Vísir - 02.02.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 02.02.1967, Blaðsíða 13
V 1SIR . Fimmtudagur 2. febrúar 1967. 13 PÉTUR SIGURÐSSON: STERKA ÖLIÐ 'T'ólfta nóvembei birti Vísir ofur- lítiö samtal við Rolf Johansen um stérka fyrirhugaða Akureyrar- ölið. Þá lét þessi maður orð falla á þéssa leið: „Það er leitt að Island skuli ekki enn mega njóta jólaölsins, en von- andi verður fljótlega breyting á þessu og vona ég þá að enginn sé móðgaður, en það hlýtur að vera tímaspursmál hvenær bjórinn kem- ur“. Já, enginn „móðgaður“, segir Johansen. Það vaeri í rauninn ekki saknæmt. þótt einhver móðgaðist. Hitt er verra, að ástríða þeirra manna, sem alltaf vilja opna á- féngum drykkjum sem greiðasta léið til ungra og gamalla, hún ristir dýpra en að möðga. Hún særir okkur. sem berjumst gegn ofur- eflinu, svo djúpum sárum að okk- ur langar stundum til að nota stór orð, þótt við reynum að stilla okkur. Fornaldarspámennirnir þorðu að nefna eitt og annað rétt- um nöfnum. Þeir ásökuðu jafnvel menn um að ganga með alblóðug- ar hendur, þótt þeir hefðu engan drepið beinlínis. Hvaða sök átti íslenzka þjóðin á síðasta konumorðinu? Hvaða sök átti sænska þjóðin á þvi, að í Göte- borg ók ölvaður 17 ára unglingur upp á gangstétt, á fimm ungmenni, drap þrjú þeirra og slasaði hin tvö? Fyrir réttinum játaði hann að hafa drukkið fimm ölflöskur, sterka öl- •fti auðvitað, þetta sem hinir á- byrgðarlausu kalla „meinlausa öl- ið“. 1 Kristiansand í Noregi gerðist það svo seint á árinu 1966, að saman voru komin nokkur ölvuð ungmenni, höfðu drukkið „eksport- Ölið“ — sterka ölið. 19 ára ungl- ingur fiktar með skammbyssu, skýt ur í kringum sig, drap einn ungl- ing og særði þrjá. Þá sögðu blöðin frá því á ár- inu, sem leið, að ölvaður ökuþór ekur á bamahóp á gangstétt í Brussel í Belgíu, drepur 11 böm og slasar fjögur, einnig kennarann, sem var að kenna bömunum um- ferðarreglur. Litlu munaði að fólk- ið dræpi bílstjórann á staðnum og varð lögreglan að bjarga honum. Biskup Iandsins jarðsöng bömin. Viðstaddir vom forsætisráðherrann og fleiri úr rfkisstjóminni, og var sagt að þessi viðburður hafi hnippt óþyrmilega í hana, myndi hún nú hyggja á endurskoðun á lögunum um ölvun við akstur. Lítt græðir h’ð þó sár foreldra hinna 11 bama. Flestir ofdrykkjumenn Danmerk ur eru ölþambarar. Dr. Bolvig Han sen, frá Bomholm fullyrðir að drykkjumenn í Danmörku drekki oft 25—50 ölflöskur á dag. Fyrir nokkru flutti lögreglufull- trúi , Stafangri, Bjami Mellgaard að nafni, fyrirlestur og sagði þá meðal annars, að öldrykkjan væri hættulegri en brenniviniö. Þessi máður starfar í rannsóknardeild lögreglunnar og fjallar um afbrota málin. Hann segir að hinir ungu afbrotamenn sitji í veitingahúsun- um og drekki öl. Þeir drekki sjald- an sterka drykki. — Eftir stvrjöld- ina slðari hefur afbrotum fjölgað í Noregi um 40 af hundráði, mest er fjölgunin f aldursflokkunum 14—20 ára og þetta eru öldrykkju mennimir í veitingahúsunum. Um 40 þúsund afbrot eru meðhöndluð ár hvert f Noregi, og af þessu era 10—35 af hundraði afbrotanna drýgð i ölvunarástandi. segir þessi lögreglufulltrúi. Hinn frægi eðlisfræðingur von Bunge hefur sagt: „Ölið er hættu- legra en nokkur annar áfengur drykkur, þót ekki væri netna af þvf, að enginn annár drykkur ér eins afvegaléiðandi. Þetta er það seih við andstaéðihg ar sterka ölsins, vitum. Ungling- amir byrja á ölinu og öldrykkján leiðir þá á glapstigu. Þétta hefur reynslan sannað. Það er því hróþ- leg fásinna af Islendittgum áð heimta sterka ölið. Viðtal var fyrir nokkra i útvarpirtu við Tðíttas Tóm asson ölgerðarmann, eininitt um ölmálið. Þessi förstjóri ölgerðar talaði mjög varlega, sagði meðal annars, að þýzkur maður hefði átt tal við sig og hrósað létta fsléttzka ölinu, þvi að af því væri unttt að drekka eins og hver vildi, en af stérka ölinu í Þýzkalattdi gaéti hann ekki drukkið nemá Iftið, ef hann ætti ekki að vérða óvinttu- fær. Nei, við þurfum ekki að bséta sterka ölinu við það sém fyrir er, heldur reyna að losrta við þáð sem er þjóðinni bæði hörittung og háðung. Dr. Wilfred Grenfell, sem kenrtd ur var við Labrador og varð þar frægur sem brautryðjandi menning armála og einnig læknir, segir þá sögu að eitt sinn hafi hann öröið óánægður með lífsstarf sitt og til- veru. Með mestu ástundun hafði hann bjargað Iffi manns, sém i einu ölvunaræðinu hafðí skoriö sig á háls, en var svo síðar hettgd ur fyrir það að hafa drukkinn drepið konu sína. Öðru sinni var komið með lfonu á sjúkrahúsið og var hún að dfeyjá af brunasárum. Drukkinn eiginmað 1 ur hennar hafði sent á hana kátli, fullum af sjóðandi vatni. Hún dó í með ósannindi á vörunum, segir dr. Grenfell, til þfess að rfeyha að bjarga mannræflinum frá hfengirtg- arölinni. Hennar sfðustu órð vbru: | „Guð minn góður, þetta vár slysni". Þær eru margar sögumar svip- áðar þessum. Hve margar feigitt- konur sínar hafa menn drepið í ölvunarástandi? Þásr vferða fekki j taldar. en óþarfi ér áð auka slfka glæpaiðju og annan ófarrtáð, sem af áfenginu Ieiðir, hvort sem það heitir brfennivín eða aðeins sterkt öl — „meinlausa ölið“, svokallaða. Pétur Sigurðssórt. ----------------------------,—^ Minni ræður — Framh. af bls. 9 ina. Ennfrémur segir nefndirt, að með þessu sé ekki tilastlurt- in að gera guðsþjónustuafa lengri, heldur ætlazÆ til, áð stólræður prestarma v’ei'ði styttri. Breytingarrtar stefni áð því, að niönnúm geti skilizt að guðsþjónusta sé annað ög meira en að hlusta á predikurt — „Minni ræður meiri bæn —“ seg ir ttefndin. Athugasemdir af prédikunarstóli — Nú hefur þetta breytta messuform sætt mótmæhrtn og aðkasti? — Af almennings hálfu hafa engin mótrnæli verið, heldur öllu fremur umburðarlyndi. Athugasamdir hafa verið gerðar við þetta af prestum eingöngu, jafnvel af predikunar- stöli. Ég skil þetta ekki og ailra sízt það, hversu hefur verið rætt um þetta á óviðurkvæmi- legan hátt, því að ætla hefði mátt að stéttarbræður og mennt aðir menn sýndu jafn mikið umburðariyndi og almenningur héfur gert, þar sem þeir hafa gétað gengið út frá því sem vísu, að ætlunin sé ekki sú að eýðileggja neitt í trúarlífi safn- áðárins, héldur hið gagnstaéða, áð éfla það. Og það sem mér þykir leiðin légast við þetta er að þeir virð ast ékki háfa munað eftir 2. og 3. gréin í Codéx Etchicus, sem þéir samþykktu á aðalfundi Préstafélagsins 1966: 2. gr. „Eigi skál prestur fjalla um stárf sitt á opinberum vett- vangi þannig, að í því felist á- féllisdómur yfir starfsbræðrum hans, éöa niðrandi ummæli í þéirra gárð, sfem veikt gæti tráust safnaðarins á þeim og þjónustu þeirra“. 3. gr. Þess skal stranglega gætt, þegar prestar ræða opinberlega guðfræðiieg og kirkjuleg á- grfeiningsefni, að slíkar viðræð ur séu málefnalegar og fari bröðurléga fram. „Mér þykir stórlega hafa á skört að þfetta hafi verið virt“. Ahnars finnst mér það ekk- ert óéðlilegt, þó aö brotið sé upp á nýjum léiðum. Það er ehginn þvingaður tfl að ganga þeim á hönd því að í öllum kirk.jum Reykjavfkur, að minnsta kosti, er hin hefð bundná guðsþjónusta enn við lýði. — Notuðuð þér þetta nýja messuform áður en þér komuð áð H'áteigsprestakalli? — Þegar ég var í Odda byrj- áði ég á þessu líka, sem til- raun. Reynslan þaðan fannst ihfer bénda til þess. að það væri ömaksins vert að reyna þetta éinnig hér i fjölmenninu. — Hafið þér lagt sérstaka stund á kirkjusiði í námi, eða áflað yður einhverrar sérþekk- ingar f þessum efnum? — Fvrstu kynni mín af þessu voru fyrirlestrar, sem síra Sig- urbjörn Einarsson, biskup, flutti þfegar hann var dósent við guð- fræðideildina, um helgisióafræði éða líturgiu. Síðar jókst þelcking mín á þessu vegna kynna við sira Sigurð Pálsson, vígslu- biskup (sem er manna fróðastur um þessa hluti). En höfuðþekk- ingar aflaði ég mér 1958—59, þfegar ég stundaði nám við há- skólann í Oxford í þessum fræð um og siðan hef ég reynt að halda þeirri þekkingu við og áuka feftir föngum, því að öll nýbrfeytnj verður að byggjast á rannsóknum og ekki sfzt reynslu þeirra, sém lengra era komnir á þessu sviði en við. Uppgerðar vandlæti Nú hefur sá nýi messusiður verið orðaður við kaþólsku og saétt óþveginni gagnrýni. Eða hvað viljið þér segja um grein- ar Andrésar Kristjánssonar Tíma-ritstjóra? — Þá gagnrýni ber ekki að taka alvarlega (gagnrýni rit- stjórans). Hún er haldin svo mfkillj vanþekkingu og upp- gjerftar vandlæti. Og þessi ásökun um að ailt sé kaþólskt í þeirri merkingu aö pápiska sé, nær ekki nokkurri átt .Messan eins og hún er og hefur verið, er að meginstofni frá hinni almennu kirkju. Ætt- um við að varpa frá okkur öllu, sem er þó sameiginlegt? — til dæmis ávarpi prestanna til safn aðarins: „Drottinn sé með yð- ur"? — Það mætti vfst segja að það væri pápiska, úr þvi að þannig er líka sagt f rómversku kirkjunni. Við eigum margt sam eiginlegt með öðram kirkjudeild um og ættj að vera ámælis- laust. Umburðarlyndi, þekkingu á staðreyndum og málefnalegar urnræður mættu sumir gagnrýn endur temja sér betur og leggja niður öfgar og ódrengilegan áburð. J. H. ist, hvemig hann og aðrir hefðu verið lamdir, lögreglumenn- imir verið með hnúajárn, einn kvenstúdent sleginn í rot o. s. frv. Kína — Eftirvænting Framh. af bls. 8 hann farið yfir mörkin milli þess leyfilega og þess óleyfilega. Óvanalegur fundur með fréttamönnum Laugardagurinn seinasti var viðburðaríkur dagur að því er tekur til sambúðar Sovétrlkj- anna og Kína. Að morgni var erlendum fréttariturum (að bandarískum undanteknum) boð ið í sendiráðið. „Var þetta ó- vanalegur og oft líflegur fund- ur“. Þama voru og tveir stúd- entanna sem misþyrmt hafði verið, og þarna var farið svo miklum svívirðingarorðum um sovétleiðtogana Brezhnev og Kosygin, að vart eru prenthæf, sagt frá viðburðunum á Rauða torginu og krafizt hefnda. Það var tekið á móti frétta- mönnunum í stórum sal, þar sem mikiö var um tilvitnánir í rit Mao Tse tungs. Þama voru hinir æðstu starfsmenn sendi- ráðsins og þeirra meðal sendi- ráðslæknirinn í hvítum slopp. Tilgangurinn með fundinum var, sagði Mao Tsuin blaðafulltrúi. að gera grein fyrir glæpsamleg- um verknaði, sem endurskoð- unarklíka sú, sem nú færi mef völd : landinu, bæri ábyrgð á Og þarna vom tveir stúdenta með umvafin höfuð í sjúkrr bindi og annar ekki talinn ( hættu. Hnúajárn . . . Sá fyrri lýsti því sem gerð- Fréttaritari Norðurlandablaðs- ins lýsti eftirvæntingunni, er hinn reif af sér sjúkrabindið, — en það sást ekkert á andliti hans — ekki skráma. Og svo dundu við skammar- og smán- arorðin um sovézka leiðtoga, en í kjölfar þessa fundar var efni til gagnsóknar af sovétstjórn- inni, og lýst yfir, að kínversku stúdentamir hefðu komið sam- an til fundar við grafhúsiö i ögrunar skvni. Einsdæmi . . . I niðurlagi fréttapistiisins segir, að stjómmálamenn í Moskvu líti svo á, að ásakanirn ar á fréttafundinum í kínverskii sendiráðinu séu einsdæmi i skiptum þjóða-, sem hafa stjóm- málasamband sín í milli og því spyrji menn . . . Hve lengi? a. r ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8- SUNNUD.-.9 - .1 Hér á landi er Volkswagen tvímælalaust vinsælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíll- inn, enda er hann vandaSur og sígildur bill, en ekkert tízkufyrirbæri. Volkswagen er því örugg fjórfesting og í hærra end- ursöIuverSi en nokkur annar bíll. KomiS, skoSiS og reyniS Volkswagen. Sími 21240 HEIIDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi /70-J72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.