Vísir - 23.01.1967, Qupperneq 9
tCSK.jrr
VISIR . Mánudagur 23. janúar 1967.
œMWÉ, 5 fflEg'tTKíðgfl
MINN STÆRSTI DRAUMUR ER AÐ SJÁ ÁRBÆJARSAFNIÐ
RISA UNDIR NAFNI, SEGIR INGVAR AXELSS., UMSJÓNARMAÐUR
í Árbæjarhverfinu svokallaða
hafa risið upp mörg og
myndarleg hús á mjög skömm-
um tíma, og eru framkvæmdir
óvíða meiri i byggingariðnaðin-
um um þessar mundir. Fyrir
nokkrum dögum lögðum við leið
okkar upp í hverfið, en ekki til
að skoða hin nýju hús, heldur
til þess að skoða gömlu húsin
f Árbæ og forvitnast um stað-
inn að vetrarlagi.
Við hittum fyrir umsjónar-
— Sem betur fer er sáralítið
um það. Þó var I fyrravetur
kveikt í bálkesti hér, en þann
köst átti reyndar að fjarlægja.
Þetta skeði á gamlárskvöld og
veit ég ekki annað um þá sem
verknaðinn frömdu en það, að
þeir voru í lítilli Volkswagen
bifreið og sýnilega komnir í þess
um tilgangi. Annars hefur verið
mjög rólegt hér hvað þetta snert
ir. Krakkamir hér í kring hafa
ekki verið til óþæginda, ég hefi
gerð að halda. Við erum með
gömul húsgögn í Dillonshúsi, en
þau eru mikið notuð yfir sum-
artímann og þurfa því árlegar
endurbætur, þar sem þau eru
misjafnlega vel byggð í upphafi.
— Hverjir sækja helzt stað-
inn yfir sumartímann?
— Mest eru það útlendir
ferðamenn, en einnig er mikið af
fólki utan af landi. Tiltölulega
minnst er af Revkvíkingum. Þeg-
ar gott er veður er dásamlegt
Þetta er gamli Hábær, sem stóð
mann staðarins, Ingvar Axels-
son, en hann býr að Reykhólum,
gömlu húsi, sem stendur skammt
frá Dillonshúsi.
Þegar okkur ljósmyndarann
bar að garði, var Ingvar ásamt
tveim aðstoöarmönnum að flytja
gamalt skatthol inn i hina ný-
byggðu áhaldageymslu og smíða-
verkstæði, en þegar því var lok-
ið bauð hann okkur inn á kaffi-
stofuna og rabbaði við okkur
smástund.
— Hvenær tókst þú við um-
sjónarmannsstarfinu, Ingvar?
— Ég var ráðinn umsjónar-
maöur hér þann 1. október 1965.
— Hvað geturðu sagt okkur
um staðinn, er mikið um að
óknyttir séu framkvæmdir hér
yfir veturinn?
vlð Grettisgötu, en nú er verið að endurreisa hann við Árbæ.
leyft þeim að leika sér meö
sleða á túninu, og m.eð því móti
haft þau með mér, en ekki á
móti.
— Hver eru brýnustu verk-
efnin hér?
— Endurbygging Árbæjar er
orðin brýn nauðsyn. Bærinn er
orðinn svo úr sér genginn að
nauðsynlegt er að byggja hann
upp Það má segja að ekki sé
lengur naglfesta eftir til við-
gerða. Þessi endurbygging er í
deiglunni og vona ég að skammt
verði til framkvæmda. Hér hafa
verið erfið skiiyrði til endumýj-
unar og viðgerða á munum, en
stórum áfanga var náð með til-
komu þessa áhaldahúss, sem við
nú erum í. en það var byggt á
s.l. ári.
— Og f þessu húsi verður þá
smfðastofa, eða hvað?
— Já, þessir gömlu munír
þarfnast mikils viðhalds og þeir
gömlu munir sem berast safn-
>nu þurfa flestir á einhverrí við
fyrir fólk að koma hér og fá sér
kaffi og leyfa krökkunum að
leika sér á túninu. Sem betur
fer held ég að aðsókn Reyk-
víkinga fari stöðugt vaxandi og
er gott til þess að vita.
— Hvað er gert fyrir þá ferða-
menn, sem koma hingað að vetr
inum og vilja skoða safnið?
— Við sýnum þeim staðinn
sem þess óska, en þó ekki nema
að utan, enda er fátt að sjá inni
yfir vetrartímann, þar sem flest-
ir munir eru teknir úr húsun-
um yfir veturinri, munir, sem
ekki þola kulda og raka. Mest-
ur átroðningurinn verður af út-
lendingum sem komahértilþess
að taka myndir og níðast þá á
girðingunum. Það er slæmt þeg-
ar ferðaskrifstofumar benda er-
lendum ferðamönnum á þennan
stað, án þess að tala við mig.
,— Ekki vinnur þú hér einn
yfir veturinn?
— Ég er nýlega búinn að- fá
einn mann mér til aðstoðar, en
þegar fer að vora vonast ég
eftir fleirum. Hér er nóg að gera
yfir veturinn, m. a. þurfum við
þau og afhending þeirra verið
efst á baugi um skeið.
En uppbygging safnsins, hvað
viltu segja um hana?
— Við uppbyggingu svona
safns er bezt að flýta sér hægt.
Hver ákvörðun þarf að athug-
ast vandlega, enda er síður en
svo sama hvemig söfn sem þetta
eru byggð upp. Það, sem háir
þessu safni mest núna að mínu
áliti, er vöntun á sýningarskála
þar sem hægt væri að koma upp
einingum, sem væru til sýnis
allt árið. í svona skála mætti
hafa veitingasölu, þannig að gest
imir gætu fengið sér hressingu
Ég er ekki í nokkrum vafa um
að slíkur skáli mundi gefast vel
og verða til þess að vekja áhuga
fólks á þeim gömlu munum, sem
þar yrðu sýndir.
■ i , •.» < , ' ' iaa«..:í*«sS
Gamla tréð, sem stóð á homi Aðalstrætis og Kirkjustrætis verður
sennilega notað sem hlið við skátaskálann f Árbæ.
að ganga, frá; þfiipJ. vjðfttn,. seai
okkur berast, en þó nokkuð hef-
ur komið af viðum úr gömlum
húsum, sem verið er að rifa í
Reykjavík. Þennan við þarf að
naglhreinsa qg stafla upp, núm-
era og merkja þannig að hægt sé
að endurreisa húsin eða hluta
þeirra á sama hátt og upphaf-
lega.
Erfiðast hefur revnzt að fá
smiði til þessara verka, þar sem
ekki er hægt að vinna þetta í
ákvæðisvinnu og þeir sem taka
það að sér verða að hafa til-
finningu fyrir efninu, sem þeir
vinna úr Þetta er ekki eins auð-
velt og það gæti litið út fyrir
að vera, þar sem ýmsar breyt-
ingar koma í l.iós og ákveða
þarf brevtingamar jafnóðum,
eða um leið og verið er að vinna
verkið. Hér þyrfti að þjálfa sér-
stakan mannskap til verkanna,
sem síðan yrðu fastráðnir við
safnið Það verður aldrei hægt
að byggja upp safnið með
hlaupamönnum.
— Finnst þér almennur áhugi
nægur fyrir safninu 'sem slfku?
— Nei, síður en svo. Það er
lítill áhugi á safninu yfir landiö
í heild, og litill áhugi á söfnum
vfirleitt. Erlendis er þessu vfða
betur farið, en hérlendis er helzt
áhugi á handritunum, enda hafa
Skálinn mætti gjama yera í
fomum stíl, þannig að hann félli
inn í heildina. Svæðið hér er í
skipulagningu og hefur Hörður
Ágústsson listmálari verið feng-
inn til ráðleggingar þar um. For-
stöðumaður safnsins, Láms Sig-
urbjömsson, sem mestan þátt á
i uppbyggingu staðarins, hefur
Iengi átt þann draum að koma
upp skála sem þessum og vona
ég að honum auðnist að sjá
þann draum rætast. Ástandið á
staðnum í dag er óviðunandi og
get ég nefnt sem dæmi staðsetn
ingu gamallar prentvélar f Ár-
bæjarhesthúsinu. Eins og gefur
að skilja er það mjög óeðlileg
staðsetning og útlendingum
finnst hún bókstaflega hlægile,g
sem von er.
Hingað til hefur veitingasala
verið í Dillonshúsi og gefizt vel,
en það er mest að þakka þvf
ágæta fólki, sem annazt hefur
framreiðsluna þar. Þegar búið er
að leyfa sterka bjórinn er til-
valið að gera Dillonshús að bjór-
stofu, enda var húsið eitt sinn
til slíkra hluta notað.
— Og hvað viltu segja að lok-
um?
— Minn stærsti draumur er
að sjá þetta safn rfsa undir
nafni.
R.
Ingvar Axelsson. umsjónarmaður vlð Árbæjarsafn.