Vísir - 11.04.1967, Blaðsíða 6
6
VÍSIR . Þriðjudagur 11. apríl 196/
LAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 og 3815C
Ástarl'if með árangri
Gamansöm og djörf frönsk
kvikmynd um tilbreytni ástar-
lífsins.
Elsa Martinelli
Anna Karina
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
Hillingar
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd með Gregory Peck og
Diane Baker.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára-
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
SimS 11475
Guli Rolls Royce billinr
(The Yell> Rolls-Royce).
Heimsfræg stórmynd með
íslenzkum texta.
Rex Harrison Ingrid Bergman
Shiríey MacLaine
Sýnd kl 5 op 9
Allra síðasta sinn.
'j'
K.F.U.K.
A. D.
Kristniboösflokkur K.F.U.K. sér
um fundinn í kvöld, sem hefst kl.
20.30.
Efni: „Konan sem Guð notar“.
Allar lconur velkomnar.
Stjómin.
ECÓFAVOGSBSÓ
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 41985
Simi 11384
3. ANGÉLIQUE-myndin
(Angélique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg,
ný, frönsk stórmynd i litum og
CinemaScope. með íslenzkum
texta.
Michele Mercier
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5. og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Snilldar vel gerö og hörku-
spennandi, ný, frönsk saka-
málamynd er fjallar um njósn
arann O.S.S. 117. Mynd í stíl
við Bond myndirnar.
Kerwin Mathews
Nadia Sanders.
Bönnuö börnum.
Bingó
Sjálfstæðiskvenna-
félagið Hvöt
heldur BINGÓ í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn
11. apríl kl. 8.30.
GLÆSILEGIR VINNINGAR
Flugferð til Kaupmaifhahafnar
Heimilistæki
Málverk
Húsgöng frá Form s/s
o. m. fl. góðra vinninga.
ÓKEYPIS AÐGANGUR
Bingó
TÓNABÍÓ
Simi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI.
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilldar vel
gerö ný, amerísk gamanmynd
af snjöllustu gerð. Myndin er
( litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga i Vísi,
Sýnd kl. 5.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Tónlist - Listdans
Sýning Lindarbæ miðvikudag
kl. 20.30.
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15-20. Sími 1-1200.
Fjalla-Eyvindur
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Sýning föstudag kl. 20.30.
Sýning miðvikud. kl. 20.30
UPPSELT.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
tangó
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiöasalan í Iönó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
SMjIRJM
haffi ,
|k LAUGAVEG 178^
STJÖRNUBÍÓ
NYJA BIO
Sh.ii 18936
Sími 11544
Sigurvegarnir
(Victor)
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk stórmynd úr síðustu
heimsstyrjöld með úrvals leik-
urum.
George Hamilton
Romy Schneider
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuö innan 14 ára.
Danskur skýringatexti.
HÁSKÓLABÍO
Heimsóknin
(The Visit)
Amerísk CinemaScope úrvals
mynd gerð f samvinnu við
þ^zk, frönsk og ítölsk kvik-
■íyndafélög
Leikstjóri Bernhard Wicki.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö bömum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 22140
Tatarastúlkan
GipsygirJ
Brezk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Hayley Mills.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUGLÝSIÐ
í VISI
FRÁ BARNASKÓLUM
REYKJAVIKUR
Innritun til vornámskeiða fyrir börn fædd
1960, sem hefja eiga skólagöngu næsta haust
fer fram ískólunum á morgun, miðvikudaginn
12. og fimmtudaginn 13. apríl kl. 4-6 síðdegis
báða dagan.a.
Vornámskeiðin munu standa yfir frá 11.-27.
maí n.k.
I
.•
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur
Byggingaverkfræðingur
óskast til starfa hjá Rafmagnsveitum ríkis-
ins. Umsóknir með uppl. um fyrri störf
sendist fyrir 25. þ.m.
Rafmagnsveitur ríkisins,
starfsmannadeild, Laugavegi 116.
RÝMINGARSALA -
RÝMINGARSALA
Þar sem verzlunin er að hætta veröa allar
vörur seldar með 20-70% afslætti.
Verzlunin Ása, Skólavörðustíg 17
Frá Byggingasamvinnu-
félagi atvinnubílstjóra
Áformað er að stofna 4. byggingaflokk fél-
agsins um byggingu fjölbýlishúss í Breið-
holtshverfi. Þeir félagsmenn, sem óska að
komast í þennan byggingaflokk leggi um-
sóknir sínar inn á skrifstofu Byggingafélags-
ins að Fellsmúla 14-22 fyrir kl. 18 þriðjudag
inn 18. apríl n.k.