Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 1
Stéttarfélag verkfræðinga og launamálanefnd Reykjavíkur- borgar hafa komizt að samkomu lagi um kjör verkfræðinga hjá Reykjavíkurborg, en frá bví aö samningurinn við verkfræðinga sem byggður var á geröardómi rann út 1. janúar 1966 hafa verkfræðlngar verið samnings- lausir. Samþykkti borgarráð samninginn fyrir sitt leyti á síð asta fundi sínum. Kjarasamningur verkfræöinga hjá borginni er rammasamning- ur og gildir hann til 1. marz 1968. Er hann eins og samn- ingur sá sem verkfræðingar í Stéttarfélagi verkfræðinga (fé- lagi launþega í verkfræi ga- stétt) gerði fyrr á árinu við verkfræðistofur. Er þar gert ráð fyrir að gerður sé sérstakur ráðningarsamningur við ein- Framh á bls 6 Nýja brautln ofan við Árbæ, sem brátt tekur við a llri umferð úr Reykjavík suöur á land. Suðurlandsvegurinn um Árbæ opnaður um miðjan mánuðinn Um miðjan næsta mánuö verð- ur opnuð ný aöalbraut út úr bæn- um. Suðurlandsveginum gamla, sem nú heitir Rofabær og liggur í gegn um Árbæjarhverfið, verður lokað fyrir meiri háttar umferð og opnuð ný leið ofan við ' verfiö. Liggur sú gata frá Vesturlandsveginum, stuttan spöl frá hverfinu og kemur aftur á Suðurlandsvcginn við Rauða vatn. Pessi nýja gata heitir neðst Höfðabakki, en uppi undir Rauða- vatni heitir hún Bæjarháls. Reykjavikurborg hefur tekið að sér að sjá um framkvæmdir við hluta af Revkjanesbrautinni nýju og er nú unnið að undirbyggingu Reykjavíkurenda brautarinnar frá Eiliðavogi og suður á bóginn en hún á að liggja yfir Digranesháls ofan við Vffilsstaði og til Hafnar- fjarðar. 1 framhaldi af Reykjanesbraut- inni verður Elliðavogur, sem verð- ur ein af aðal umferðaræðum Reykjavíkur með tímanum, i sam- bandi við höfnina og er einnig unn ið að gerð hennar um þessar mundir. Þá er einnig unnið að gatnagerð- arframkvæmdum á vegum Reykja- víkur f nýju hverfunum, Breiðholti og Fossvogi og jafnframt er unn- ið að vegabótum á Eiðsgranda vegna nýju stórhýsanna, sem þar eru að rísa, hús Sölumiðstöðvar- innar, Hafskips, Ellingsens og fleiri. 1966 VAR METAFLAAR Island 4. i r'óðinni i Evrópu, en 10. i heiminum 'óllum, hvað aflamagn snertir. — Þróun / út- gerðarmálum óhagstæð fyrir frystiiðnaðinn Fiskafli íslendinga á árinu 1966 hefur verlð meiri en nokkru slnni áður samkvæmt skýrslum, sem liggja fyrir um veiðarnar til októ- berloka og áætluðum tölum sein- ustu tvo mánuðina. TII októberloka var heildaraflinn orðinn 1.064.000 lestir, er var 124 þús. lestum meira yfir milljón lestir. Áukningin frá fyrra ári nam rúmlega 3%. Allt bendir til þess að lsland hafi verið fjórða landið, hvað afla niagn snertir í Evrópu á seinasta ári þó að sambærilegar tölur frá öðrum löndum liggi ekki enn fyrir. I e. vaxandi afli af síld og loönu en minnkandi afli af þorski og öðrum skyldum tegundum botnfiska. Áætlaður síldarafli á árinu er um 775 þús. lestir, sem er um 12 þús. lesta aukning frá fyrra ári. Minna barst þó á land seinustu tvo mán uði ársins en búast mátti við frá reynslunni í fyrra, en gæftaleysi kom i veg fyrir að veiðimöguleik- amir nýttust sem skyldi seinustu mánuði ársins. Loðnuaflinn var 1966 125 þús. Ohugnanleg fjölgun slysa á börnum í umferÖinni Þau lönd sem veitt hafa meira afla , íestir en var 75 þús. lestir árið en á sama tíma árið áður. Áætlað; magn í Evrópu eru: Sovétríkin,' áður. Heildarafli botnfiska varð á er að heildaraflinn allt árið hafi í Noregur og Spánn. f heiminum öll I árinu 335 þús. lestir og minnkaði numið t.240 þús. lestum, sem erj um er lsland sennilega 10. í röðinni I enn frá árinu áður um 12%. mesti afli íslendinga fram tll þessa! og nemur þá hluti islands í fisk- j i>essi þróun, að síldaraflinn eykst og annað árið í röð sem aflinn fer| áfla heimsins um 2.3%. j á sama tíma og botnfiskur minnk Sú þróun í tegundaskiptingu fisk ar endurspeglar þróun í útgerðar- j aflans, sem verið hefur undanfarin málum,, sem hafa æ meira beinzt ! ár, hélt enn áfram á þessu ári, þ.1 Framhald á bls 6 i tilfelli. Reynslan virðist sýna ótví- rætt að janúarmánuður sé einn versti mánuðurinn varðandi slys á börnum í umferðinni. Þannig slösuðust í Reykjavík i þessum mánuði í fyrra 15 börn. Á árinu 1966 varð óhugn- anleg ogv ískyggileg fiölgun á slysum á börnum í umferðinni, 96 börn slösuðust meira og minna, í meirihluta tilfella lítið sem betur fer, en oft mjög illa. Er þetta mlkil aukning frá ár- inu 1965, en þá slösuðust 66 böm í umferðinnl. Athyglisvert er að hér er að mjög miklu leyti um börn und- ir skólaskyldualdri aö ræða, en börn sem hlotið hafa kennslu i umferðarreglum i skólum sfn- um virðast að öllu jöfnu vara sig betur en hin. Það kann að hafa nokkur áhrif á þessa háu slvsatölu, aö útivistarsvæðj barna voru ekki hæf til notkunar fyrr en komið var langt fram á vorið, þár eð klaki var lengi í jörðu. Sóttu þau þá e. t. v. óeölilega mikið út að götunum. FuII ástæða er til að brýna fyrir foreldrum sem fyrr, að hvetja börn sín dyggilega til að gæta sín i umferðinni, ekki sízt vegna þeirrar Ijótu reynslu sem fékkst af janúarmánuði i fyrra. 1966 kalt ár Ársmeðalhiti 1966 í Reykjavík var 4.3 stig og hefur ekki verið jafn kalt hér síðan árið 1951. Á Akureýri var ársmeðalhitinn 2.3 stig og var 1966 kaldasta ár þar sfðan 1919. Á Akureyri vom allir mánuðir undir meðal lagi nema júnf sein var 1.1 stigi vfir meðallagi. Einnig var veturinn 1965—1966 óvenjulega kaldur á Akureyri, hefur aðeins einn vetur á öldinni veriK kald- ari, veturinn 1917—1918. Veitti Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur blaðinu þessar upplýsingar. I fyrsta sinn hafa nú verið framkvæmdar veðurathuganir í heilt ár á Hveravöllum og héf- ur verið unnið úr þeim athug- unum. Meðalhitinn þar var —1.7 stig Hlýjast var í júní og júlí, var bá meðalhitinn 6.0 stig en kalc >t í febrúar 9.3 stiga frost aö meðaltali. Úrkoma var innan við meðal lag, tæp 90% af meðalúrkomu á Akureyri og í Reykjavík. Var veturinn snióléttur suðvestan- lands en snjóþungur norðaustan- lands. Sólskin í Reykjavík mældist 1.541 klst. í Revkjavik en í með alárferði 1.249 klst. Á Hveravöll um mældist sólskin í 1.264 klst. VISIR 57. árg. - Miðvikudagur 4. janúar 1967. - 3-JtbI. R eykja víkurborg hefur samið við verkfrœðinga Rammasamningur, sem gildir til 1. marz 1968

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.