Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1967, Blaðsíða 6
V í S IR . Miðvikudagur 4. janúar 1967. Seljum í dag og næstu daga: Volkswagen ’62 — ’65. Volvo Amason ’61 — ’66. Opel Caravan ’62 — ’64. Opel Rekord ’62 —’64. Moskvltch ’59 —’66. Consul 315 ’62. Cortina ’63 — ’65. Mercedes Benz ’60 — ’64. Daf ’62 — ’65. Fiat ’60 — ’66. Hiliman Imp ’65. Prinze ’62 — ’65. Renault ’62 — ’66. Singer ’64. Saab '63 — ’66. Skoda ’61 — ’66. Taunus 17 M ’62 — ’66. Trabant ’64 — ’66. 6 MANNA BÍLAR: Chevrolet ’63 — ’64. Ford ’v.3 — ’63. Mercury 2ja dyra hardtop ’56. Rambler ’63 — ’66. JEPPAR MEÐ BENZÍN- OG DIESELVÉLUM: Austin Gipsy ’62 — ’66. Ford Bronco '66. Landrover ’62 — ’66. Rússajeppar ’56 — ’66. Willys ’55 — ’66. SENDIFERÐABÍLAR: Trader 3ia tonna ’63. Commer ’65. Mercedes Benz 319 ’65. Bedford ’64. Renault Estafette. Volkswagen rúgbrauð ’60 — ’65 VÖRUBÍLAR: Bedford ’66. Ford frambyggður ’65. Benz ’61. Thames Trader ’64. Scania Vabis. Höfum einnig bíla til sölu fyrir vel tryggð skuldabréf. BÍLASALINN v/Vltatorg Símar 12500 — 12600 Nemendaskipti á vegum Þjóðkirkjunnar hafa aukizt tals- vert að undanfömu. Á þessu ári dveljast t. d. 20 ungmenni í Bandaríkjunum og einn í Þýzka landi á vegum kirkjunnar. 1 upp hafi voru þessi skipti einskorðuö við Bandaríkin, en nú hefur Þýzkaland bætzt í hóp þeirra landa, sem taka þátt í nemenda skiptunum. Þátttakendur frá upphafi eru nú orönir 100. Dvelja unglingamir í eitt ár á erlendu heimili, ganga í skóla og taka þátt í kirkjulegu starfi fyrir ungt fólk. Nýlega var aug- lýst eftir umsóknum um nem- endaskiptin og eins eftir fslenzk um fjölskyldum, sem vildu taka aö sér erlenda skiptinemendur. Eitt af minni félögum iands ins er líklega Félag íslenzkra list dansara. AÖalfundur félagsins var haldinn fyrir nokkru. Sig- ríður Ármann, sem gegnt hefur formennsku í 15 ár baðst undan endurkosningu, en 1 hennar stað var kjörin Ingibjörg Bjömsdótt- ir, formaöur, Edda Scheving, rit- ari, Ingunn Jensdóttir gjaldkeri og Guðný Pétursdóttir og Sigrún Ólafsdóttir, meðstjómendur. Meðlimir í félaginu eru 31. í bréfi til blaðsins frá al- mennum safnaðarfundi Prest- bakkasóknar í V.-Skaftafeils- sýslu sem haldinn var f síðasta mánuöi greinir frá mótmælum gegn bví að Ásprestakall verði lagt niður. Telur fúndurinn ekki koma til mála að leggja niður setin nrestaköll og er hau losni beri að auglýsa bau eins og lög gera ráð fyrir. Einnig telur fund urinn varhugavert að fækka starfskröftum kirkjunnar í dreif býlinu þar sem þeir hafi markað spor í trúar og menningarefnum um aldaraðir. Er skorað á þing menn að halda fast á rétti hinna dreifðu byggða í þessu máli. Ríkisútgáfa nðmsbóka lætur hverja kennslubókina af annarri frá sér fara á markað skólafólks ins. Nú hefur útgáfan sent Litlu, gulu hænuna f nýrri og breyttri útgáfu Nokkrir þyngstu kafl- amir eru felldir úr þessu vin- sæla leskveri bamanna, aðallega vfsur og kvæði, en sögumar eru óbreyttar frá fyrri útgáfum. Mjög hefur verið vandað til út- gáfunnar og f jölda margar mvnd ir prýða hana og hefur hinn góð kunni listamaður Baltasar teikn að þær. Á kápu bókarinnar er höfundarins minnzt, en hann var Steingrímur Arason, mjög vel látinn skólamaður um árabil. Verkfræðingar — Framh af 1. síðu. staka verkfræðinga þar sem kveðið sé á um kaup og verk- svið verkfræöingsins og hefur borgin þar alveg frjálsar hend- ur gagnvart félaginu. Magnús Óskarsson vinnumála fulltrúi borgarinnar sagði blað- inu að varðandi kaup einstakra verkfræöinga myndi Reykjavík- urborg væntanlega hafa til hlið sjónar þær upplýsingar sem liggja fyrir um ráöningarsamn- inga verkfræðinga hjá öðrum aðilum, þ.á.m. verkfræðistofum Landsvirkjun o.fl., en þessir að- ilar munu hafa ráðið allmarga verkfræðinga til starfa á sl. ári Verkfræðingamir sem borg- in mun ráða samkvæmt þessum nýja samningi verða allir laus- ráönir og verða þar annars veg- ar deildarverkfræðingar en hins vegar almennir verkfræðingar. Fastráðnir verkfræðingar hjá Reykjavfkurborg eru ekki aðrir en þeir sem eru fastráðnir em- bættismenn, t.d. borgarverkfræð ingur, hitaveitustjóri og raf- magnsstjóri. Surfsey — Framh af 16. síðu. frá hraunjaðrinum að skálanum. Það gæti ef til vill orðið skál- anum til bjargar að fara meö jarðýtu út í iurtsey og greiða fyrir hraunrennslinu til sjávar á sama tíma sem ýtt væri upp vamargarði milli hraunsins og skálans, en ef um verulegt hraunrennsli verður að ræða duga slíkar ráöstafanir skammt. — Annar möguleiki er að dæla vatni á hraunjaðarinn næst skál anum í þeim tilgangi að láta það hrannast þar upp. Við það mætti e.t.v. breyta hraunrennsl inu i átt frá skálanum. — Dr. Sigurður minntist á þriðja mögu leikann, sem er að sprengja fyr ir nýjum gíg, sem stundum er gert, þegar reynt er að breyta rennsli hrauns, en hann taldi það hafa litið gildi eins og að- stæður eru. Forráðamenn Surtseyjarfélags ins munu í dag skjóta saman fundi til að ræða hvað hægt væri að gera skálanum til bjarg ar. Sólskinsferðir til Kanaríeyja M.S. GULLFOSS Reykjavík 17. janúar Komið verður við á Azoreyjum, Madeira Kanaríeyjum Casablanca Lissabon og London. Hf. Eimskipafélog íslands Nú eru síðustu forvöð að kaupa far- miða — 22 daga ferðir. Verð farmiða frá kr. 17.415.00. Söluskattur inni- falinn. Fiskofli Framhald at bls. J. aö síldveiöum á sama tíma sem togveiðamar hafa dregizt saman. Þessar breytingar hafa verið mjög óhagstæðar fyrir frystiiðnað inn, þar sem þær leiða til þess að minnkandi hráefnismagn berst til frystihúsanna og stafar það ekki eingöngu af því, að aflamagnið var minna, heldur einnig af því, að hlutfallsleg aukning varð á þeim afla, sem fæst í þorskanet, en veru legur hluti þess afla er annað hvort ónothæfur til vinnslu eða nýtist mjög illa. Þessi frétt er unnin úr yfirliti Davíðs Olafssonar fiskimálastjóra en á morgun mun yfirlitið birtast í heild hér í blaðinu. Teppi i bílinn Teppi í Volkswagen o. fl. bíla. Hagstætt verð. Uppl. í síma 23479. TIL SÖLU tvö ný afturbretti og 2 afturhurðir á Chevro let ’54 station, einnig eitt stykki Philips bíl- tæki 12 volta. Uppl. í síma 30916 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til leigu fjögurra herb. íbúð á annarri hæð við Ás- vallagötu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á Nýju fasteignasöluna, Laugavegi 12. Verksmiðjustarf Stúlka óskast til starfa í verksmiðju okkar. PAPPÍRSVER H.F. — Sírni 3-69-45. Frá Matsveina- og V eitingabjónaskólanum Kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum hefst þriðjudaginn 10. janú- ar. — Innritun fer fram í skrifstofu skólans mánudaginn 9. janúar frá kl. 7—8 e. h. Nán- ari uppl. í símum 19675 og 17489. ru HF HANDSETJARI ÓSKAST PREIVIT Bolholti 6 . Sími 19443

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.