Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 2
I
V í S I R . Miðvikudagur 4. janúar 1967.
lílKUR PCLC MCB
V-ÞÝZKU FCLACI?
Knattspymufélög í V-Þýzka-
landi bíða sannarlega eftirvænt
ingarfull eftir að frétta nánar af
Péle, hinum heimsfræga knatt-
spyrnumanni frá Braziliu eftir
að það barst út að hann hefði
í hyggju að leika þar eitt ár
meðan hann stundar nám í
rekstrarhagfræði. Sjálfur hefur
Péle enn ekki gert upp við sig
með hvaða félagi hann verður.
Maðurinn, sem kunngjörði
fréttimar um að Péle hygðist
koma til Þýzkalands heitir Ro-
□ Ame Borg, er sennilega ekkl nafn, sem íslenzkir iþróttaunn-
endur þekkja lengur. Þó kannast víst margir við nafniö eftir að
hafa lesið bókina „í djörfum leik,“ sem kom út fyrir allmörg-
um ámm, en Þorsteinn Jósepsson skrifaði þá bók um ýmsa fræga
koppa Olympíuleika nútímans. Þar var hinum furðulega sund-
kappa, Ame Borg, lýst einkar skemmtilega, en hann var á sínum
tima óútreiknanlegur „grallari“ og munaöarseggur iþróttanna og
vakti alls staðar mestu athyglina þar sem hann kom. Nú er hann 65
ára gamall og löngu hættur sundkeppni.
□ Borg var á dögunum í Ameríku og þar var tekið á móti honum
af Johnny Weismtiller (sem lék Tarzan í kvikmyndum), en þeir
áttust lengl við i sundinu, en Svíinn Borg hafði oftast betur, og
settl 30 heimsmet á ferli sinum-
□ Á myndinni fær Esther Williams, kvikmyndaleikkona og
sunddrottning koss á kinnina frá Ame Borg eftir hátíðlega at-
höfn f Fort Laurendale í FlorSda, þar sem Arne skrifaöi nafn sitt
á sérstaka töflu í minningarhöll sundsins, sem þar er.
Ibúð til leigu
Tveggja herb. íbúð til leigu á mjög góðum
stað í Vesturborginni. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Tilboð sendist í pósthólf
1307 fyrir 10. þ. m.
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúð óskast
Hef ávallt góða kaupendur að 2, 3 og 4 her-
bergja íbúðum og stærri í Hafnarfirði, Garða-
hreppi og Kópavogi.
FASTEIGNAMIOSTÖÐIN
AUSTURSTRÆTÍ12 SiMI 20424 & 14120
HEIMASiMI 10974
land Endler og er hann forstjóri
fyrirtækis sem heitir Elektro
Schweiss Industrie og er þaö i
smábæ skammt frá Köln, Neues.
Péle ætlar að setja upp verk-
smiðju svipaða verksmiöju Endl-
ers í Brazilíu, en áður en af því
verður aetlar hann að læra allt
viðkomandi rekstrinum •' verk-
smiðjunni i Neues.
Endler sagði í blaðaviðtali að
síðan Péle kom til Mtinchen á
föstudaginn hafi þeir talsvert
rætt um knattspymuhliðina á
þessu máli og möguleikana á að
hann léki með v-þýzku liði með-
an hann dvelur í Þýzkalandi.
Með hvaða félagi það yrði var
ekki rætt um.
Blöð í Þýzkalandi telja það
vafalaust að Péle muni leika
knattspymu þetta ár sitt i
Þýzkalandi. Vmis félög eru
nefnd í þessu sambandi en ekki
er gott aö segja hver hlýtur
hnossið, en óhætt að segja að
forráðamenn félaganna iða í
skinninu af eftirvæntingu.
IMMIIHMIIIMtUKimWHmMMMKÉUWHÉrtlÉ'WIMMtlllimilKilMIIWM liu I .. I ITW—IHXliflM Ui VI I' i lllt fÉIMlllrtflllti
Péle ásamt konu sinni en þau voru gefin saman fyrir nokkm.
Tveir leikir
í 1. deild í
Laugardal
í kvöld
Tveir leikir fara fram í hand-
knattleik í kvöld i Laugardalshöll-
innl í Reykjavík i 1. deild í hand-
knattleik. Fyrst mætast Fram og
Ármann og siðan Valur og Víking-
ur.
Öll liðin'í deildinni hafa nú leik-
ið tvo leiki og eru FH og Valur
efst aö stigum, hafa unnið báða
sina leiki.
(L_
I
TILKYNNIR
ÓNSKÓLI
Dagana 4.—6. jan. fer fram innritun fyrir tíma-
bilið 1. jan. til aprílloka, að Óðinsgötu 11 eða
í síma 19246.
Skólastjóri.
Heimshorna milli
Um 100 landgönguliðar (comm-
andoes) af suður-amerisku og
bandarísku þjóðerni vom hand-
teknir i fyrri-kvöld úti á ströndinni
í grennd við Key West (á Florida-
skaga). Einn úr flokknum skýrði
svo frá að tilraun heföi átt að gera
til innrásar á Haiti. Um 50 aðrir
komust undan. Menn þessir voru
vel vopnum búnir. Leiötogi flokks
ins mun hafa verið fyrrverandi kúb
anskur þingmaður Rolando Mas-
ferrer. Ætlunin var að steypa |
Francois Duvalier forseta af stóli \
innan viku (NTB).
► Egyptaland hefur gert samn-
ir.ga um kaup á 130.000 lestum af
hveiti frá Italíu.
Heilsuvernd
Næsta námskeið < tauga- og
vöðvaslökun og öndunaræfing-
um. fyrir konur og karla. hefst
miðvikudai’mn 4 ianúar
—K’singar t sfma 12240.
Vignir Andrésson.
____ fþróttakennari. 1
HVERJIR VERflfl
ÞEIR HEPPIHII flR ?
(aðeins þeir sem eiga miða.)
Góðfúslega endurnýjið
fyrir 7. janúar
HHPPflmil al