Vísir - 11.04.1967, Síða 11

Vísir - 11.04.1967, Síða 11
V í SIR . Þriðjudagur 11, apríl 1967, n ■* j BO N BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekiö á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í sima 21230 í Reykjavík. — í Hafnarfirði í síma 50056 hjá Kristjáni Jóhann- essyni, Smyrlaharuni 18. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavíkur Apó- ^ tek og Vesturbæjar Apótek. Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9 — 19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vik, Kópavogi og Hafnarfiröi er í Stórholti 1. Simi 23245. OTVARP Þriðjudagur 11. aprfl. 15. Miödegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. íframburðarkennsla dönsku og ensku. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Bærinn á ströndinni" eftir Gunnar M, Magnúss. Vil- borg Dagbjartsdóttir les. . 18.00 Tónlpikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Iþróttir. Sigurður Sigurös- son segir frá. 19.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almennar stjórnmálaum- ræður (eldhúsdagsumræö- ur, — fyrra kvöld. Hver þingflokkur fær til umráöa 50 mín., er skiptast í tvær umferöir: 25—30 mín. og 20—25 mín. Röð flokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæöisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýöuflokkur. Um kl. 23.30 sagðar veður- fregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP KEFLAVÍK Þriðjudagur 11. apríl. 16.00 Odyssey. 16.30 Joey Bishop. 17.00 Þriðjudagsmyndin „Ohad Hanna“. 18.30 Dupont Cavalcade of Am- erica. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.30 News Special. 20.00 „Grænir hagar“. 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Desilu (Playhouse. 22.30 I’ve Got a Secret. 23.00 Fréttir. 23.15 Northen Lights Playhouse. „Lifið hefst íd. 8.30“. Jyrir BLOÐBANKINN • Blóðbanlcinn tekur á móti blóö- gjöfum í dag kl. 2—4. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 5. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Veröi þér gert eitthvert tilboö í sambandi viö atvinnu þína eða á ööru sviði, skaltu athuga vel allar aðstæöur, áöur en þú tekur því eða hafnar. Kvöldið í daufara lagi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þurfir þú á einhverjum upplýs ingum að halda, skaltu vera vandur aö heimildum. Það lítur út fyrir að einhver geri þér nokkurn ógreiða, en sennilega án þess þó aö vita af því sjálf- ur. Tvíburarnir, 22 mai til 21 júnf. Faröu varlega í samning- um, hvort heldur þeir eru munn Heimsóknartími í SKRÆLINGJAMERKI Undarlegt er það, hve gaman sumir menn hafa af því að krassa út alla veggi, t.d. í póstboxaher- berginu á pósthúsinu og öðrum slíkum almenningum. Það er hreinasta viðurstygð að horfa á veggina. Oft eru „teikningamar“ ekki sem smekklegastar og því síður orðin sem fylgja. — Þeir sem þetta gera, hugsa líklega ekki út í það, hverja smán þeir gera þessum bæ með klóri sinu. Á slíka staði koma allir útlend- ingar, sem hér dveljast og gefur þeim á að líta uppdrætti þessa sem mynd af menningarástandi höfuðstaðarins. Væri fuli nauð- syn á bví að eftirlit væri haft með því að slík skrælingjamerki séu ekki sett á opinberar bygg- ingar í bænum. 11. apríl 1917. Borgarspítalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2 — 3 og 7-7.30. Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3.30-5 og 6.30-7. Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl. 3-4 og 7.30-8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7 - 730. Kleppsstpítlinn. Alla daga kl. 3-^og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítali. Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. Alla daga frá kl. 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3-4.30 og 7.30-8. MiNNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum’ stööum: Bókabúðinni Hólmgarði, hjá frú Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22. Hjá frú Sigríði Ax- elsdóttur, Grundargerði 8. Hjá frú Oddrúnu Pálsdóttur. Soga- vegi 78. Minningarspjöid Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinss., Goöheimum 22, sími 32060, hjá Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527 hjá Magnúsi Þórarins syni, Álfheimum 48, sfmi 37407, hjá Stefáni Bjarnasyni, Hæðar- garði 54, sími 37392. Minningarspjöld Rauða kross íslands eru afgreidd í Reykjavík- urapóteki og á skrifstofu R. K. í. Öldugötu 4, sími 14658. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D. A. S. eru seld á eftirfarandi stööum i R-vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happ- drætti DAS, Aöalumboði, Vest- urveri, sími 17757. Sjómannafé- lagi Reykjavíkur Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnistu D. A. S., Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50 A, sími 13769, Sjóbúöinni Grandagarði, sími 16815. Verzlun- inni Straumnes Nesvegi 33, sími 19832. Verzluninni Réttarholt Réttarholtsvegi 1, sími 32818. Litaskálanum Kárs.br. 2, Kópa- vogi, sími 40810. Verzluninni Föt og Sport Vesturgötu 4, Hafnar- firði, sími 50240. SÍMASKRÁIN D N&H Rafmagnsv Rvk. ■ 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar Bæjarútgerð Reykjavfkur 24930 Eimskip hf. 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 Veðrið 17000 Orð lifsins 10000 FOTAAÐGERÐIR legir eöa skriflegir, og ætlaðu þér af í loforðum, því aö eitt- hvað það getur gerzt á næst- unni, sem torveldi þér aö standa við þau. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Reyndu ekki að koma fram hefndum sjálfur, þó þér finnist eitthvað gert á hluta þinn — þú sérð það að öllum líkindum seinna aö það snýst þér í hag og því ástæðulaust að erfa þaö. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Heldur bágur dagur í viðskipt- um, en góður á ýmsum sviðum fyrir það. Ef þú hefur einhverj ar framkvæmdir í undirbúningi, mun þér gefast vel aö vinna að þeim, einkum fyrir hádegið. Meyjan. 24 ágúst til 23 sept: Þú virðist eiga úr vöndu að ráðá, og hyggilegast mundi fyr- ir þig að slá öllum ákvörðun- um á frest, ef ekki er komið í eindaga. Láttu ekki óskynsam- lega bjartsýni ráða geröum þín- um. Vogin>, 24 sept. til 23 okt.: Stilltu í hóf kröfum þínum, bæði til sjálfs þín og annarra — það er ekki hægt að koma öllu af í einu, jafnvel þótt þér finnst mikið liggja við. Beittu þér viö eitt í senn, Þá vinnst bezt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er hætt við aö einhver reyn ist þér þungur á bárunni, og mundi gera einungis illt verra, ef þú létir þér renna í skap við andstöðu hans. Það sem ekki næst með lagni, næst alls ekki. Bogmaðurinn. 23. nóv til 21. des.: Trúi einhver þér fyrir leyndarmáli, skaltu geyma það vandlega, eins og þér finnist þaö hálfgeröur hégómi. Sjálfur skaltu ekki treysta um of á þagmfelsku annarra. Steingeitin, 22. des. til 20 ian: Vertu tortrygginn gagnvart þeim, sem lofa gulli og græn- um skógum. En ekki er útilok- að að þér standi gott tækifæri til boða, ef þú tekur vel eftir því sem fram fer í kringum þig. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Farðu gætilega í orði, svo þú móðgir ekki þá, sem þú sízt vildir. Þurfir þú nauösyn- lega að skrifa bréf, nema viö- skiptalegs eölis, skaltu vanda mjög orðalagið af sömu ástæö- um. Fiskarnir, 20 febrúar til 20 marz: Láttu þér eftirrekstur annarra í léttu rúmi liggja, hugs aðu fyrst og fremst um að vanda verk þitt, bótt það kunni að kosta big dálftið meiri tfma og fyrirhöfn. simaskráin R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasimar Fótaaðgerðir fyrir aldraö fólk eru í safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjud. k. 9—12 f.h. Tímapantanir á mánud. kl. 10 — 11 f.h. í sfma 19458. Kvenfélag Neskirkju. Aldraö fólk i sókninni getur fengið fóta- aðgeröir í félagsheimilinu á mið- vikudögum frá ki. 9 — 12. Tíma- pantanir á þriöjúdögum frá kl. 11 — 12 í síma 14755. FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugameskirkju veröa framvegis á föstudögum kl. 9 — 12 f.h Tíma- pantanir á fimmtudögum I síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f.h. f síma 34516. Pósthúsiö Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9 — 18 sunnudaga kl. 10 — 11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið t kl. 10 — 17 alla virka daga nema laugardaga kl 10 — 12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nemt laugardaga kl. 10 — 12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9 — 17 ireieiriðiiip VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA ÍiOÍtpresSúr - Shurðgröíur Kranár Tökum að okkur alls konar framkvcemdir bœði í tíma- og ákvoeðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 & 3 019 0 Sími 13645 BALLETT JAZZBALLETT LEtHFIMI FRÚARLEIKFIIVII Búningai og skói • úrvali ALLAR STÆRÐiR ORGflRSTÍB'22 æ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.