Vísir - 02.02.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 02.02.1967, Blaðsíða 11
V1SIR . F:mmtudagur 2. febrúar 1967. )1 * 1 BORGIN \^l | m THK □ LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavaröstotan i Heilsuvemd arstöðinni Opir allan sólar tinnginn — aðeins móttaka slas aðra — Simi 21230 Upplýsingai um læknaþjónustu i Dorginni gefnar t simsvara Læknafélags Reykjavfkur Sím inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 Sími- 23245 Kvöld- og næturvarzla apótek- anna i Reykjavík 28. jan — 4. febr. Lyfjabúöin íðunn — Vestur- bæjar Apótek Kópavogsapótek er opið alla virka iaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15. Næturvarzla > Hatnarfirði að- faranótt 3. febr. Kristián Jóhann- esson Smyrlahrauni 18. — Sími 50056. ÚTVARP 17.00 18.30 18.55 19.00 19.15 19.30 20.30 21.30 22.00 23.00 23.15 Kvikmyndin: „House of strangers". Social Security. Kobbi kanína. Fréttir. E. B. Film. Þáttur Red Skeltons. Pearl Harbour. Fréttaþáttur. Þáttur Gary Moores. Kvöldfréttir. Leikhús noröurljósanna: „Barefoot in Athens“. „Eiginmaöur að láni" TILKYNNINGAR Fimmtudagur 2. íebrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síödegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.40 Tónlistartími bamanna. Guörún Sveinsdóttir stjóm- ar tímanum. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegtmái. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guömundsson og Björa Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.05 IðnaCarmannafélagið i Reykjavfk 100 ára. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma ((10). 21.40 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar Grímsson stjórnar þættinum, sem hljóðritaöur var í íslenzkri verstöð. 22.30 Sónata nr. 3 í d-tnoll fyrir fiðlu og píanó op. 108 eftir Brahms. — David Oistrakh og Viadimir Jampolsldj leika. 22.55 Fréttir f stuttu máli. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNUARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 2. febrúar. 16.00 Coronado nine. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Afmælisfagnaðurinn verður haldinn í Þjóöleikhúskjallaranum á miðvikud. 8. feb. kl. 7. Sameig- inlegt borðhald, ræður, söngur og fleira. Aðgöngumiöar afhentir í fé lagsheimilinu að Hallveigarstöð- um við Túngötu laugardaginn 4. febrúar kl. 2—5. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk f sókninnj getur fengið fóta- aðgerðir f félagsheimilinu á mið- vikudögum frá kl. 9 — 12. Tíma- pantanir á þriðjudögum frá ki. 11-12 í síma 14755. Kvenfélag Laugamessóknar. — Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni, 65 ára og eldri, veröur í dag og framvegis á þriðjudögum frá kl. 1—5. — Tímapantanir í sima 37845. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn- ar er á Lindargötu 9. 2. hæð. Við- talstími prests er f dag kl. 5—6 Stjömubíó hefir sýnt nú um hríð kvikmyndina „Eiginmaður að láni“ — en það er gaman- mynd í litum með Jack Lemm- on, Romy Schneider og Dor- othy Provine í aðalhlutverkum. um kl. 4—5. Svarað verður í síma 15062 á viðtalstímum. Leiðbeiningastöð húsmæðra, Laufásve, 2, simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. BLÖB OG TÍMARIl Út er komið bamablaðið Æsk- an, 1. tbl. janúarhefti 1967. — Innihald þess er rfkt af ýmsum fróðleik, sögum og ævintýrum og kennir þar margra grasa. Ferða- þættir, lýsingar á skrítnum fugl- um og svo allar framhalds- og myndasögumar. Greinar era frá félagslffi unglinga og margt, margt fleira, sem böm hafa gam- an af að lesa. — Blaðinu er rit- stýrt af Grími Engilberts. SIMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluvst. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar. D N&H Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk 11520 15359 Vátnsveita Rvk. 13134 35122 ■íissv mnmsi í -v . i. hNfiin' ðlj| Símsvárdr. ’ I'1 J Bæjarútgérð Reykjavfkur 24930 Eimskip h/f 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 Veðriö 17000 Orð lífsins 10000 Pósthúsiö i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga ki 10—11. Útibúið Langholtsvegl 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugarri- '-* kl 10—12. Útibúið Laugaveg) 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 Borgarspftalinn Heilsuyeradar stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30 Elliheimilið Grund: Alla daga kl 2—4 og 6.30—7 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30—5 og 6.30—7. Fæðingardeild Landspítalans Alla dagp. kl -3t-4 og 7.30—8 Fæðlngarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrir feður kl 8—8.30 Hvítabandið: Alla daga frá k) 3—4 og 7—7.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl 3—4 og 6,30—7. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega Landakotsspítall: Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar daga kl 7—7.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 3 —4 og 7—7.30. Sölheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7.30. Sjúkrahúsiö Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8 Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8 AEG Rafmagns- tæki lEldavélasett, 3 gerðir Eldhúsviftur, 2 gerðir Eldavélar, 2 gerðir ILavamat sjálfvirkar Jþvottavélar fyrir heimili Sjálfvirkar þvottavélar fyrir fjölbýlishús jTauþurrkur ÍTauvindur Strauvélar jStraujám. Húsprýði hf Laugavegi 176 Sími 2-0440. rnuspa Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. febrúar. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprfl: Svo virðist geta'farið, að einhver misklíð verði við maka eöa aðra af þínum nán- ustu, vegna einhverra ákvarð- ana, sem ekki verður komizt hjá að taka í peningamálum. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Lestu þau bréf, sm þér kunna aö berast, með mikilli gaum- gæfni — og ekki aðeins það, sem þai stendur. heldur og á milli línanna. Undirritaðu ekki mikilvæg skjöl eða samninga. Tvíburamlr, 22 maí — 21. júní: Hafðu taumhald á Örlæti þínu, annars er hætt við að þú eyðir um efni fram. Ef þú kaup- ir eitthvað, skaltu vera viss um að þú þurfir þess og velja það vandlega. Krabblnn, 22. júní — 23. júlí: Þótt allt gangi heldur hægt fyr- ir sig, eru líkur til að þú getir komið miklu í verk, ef þú tekur daginn tímanlega — og um- fram allt, beitir þér að einu viðfangsefni í senn. Ljóniö, 24. júlí - 23. ágúst: Útlitið er ekki þannig í dag, að hyggilegt sé Fyrir þig að taka ákvarðanir, sem snerta peninga- málin eða viðskipti yfirleitt. — Gerðu engin kaup, ef þú kemst hjá því. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Jafnvel þótt góðir kunningjar ráðlegg; þér eitthvað I sam- bandi við fjármál eða viðskipti, skaltu treysta slíku varlega. Ef til vill vita þeir ekki nógu vel allar aðstæður. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þú -^ttir ekki að byrja nýjar framkvæmdir í dag, ef hjá verð- ur komizt. Ef þú verður að taka að þér eitthvert nýtt starf, skaltu athuga gaumgæfilega hvemig þar er í pottinn búið. Drekinn, 24. ókt. — 22. nóv.:1 Nokkur hætta virðist á að þú verðir fyrir einhverjum svikum í peningamálum, nema þú gæt- ir því betur aö, einkum ef þér er boðinn meiri ávinningur, en skynsamlegt er að ætlast til. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þótt nú virðist léttara ýfir, .skaltu ekki láta freistast til óhófs í neinu eða áhyggjuleysis. Varastu þá kunningja, sem vilja skemmta sér — og láta þig borga brúsann. Stelngeitin, 22. des. — 20. jan: Verði þér boðið eitthvert tæki- færi i viðskiptum, sem líklegt er að gefi góðan arð, skaltu fara þér hægt og rólega, og kynna þér vandlega hvort allt er þar sem sýnist. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Eigðu ekki nein meiri við skipti við neinn, nema þú vitir örugglega að honum sé að treysta. Ekki er heldur ráðlegt að undirrita samninga, né taka bindandi ákvarðanir. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Eigir þú í einhverjum fjárhagsvandræðum, er vissara fyrir þig að fara mjög gætilega að öllu. Bjóðist þér aðstoð, skaltu ekki þiggja hapa, nema lagalega sé frá öllu gengið. VIRAX UmboSiS SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Auglýsið 4 Vísi ■i'Vb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.