Vísir - 13.04.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 13.04.1967, Blaðsíða 3
Vl&KR . Flmmtudagur 13. apríl 1967. 3 Séð yfir svæði álbræöslunnar. Vöruskemma len' t til vinstri, einnig vörusvæði. Straumsvík i baksýn. (Ljósm. Vísis B.G.) VINNA VIÐ ÁLBRÆÐSLUNA í STRAUMSVÍK HAFIN Vlnna viö byggingu álverk- smiðjunnar viö Straumsvík er hafin. Um bessar mundir er unn iö að því að grafa grunn verk- smiðjunnar. Er Myndsjáin í dag Iíður munu hefjast bygginga- framkvæmdir viö verksmiöjuhús iö sjálft og hafnargerö f Straumsvík er einnig á næsta leiti. Öll þessi umfangsmikla Unnið við jarövinnslu við Straumsvík. „Payloader“-tækin og jarðytumar eru frá Véltækni h.f. af þeim framkvæmdum. Þarna verður aö ryðja upp og jafna um 500 þúsund teningsmetrum af hrauni. Vinna hófst 8. marz og er gert ráð fyrir að henni ljúki 8. júl. og taki þá sem sagt fjóra mánuði. Fjórir verktakar annast verk- ið, þýzku fyrirtækin Strabach og Hochtief og íslenzku fyrir- tækin Véltækni h.f. og Ok h.f. Þjóðverjamir stjóma verkinu og vinna stærsta hlutann af því en Ok og Véltækni hafa tekiö að sér eina afmælda skák hvort. Verkið er litilsháttar á eft- ir áætlun en verktakarnir telja sig örugga um að vinna það upp fyrir tilskildan tíma. Þarna er unnið með allt aö 10 jarðýtum, 8 ámokstursskófl- i’.m og 20 bifreiðum. Allstór hóp ur vinnur þarna við stjóm tækj anna og sprengingar og fleira tllheyrandi verkinu. Vinnan við grunninn er að- elns lítill hluti þess verks, sem nú er hafið við byggingu ál- bræöslunnar. Áður en langt um Verið er að smíða vöruskemmu á álsvæðlnu. Fiutningabifreiðar bíða eftir áfyllingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.