Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Miðvikudagur 4. janúar 1967. Sigurður Rúnar Jónsson (fiðla) og Halldór Jónsson. Jólafagnaður 4W a í Menntaskólanum Gefið út af Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæ&ismanna Ritstjárar: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Þorsteinn Pálsson Dr. Bjami BenecTiktsson forsætisráðherra. lék á fiðlu við undirleik Halldórs Jónssonar. Þá flutti Guðsteinn Guðmunds- son frumsamin ljóð. Kristín Sig- urðsson las smeilnar ritsmíðar úr gömlum skólablöðum og Sigurður Arnalds las minningar úr lærða skólanum eftir Einar H. Kvaran. Að loknum þessum dagskráratrið- um var gengið til borðs og bomar fram veitingar er menntaskóla- stúlkumar lögðu til. Loks lék hljómsveit 6. bekkjar fyrir dansi fram eftir nóttu. Níu manna nefnd undirbjó fagn- aðinn og stjórnaði. í henni voru : Jón Magnússon form. Ámi Ól. Lárusson, Bessí Jóhannesdóttir, Júlíana Lárusdóttir, Óli Hilmar Jónsson M. H., en nokkrum Heim- daliarfélögum í M. H. var boðið til fagnaðarins, Sjöfn Magnúsdótt- ir, Sveinn Þorgrímsson, Ágúst Ein- aijsson, Vilhemína Ólafsdóttir, er jafnframt var kynnir kvöldsins. Jólafagaður bessi tókst sérstak- Iega yel og var Heimdallarfélög- um í M. R. til hins mesta sóma. Heimdcillarfélagar afhugið Síðastliðið miðvikudagskvöld efndu Heimdallarfélagar í Mennta- skólanum í Reykjavík til jólafagn- aðar í Félagsheimili Heimdallar. Fagnaðurinn var vel sóttur eða nokkuð á annað hundrað mennta- skólanemar. Jón Magnússon formað 'ir undirbúningsnefndar setti fagn- ðinn og bauð gesti velkomna. Dr. ^jami Benediktsson, forsætisráð- 'ierra, sagði frá skólaárum sínum ’ Menntaskólanum á árunum 1920 —1926. Sigurður Rúnar Jónsson Félagsheimilið er opið: Miðvikudag 4. jan. — Onið hús. Föstudag 6. jan. — Þrettándagleði Sunnud. 8. jan. — Þjóðalagakvöld. Miðvikudag 11. jan. — Opiö hús. Féiagar eru hvattir til að sækja Félagsheimilið og njóta hinna vist- legu og þægilegu húsakynna. Veitingar eru til sölu á vægu verði. Hljómsveit 6. bekkjar talið frá vinstri: Oddur Eiríksson, Guðmundur H. Jónsson, Kr'stján Smári Ólason, Jón Jónsson, Magnús S. Magnússon. — Myndirnar tók Ámi Ól. Lárusson Menntaskólanemi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.