Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 12
12
V f S IR . Miðvikudagur 4. janúar 1967.
KAUP-SALA
Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma augiýsir: ,
Píanó — Harmonium og pípuorgelaviðgerðir og st.illingai Einnig
nýuppgerð píanó og Harmonium tii sölu Tek aotuð hijóðtaeri i
umboðssölu. — Hljóðfæraverkstaeði Pálmars Arna, Laugavegi 178,
3. haeð, Hjólbarðahúsinu. Pantanir i síma 18643.
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Klæöaskápagrindumar vinsælu fást hjá okkur. — Sími 23318.
ÓDÝRAR KÁPÚR —-
Úrval af kvenkápum úr góðum efnum með og án skinnkraga, frá kr.
1000—2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, simi 14085.
TÆKIFÆRISVERÐ
Ný smokingföt (meðalstærð), kjólföt með smokingjakka (minni stærð)
peningaskápur, hentug stærð, stakar buxur, saumavélar o.fl. —
Klæðaverzlunin í Aðalstræti 16
ARINAR — SKRAUTGRJÓT
Við setjum skrautgrjót á arina og veggi. Uppl. í símum 51696 eða
50675 eftir kl. 6 á kvöldin.
... ■ - ——— '■ " —imm j ■— mm ■ M —— —■ 1 armmm.
TIL SÖLU
Búðardiskar og speglar. Uppl. i síma 17009 frá kl. 7—9.
TIL SOLU
Mercury ’56. Til sölu Mercury
’56, ný ryðbættur og tilbúinn und-
ir sprautun. Þarfnast smá stand-
setningar. Bifreiðin er til sýnis og
sölu í Bílaþjónustu Kópavogs, —
mjög ódýr ef samið er strax._____
Vönduð ný, ensk kápa nr. 42
til sölu. Selst ódýrt. Sími 24294.
Telpuskautar með áföstum hvít-
um skóm no. 35 til sölu. Uppl. í
síma 34075.
Gott RCA 19 tommu sjónvarps
tæki til sölu. Vérð kr. 9000. Einnig
ljósmyndastækkari með ýmsu fl.
til framköllunar. — Uppl. í síma
33587. ________
Til sölu. Sjálfvirk Westinghouse
þvottavél módel ’56. Endumýjuð
að nokkru leyti. Verð kr. 7.500.
Sími 38589 eftir kl. 6 e. h.
mumunm
15 ára skólastúlka vill gæta
barna á kvöldin. — Uppl. í síma
40160.
Óska eftir góðri konu sem gæti
verið hjá stálpuðum bömum 3—4
tíma á dag, meðan móðirin vinnur
úti. Uppl. í síma 17910 frá kl.
1—6. _______
mmxJMiLm
Ræstingarkona óskast.
mýri 6._____
Álfta-
Laghentur bilstjóri .óskast strax.
Ennfremur eldri maður tij, lager-
vörzlu hálfan daginn.' Uppl. í síma
22959.
FÆÐI
Bums magnari til sölu, hagstætt
verð. Uppl. i síma 40187 frá kl.
7—8.
Fæði. Nú get ég bætt við mönn-
um í fæði. Uppl. Týsgötu 6, neðstu
hæð.
Hestamenn. Hestamenn, kaupið I
skeifumar í Smyrli. — Smyrill. |
Laugavegi 170.
Miele þvottavél til sölu .Verð kr
5000.— og Rafha þvottapottur á
kr. 2000.— Uppl. í síma 19896 og
21772.
Til sölu notaðir karlmannaskaut
ar og tvennir kvenskautar. Einnig
ný skíði og klossar og Gropia rit-
vél. Uppl. í síma 21677 eftir kl, 5
á daginn.
Til sölu Servis þvottayél, sem
sýður. Strauvél fylgir. — Uppl. i
síma 41773 eftir kl. 5. ; .
Góð þvottavél til sölu. Verð kr.
2500,— Uppl. i síma 18348.
3 ferm. miðstöðvarketill til sölu
ásamt kynditækjum. Uppl. í síma
32756.
Enska, þýzka, danska, franska,
bókfærsla, íslenzka, reikningur, eðl-
isfrr.ði og efnafræði. Kennsla fer
fram frá kl. 2—10 e.h Skóli Har-
alds Vilhelmssonar, Baldursgötu
10. Sími 18128,
Framhaldsskólanemendur. Get
tekið nokkra nemendur í aukatíma
í islenzku, dönsku, ensku og eölis-
fræði. Uppl. í sma 38954.
Ökukennsla. Hæfnisvottorð.
Kennl akstur og meðferð bifreiða
á Volkswagen 1300. Símar 19893
■g 33847.
Tek nemendur í aukatima í
ensku, Uppl. í síma 10778 milli kl.
6 og 7 e. h.
Ökukennsla
Sími 38215.
Ökukennsla
Til sölu eldhúsborð og stólar.
Einnig hjónarúm ásamt náttborð-
um. Allt nýlegt og vel með fariö.
Til sýnis að Kvisthaga 10 í kvöld.
Lítið notaöir skíðaskór nr. 7 til
sölu að Borgarholtsbraut 58. Enn-
fremur notaður trompet til sölu á
sama stað. Uppl. í síma' 40056
næstu daga kl. 2—3.
Fallegt kven-gullúr til sölu. Enn
fremur bamafatnaður, kápur, kjól-
ar, karlmannabuxur og ýmislegt
fleira, Uppi. f Sfma 11386.
Dagstofuhúsgögn. Sófi og 2 stól-
ar til sölu með tækifærisverði. —
Uppl. í síma 34075.
HREINGiRNINGAR
Hreingemlngar með nýtizku vél
am. fliót og góð vinna. Einnig hús
•:agna og teppahreinsun Hreingem
ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6
i sima 32630.
Vélhreingemingar og húsgagna-
'ireingemingar. — Vanir menn og
vandvirkir. — Ódýr og ömgg þjón-
usta. Þvegillinn. sfmi 36281,___
Gluggahreingerningar. — Einnig
glerísetningar á einföldu og tvö-
földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími
10300.
Hreingerningar. Húsráðendur,
gerum hreint. íbúðir, stigaganga,
skrifstofur o. fl. — Vanir menn.
Höröur, sími 17236.
VIRAX Umboðió
SIGHVATUR EINARSSON & CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
Kona óskar eftir vinnu, helzt
sem næst miðbænum. Sími 36721.
2 reglusama menn vantar at-
vinnu. Allt mögulegt kemur til
greina. Uppl, í slma 10986.
Árei* ílegur 19 ára piltur óskar
eftir aukastarfi. Hefur gott gagn-
fræðapróf með meiru Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 15648.
Ung kona með ársgamlan dreng
óskar eftir léttri vinnu. Má vera
úti á landi. Uppl. í síma 51190.
19 ára gömul stúlka óskar eftir
vinnu hálfan daginn. Sími 14237. |
Húsmóðir óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til greina, þó
ekki vélritun. Vinsaml. hringið í
síma 12257.
ATVINNA
Handriðasmíði — Handriðaplast
Smíðum handrið á stiga, svalagrindur o.fl. Setjum plastlista á hand-
rið, einnig alls konar járnsmíði. Málmiðjan s.f., sími 37965 og 60Í3S
B Y GGIN G AMEIST ARI
getur bætt við sig verki nú þegar. Uppl. eftir kl. 7 í síma 13172.
Útlærð hárgreiðsiudama
óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 10. þ. m. merkt „2245“.
UNGUR MAÐUR
sem hefur unnið við húsasmíði í 5 ár óskar eftir vinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 12381.
STÚLKA ÓSKAR EFTIR STARFI
helzt í mötuneyti eða brauöstofu, einnig koma til greina skrifstofu-
störf svo sem gjaldkerastörf, vélritun og færsla á Kingsley-bókhalds-
vélar o. fl. Uppl. í síma 16628.
ATVINNUREKENDUR
Reglusamur, ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Er vanur bílstjóri. Uppl. i síma 33114./
SENDIFERÐIR
Piltur eða stúlka óskast nú þegar til sendiferða hálfan eða allan dag-
inn. Ludvig Storr, Laugavegi 15.
SENDISVEINN
Piltur óskast til sendiferða fyrir hádegi.
holti 4, sími 11600.
H.f. Hampiðjan, Stakk-
TÖKUM AÐ OKKUR
alls konar viðgerðir inni og utanhúss. — Viðgerðarþjónustan simi
12754 og 23832.
HÚSNÆÐI
HÚSNÆÐI
, 3-5 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. febrúar. Uppl. í síma 21635.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3 herbergja íbúð til leigu strax. Tilboð merkt „Reglusemi — 2242“
sendist Vísi fyrir 7. janúar.
OSXAST A LiiGU
Herbergi eða stofa með eða án
húsgagna óskast strax. — Uppl. í
‘uma 37614.
Ungur erlendur maður óskar eft-
ir atvinnu. Ýmislegt kemur til
greina. Talar þýzku, frönsku,
spænsku, arabisku og sæmilega
ensku. Skilur einnig lítilsháttar
íslenzku. Abdel-lah. Sími 20885,
eftir kl. 9.
2—3 herbergja íbúð óskast.
'Jppl. í síma . 51704._________
Tvær stúlkur óska eftir þriggja
herb. íbúð nú þegar. Sími 10382
kl. 9—12 á hádegi til laugardags.
Vantar 2—3 herb, ibúð sem
'yrst, án fyrirframgreiðslu. Skil-
vísri mánaðargreiðslu heitið, svo
og reglusemi og góðri umgengni.
Vinsamlegast hringið í síma 12257.
Fimmtugur maður óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir laug-
ardag merkt „Reglusemi — 1945“.
Stúlka utan af landi, sem vinnur
í Reykjavík, óskar eftir fæði á
kvöldin, helzt í Vesturbænum. Til
greina gæti komið að sitja hjá
börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í
sfma 16075 eftir kl. 6 á kvöldin.
2 reglusamir menn óska eftir at-
vinnu. — Allt mögulegt kemur til
greina. Akkorðsvinna æskileg. —
Uppl. f síma 10986 og 34090.
Lítil íbúð óskast í Reykjavk.
Hringið í síma 52349.
Arabiskur maður, talar þýzku
j óskar eftir herbergi hjá góðri fjöl-
skyldu. Mánaðargreiðsla má ekki
fara yfir kr. 1400. Sími 20885 fyrir
kl. 6. —
MEmeamnm
Silfurarmband, með lafandi stein-
um, tapaðist í Blesugrófar-vagni í
gær. Finnandi vinsaml. hringi í
sfma 38005.
Tapazt hefur gullarmband milli
jóla og nýárs. Finnandi vinsaml.
hringi i síma 31401.
Pierpont kvengullúr tapaöist í
gær í Hafnarfirði, Reykjavik eða í
Hafnarfjarðarvagni. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 51266.
Karlmaður óskar eftir herb., má
vera lítið. Tilboð óskast f. h. á
fimmtudag, merkt „Reglumaður —
1939“,
2 reglusama menn vantar herb.,
helzt sem næst höfninni. Uppl. í
síma 33954.
Ungan pilt vantar herb. strax,
helzt í Austurbænum. Tilboð send-
ist á augl.d. Vísis merkt „1948“.
Lítil 2 herb. ibúð óskast á leigu
fyrir bamlaus hjón. Uppl. í síma
23009 eftir kl. 7 e. h.
Ung hjón, barniaus, óska eftir
1—2 herb. fbúð sem fyrst. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
10. janúar merkt „Reglusemi 444“.
Ung stúlka óskar eftir herb,
helzt í Laugaráshverfi. Sími 38982.
TIL LEIGU
Lítið herb. til leigu fyrir reglu-
saman karlmann. Sími 18271.
Til leigu 3. herb. fbúð með sfma
og gólfteppum. Leigist í fjóra mán
uði. Uppl. í súna 23516.
2 samliggjandi herbergi í Kópa-
vogi til leigu. Hentug fyrir 2 sam-
rýmdar stúlkur utan af landi. —
Skilyrði algjör reglusemi. Uppl. að
Víghólastíg 3, Kópavogi.
Herb. til leigu að Hraunbæ 2. —
Sími 60261.
Skrlfstofuherbergi til leigu á
bezta stað í Miöbænum. — Sími
16845.
OSKAST ¥ £ t P T
Notuö íslenzk frímerki, gömul ís-
póstkort keypt háu verði. Fom-
bókaverzl. Hafnarstræti 7.
Jeppi óskast. Góður jeppi, Land
Rover eða Gipsy, ekki eldri en
1965, óskast strax — gegn útborg-
un. Tilboð merkt: „Jeppi 1965“
óskast send augld. blaösins.
Vil kaupa notaða og vel með
farna karlmannsskauta no. 42. —
Einnig skíðaskó no. 37 og 38. Uppl.
í síma 34901.
Öska eftir aö fá keypt silfur á
upphlut ásamt belti og hnöppum.
Uppl. f sfma 17460.
Skiðaskór óskast, stærð 44—46.
Sími 14616.
Góður miðstöðvarketill ásamt
tilheyrandi brennara óskast. —
Uppl. í síma 40732.
Skíði. Lftið notuð skíði óskast
til kaups. Nr. 40 og 44. Uppl. í
síma 21397.