Vísir - 18.02.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1967, Blaðsíða 2
2 V1SIR . Laugardagur 18, febrúar 1567. FIRMAKEPPNI TBR í DAG Úrslitaleikir firmakeppni T.B.R. fara fram í íþróttahúsi Vals 1 dag og hefjast kl. 2 e. h. Til úrslita leika 16 eftirtalin fyrirtæki: Radíóstofa Vilbergs og Þor- steins, Laugav. 72, Axel Sigur- geirsson, Barmahlið 8, Trygging h.f., Laugav, 178, Harmoniku- hurðin h.f., Lindargötu 25, Sportval, Laugav. 48, Biljard- stofa, Skipholt 2, Rakarastofa Vilhelms Ingólfssonar, Löngu- hlfð, Trésmiðja Birgis Ágústs- sonar, Brautarholti 6, Morgun- blaðið, Aðalstræti 6, Skösalan, Laugavegi 1, Dráttarvélar h.f., Suðurlandsbraut 6, Klúbburinn, Lækjarteig 2, Birkiturninn, Hringbraut/Birkimel, Ölgerð Egill Skallagrímsson, Ægisgötu 10, Ferðaskrifstofan Saga, Ing- ólfsstræti, Heildverzl. Þórhalls Sigurjónssonar, Þingholtsstr. 11. Alls tóku 189 fyrirtæki þátt í keppninni. Búast má við mörg- um jöfnum og hörðum leikjum, því keppendur hafa verið dregn ir saman til að ná sem jöfnust- um leikjum, til þess að fyrir- tækin hefðu sem jafnasta mögu leika til sigurs. Verölaun verða afhent á árshátíð félagsins sem haldin verður um kvöldið 1 fé- lagsheimilinu í Kópavogi (niðri) og hefst hún kl. 8,30. Skorað er á félagsmenn að mæta á árs- hátiðina. (Allar laugardagsæfingar falla niður). Verðlaunabikarar i firmakeppninni Valdir til æfínga með laadsliði í körfubolta Eftirtaldir leikmenn hafa verið aldir til æfinga vegna landsleiks körfuknattleik við Dani hinn 2. prfl n. k.: Frá Ármanni: Birgir örn Birgis, lallgrímur Gunnarsson og Kristinn álsson. Frá ÍR: Agnar Friðriksson, Birgir akobsson, Hólmsteinn Sigurðsson, in Jónasson, Pétur Böðvarsson, kúli Jóhannsson og Tómas Zoega. Frá KFR: Einar Matthíasson, Marinó Sveinsson og Þórir Magn- ússon. Frá KR: Ágúst Svavarsson, Einar Bollason, Gunnar Gunnars- son, Guttormur Ólafsson, Hjörtur Hansson, Kolbeinn Pálsson og Kristinn Stefánsson. Leikmenn þessir eru tuttugu talsins. Úr þessum hóp veröur síð- an valinn 10 manna hópur til að mynda landslið íslands í fyrr- greindum landsleik. Það er lands- liðsnefnd KKÍ sem flokk þennan velur, en í nefndinni eiga sæti: Helgi Jóhannsson, landsliðsþjálfari, Guðmundur Þorsteinsson og Þrá- inn Scheving. 1. deild "■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ Skákþáttur Vísis ] t t g D £ t é # t i D St t t' Svæðismótinu í Vranjacka Banja, .ígóslavíu er nú nýlega lokið. Mót- ii’u lauk með sigri Ivkovs, sem i laut 12 v. 2. Matanovic 11V2 v. Barczay 11 v. 4. Gheorgiu 10 y2 . og 5. Fucs 10 v. Af íslands ilfu tefldi þama skákmeistari ís- nds 1966, Gunnar Gunnarsson, og kk fjóra vinninga. Hér á eftir oma tvær skákir frá mótinu. vítt: Gheorgiu. Svart Barczay. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5. 2. Rf3 d6. 3. d4 cxd4. . Rxd4 Rf6. 5. Rc3 Rc6. 6. Bc4 í 7. Be3 a6. 8. Bb3 Dc7. 9. De2 a5. 10. g4 I?fe. 11. 0-0-0 b5. 12. i Bd7. 13. h4 Rc4. 14. g5 Rh5..15. : Lhgl g6. 16. f4 Hc8. 17. f5 b4. 18. ' xe6 fxe6. 19. Rd5! exd5. 20. exd5 e5. 21. Re6 Bxe6. 22. dxe6 Bg7. 3. Dxa6 hxg5. 24. Hxd6 0-0. 25. 7t Kh7. 26. exf8D Bxf8. 27. Hb6 c5. 28. Bxc5 Dxc5. 29. Hb7f Kh8. 9. Hdl g4. 31. De6 Hf8. 32. He7 ’.f3. 33. Dxg6 Dxe7. 34. Dh6 gefið. Hvítt: Gunnar Gunnarsson. Svart: Jansa. 1. e4 c5. 2. Rf3 e6. 3. d4 exd4. Rxd4 a6. 5. Rc3 b5. 6. Bd3 Bb7. /. 0-0 d6. 8. Khl Rf6. 9. De2 Rbd7. 10. f4 Dc7. 11. Bd2 b4. 12. Rdl Rc5. 13.RÍ2 d5. 14. e5 Re4. 15. Rxe4 Rxe4. 16. Bxe4 dxe4. 17. c3 bxc3. 18. Bxc3 Bc5. 19. Hacl Db6. 20. Rb3 Bb4. 21. Bd4 Db5. 22. Dg4 0-0. 23. f5 exf5. 24. Hxf5 g6. 25. Hf6 Hac8. 26. Hcfl Hc6. 27. Df4 Be7. 28. Hf2g Bxf6. 29. exf6 Dh5. 30. h3 jafntefli. 1 28. leik gat Gunnar leikið Hxf7, en hann óttaðist 28.: Dxfl + 29. Dxfl Hxf7, en eftir 30. De2 virðist hvítur hafa betri möguleika. Frá skákþingi Reykjavikur: 5. umferöum af 7 er nú lokið í úrslitariðli meistaraflokks, Benóný Benediktsson heldur enn foryst- unni með 4y2 vinning, en Björn Þorsteinsson er í 2. sæti með 3 y2 vinning og biðskák, sem líklega er jafntefli. í b-riðli meistaraflokks skipar Bragi Bjömsson fyrsta sæti með 5 vinninga af 5 mögulegum. 1 1. flokki er Guðmundur Vigfússon efstur með 7 vinninga, en í 2. flokki Gunnar Arnkelsson með 6 y2 vinning og í unglingaflokki Barði Þorkelsson með 6 vinninga. Tvær síðustu umferðirnar í úr- slitum meistaraflokks verða tefldar á morgun (sunnudag) og n. k. fimmtudag. á morgun Næstu leikir Islandsmótsins í handknattleik verða að Hálogalandi iaugardaginn 18. febrúar kl. 20.15. Leikið verður í eftirtöldum flokk- um: 2. flokkur kvenna. A. riðill: Valur—Víkingur. 2. deild kvenna: Breiðablik—Grindavik. 1. flokkur karla: A. riðill: Ármann—F.H. Víkingur—Vaiur. Sunnudaginn 19. febrúar ki. 20.15 í Laugardalshöllinni verður haldið áfram í 1. deild karla og leika þá þessi félög: Ármann—F.H. Valur—Fram. Staðan í 1. deild karla er þessi: F.H. 5 5 0 0 10 118—74 Valur 6 4 0 2 8 128—109 Fram 5 3 0 2 6 109—75 Vikingur 5 2 0 3 4 90—92 Haukar 5 2 0 3 4 92—100 Ármann 6 0 0 6 0 89—176 Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen - í þriðju umferð Reykjavíkurmóts- ins fóru leikar þannig í meistarafl.: Sveit Ásmundar Pálssonar vann sveit Ingibj. Halldórsd. 6—0 Sveit Halls Sfmonarsonar vann sveit Steinþ. Ásgeirss. 6—0 Sveit Jóns Ásbjömssonar vann sveit Eggrúnar Arnórsd. 6—0 Sveit Hilmar Guðmundssonar vann sveit Ragnars Þorsts. 6—0 Staða efstu sveitanna í mótinu er nú þannig: Meistaraflokkur: 1. Sveit Ásm. Pálssonar BR 18 st. 2. Sveit Jóns Ásbjömss.BDB 18 — 3. Sveit Halls Símonarss. BR 12 — 4. Sveit Hilmars Guðmss. BR 12 — 1. flokkur: 1. Sveit Þorst. Laufdal BDB 18 st. .2. Sveit Bened. Jóhannss. BR 16 — ♦ Nýl. er lokið i Englandi árl. tvi- menningskeppni, þar sem margir af beztu spilurum heimsins voru þátttakendur. Þrjátíu spilarar voru í mótinu og höfðu þeir á að skipa 8 heimsmeistaratitlum, 16 Evrópu- meistaratitlum og 29 landstitlum. Það gefur auga leið, að spilastand- ardinn var óvenju hár, þótt Eng- lendingunum Tarlo og Rodrigue tækist að vinna með 81 stigi af 122 mögulegum. 1 öðru sæti voru kunn- ingjar okkar, heimsmeistararnir Kreyns og Slavenburg með 76 stig og í þriðja sasti Frakktafl Tinter og Egyptinn Yallouze með 68 stig. 1 fjórða sæti voru Englendingamir Konstam og Collings með 62 stig en aðrir urðu að láta sér nægja minna en meðalskor. V Hjá Tafl- og Bridgeklúbbnum eru búnar 3 umferðir í sveitakeppni. Ails taka þátt í keppninni 20 sveit- ir og er spilað i 2 riðlum. Staðan er þessi: 1. Sveit. Zoph Benediktss. 18 st. 2. Sveit Eddu Svavarsdóttur 18 — 3. Sveit Jóns Magnússonar 17 — 4. Sveit Jóns Halldórssonar 15 — 5. SveitBrynhiIdar Jónsd. 15 — 6. Sveit Ingólfs Ólafssonar 13 — Næstu fimm sveitir eru jafnar með 12 stig hver. Þann 20. þ. m. hefst á vegum klúbbsins bridge- kennsla og vérður spilað á mánu- dögum í Tjamargötu 26. Nánari upplýsimgar eru veittar í síma 10789. "♦ Flestar þjóðir hafa nú undirbúið þátttöku fyrir næsta Evrópumót, sem haldið verður í írlandi í haust. í Frakklandi eru 16 pör að spila um þrjú sæti í keppni, sem haldin verður til þess að ákveða landsliðið. Evrópumeistararnir Svarc-Boulang- er, Pariente-Roudinesco og Tintner -Stetten ásamt Theron-Desrousse- aux og Zaduroff-Leclery ganga beint inn í lokakeppnina. Þátttaka fslands í mótinu mun vera ákveðin, en engar aögeröir virðast hafnar til að undirbúa þátttökuna ennþá. fs- land er það einangraö frá öðrum bridgeþjóðum að okkar menn þurfa að jafnaði lengri tfma til þess aö komast í góða æfingu og að mínu áliti þarf því að ákveða liðið fyrr en hjá öðrum þjóöum. BFSTrÆ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.