getur komiö hlæjandi til að fylgja sjálfum sér til grafar ...“ „Jippí-jippí-je-e-e-ei!“ æpti Tob- ey Rawlins hærra en fyrr, en sam- kvæmisgestimir þyrptust að hon- um og klöppuðu honum ástúðlega á bak og herðar og hvar sem þeir náðu til. „Jippí-jippí-je-e-e-ei...“ „Heill þér brúðgumi", mælti Stanley Ford. „Þaö er ánægju- legt að sjá hvað þú tekur þessu karlmannlega". „Strfðshetja, Tobey“, mælti Blackstone dómari. „Kann ekki að æðrast“ sagði Stanley Ford. „Bflstjóri, bílstjóri!“ kallaði Tobey Rawlins til barþjónsins. „Einn hring enn kringum torgið, og láttu strákana í aftursætinu fá það ómælt, sem þá kann að langa í‘ En svo gerðist hann allt f einu alvarlegur á svipinn. „Herr- ar mínir“. mælti hann lægra. „Það era dálítið einkennilegar fréttir, sem ég hlýt aö segja ykkur...' alvarlegar fréttir". „Já, hjónaband er alltaf alvar- legt fyrirtæki“, kallaði einhver f hópnum. Hinir ráku upp hlátur. „Herrar mínir“, mælti Rawlins enn. „Hljóð, herrar mínir. Mig langar til að biðja ykkur alla að drekka skál... Skál ungfrú Val- erfu James, þeirrar dásamlegu stúlku". Barþjónninn skenkti kokkteil- inn f skyndi, samkvæmisgestim- ir lyftu glösum sfnum og brostu kankvfelega. í RAFKERFIÐ Startarar Bendixar, gólfskipt- ingar fyrir amerfska bíll, há- spennukefli, kertaþræðir, plat- faur kerti kveikjulok, rúðu- þurrkui rúðuviftur, rúöu- sprautur með og án mótors, samlokur, samlokutengi, amp- er- og olíumælar sambyggðir, segulrofar i Chevrolet o. fl. Anker, kol og margt fleira. Varahlutir og viðgerðir á raf- kerfum bifreiða. BlLARAF s.t. Höfðavík við Sætún Sfml 24700. - , URA-.OG | skartgripaVerzl KORNELÍUS /JÓNSSON SKOLAVOHDUbTÍG B'- SÍMI: 18588

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.