Vísir


Vísir - 23.01.1967, Qupperneq 7

Vísir - 23.01.1967, Qupperneq 7
V1SIR. Mánudagur 23. janúar 1967. IANDSMALAFEL AGIÐ VORÐUR fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 24. janúar 1967, kl. 8.30. Rökræður fjögurru munnu um: Ný vidhorf í luunumúlum Þátttakendur eru Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Már Elísson, hagfræðingur, Pétur Sigurðsson, alþingismaður og Þór Vilhjálmsson, borgardómari Rökræðum stýrir Sveinn Björnsson, verkfræðingur. 4 Að því loknu ve'rða frjálsar umræður, eftir því sem tími vinnst til. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. S t j ó r n i n. nmoDBa® o BiFREIÐA- TRYGGINGUM HALF KASKO HAGKVÆM — EINFÖLD — OG ÓDÝR TRYGGING \ fyrir ollar tegundir og gerðir bifreiða. Þessi nýja trygging bætir skemmdir, sem vcrSa á ökulækjum af völdum ELDSVOÐA, eldingar e8a sprengingar. ÞJÓFNAÐAR eðq tilraunar til sliks VELTU og/eða HRAPS og er sjólfsáhætta tryggingartaka 50% í hverju sliku tjóni. l Og auk þess RÚÐUBROT af hvað orsökum, sem þau .verða. IÐGJÖLD fyrir þessa nýju tryggingu eru sérlega lág, og um iðgjaldalækkun á brunatryggingum bifreiða er t.d. að ræða nokkurra bifreiðagerða eru sem hér segir: EINKAPIFREIÐIR % ársiðgjald frá Kr. FÓLKSBIREIÐIR, gégn borgun JEPPABIFREIÐIR VÖRUBIFREIÐIR, einka VÖRUBIFREIEHR, atvinnu VÖRUBIFREIÐIR, gegn borgun SENDIFERÐABIFREIÐIR P.EIÐHJÓL m/hjálparvél DRÁTTARVÉLAR veruléga . Ársiðgjald 850.00 1200.00 850.00 850.00 1.000.00 1.050.00 950.00 150.00 450.00 Við undirbúning þessarar tryggingar hefur verið leitazt við að koma til mófs við þá mörgu bifreiða- eigendur, sem ekki telja sér hag i því að hafa bifreiðir sinar i fullri kasko tryggingu. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalskrifstofan, Ármúla 3, svo og umboðsmenn vorir um flllt land. SAMVirVNUTRYGGirVGAR SAMVINNUTRYGGINGAR hófu bifreiðatryggingar i janúar 1947 og eru því um þessar mundir liðin 20 ár, siðan sú starfsemi félagsins hófst. Á þessu tímabili hafa Samvinnútryggíngar beýtt sér fyrir margvíslegum nýj- ungum og breytingum á bifreiðatryggingum, sem allar hafa verið gerðar með tilliti til hags hinna fjölmörgú viðskiptamanna. Nú hafa Samvinnutryggingar þá ánægju að kynna nýja tegund bifreiðatryggingar — HÁLF-KASKO, sem er algjör nýjung hér á landi. Trygging þessi er HAGKVÆM — EINFÖLD — ÓDÝR og fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. rn 3 \: lesoonnpi IUDL1 Mitwnni i i n rn~ii-| ARMULA3 • SIMI 38500

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.