Vísir - 13.04.1967, Blaðsíða 6
6
VISIR . Fimmtudagur 13. apríl 1967.
LÆUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 og 3815C
, Ásfarl'it með árangri
Gamansöm og djörf frönsk
kvikmynd um tilbreytni, ástar-
lífsins.
Elsa Martinelli
Anna Karina
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Sirni 16444
Hillingar
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd með Gregory Peck og
Diane Baker.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384
3. AN GÉLIQUE-myndin
(Angélique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg,
ný, frönsk stórmynd i litum og
CinemaScope. með íslenzkum
texta.
Michele Mercier
Robert Hossein.
Sýnd M. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Sfml 18936
Sigurvegarnir
(Victor)
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk stórmynd úr síðustu
heimsstyrjöld með úrvals leik-
urum.
George Hamilton
Romy Schnelder
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Danskur skýringatexti.
TÓNABÍO
NÝJA BÍÓ
Simi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI.
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilidar vel
gerð. ný, amerísk gamanmjmd
af snjöllustu gerð. Myndin er
f litum. Sagan hefur verið
' framhaldssaga i Vísi.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
ÍSLENZKUR TEXTI.
Snilldar vel gerö og hörku-
spennandi, ný, frönsk saka-
málamynd. er fjallar um njósn
arann O.S.S. 117. Mynd f stíl
við Bond myndimar.
Kerwin Mathews
Nadia Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
Tatarastúlkan
Gipsygirl
Brezk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Hayley Mills.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Lénharður fógeti
Eftir Einar H. Kvaran.
Leikstjóri Baldvin Halldórsson.
Leikmyndir Hallgrímur Helga-
son.
Frumsýning n. k. laugardag
kl. 8.30.
Frumsýningargestir vitji miða
sinna í dag og á morgun í aö-
göngumiðasölu Kópavogsbiós.
Næsta sýning sunnudag.
Sími 41985.
K. F. U. M. - A. D.
Aðaldeildarfundur í kvöld kl.
8.30 í húsi félagsins viö Amtmanns
stíg. Fundarefni: „Máttur bænar-
innar“. Samfelld dagskrá, Ungir
menn flytja. Hugleiðing sr. Jón
Ámi Sigurðsson. Allir karlmenn
velkomnir.
Simi 11544
Heimsóknin
(The Visit)
Amerísk CinemaScope úrvals
mynd gerð i samvinnu við
þvzk, frönsk og ítölsk kvik-
myndafélög.
Leikstjóri Bernhard Wicki.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð bömum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
Sfml 11475
BUTTERFIELD 8
Hin fræga verðlaunmynd með
ELIZABETH TAYLOR.
Endursýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
l»0FTSTEINNINH
Sýning í kvöld kl. 20
LUKKURIDDARINN
Sýning föstudag kl. 20
Síðasta sinn.
MMr/sm
Sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Simi 1-1200.
Fjalla-Eyvindur
Sýning í kvöld kl. 20.30
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20.30
UPPSELT.
Næsta sýning þriöjudag.
tangó
Sýning laugardag kl. 20.30.
UPPSELT.
KUþþUIVStU^Ur
Sýning sunnudag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiöasalan í Iðnó ei
opin frá kl. 14. — Simi 13191.
Rýmingarsala—
Verðlækkun
Seljum næstu daga úlpur, kuldajakka, peysur
peysusett, leðurjakka á stúlkur og drengi á
ótrúlega lágu verði.
Verzl. ÓI. Traðakotssundi 3
(á móti Þjóðleikhúsinu).
41747
Látið okkur yfirfara bifreiðina fyrir skoðun.
Færum bifreiðina til skoðunar fyrir yður.
Bílaverkstæðið
Sunnubraut 30, sími 41747.
Breytt símanúmer
Símanúmer okkar er nú
8/845
Hárgreiðslustofa Helgu Jóakimsdóttur
Skipholti 37
Hafnarfjörður
Stúlka óskast til aðstoðar og vélritunarstarfa.
Umsóknir sendist skriflega til Álfélagsins
h.f. Strandgötu 8-10 Hafnarf.
Frá Búrfellsvirkjun
Óskum eftir að ráða:
Lærðan matreiðslumann.
Lærðan kjötiðnaðarmann.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32 . Sími 38830
Frá Búrfellsvirkjun
Á næstunni þarf að ráða vegna verktaka:
1. Fjóra pípulagningamenn.
2. Þrjá rafsuðumenn
3. Fimm rafsuðumenn með rafsuðupróf
(certificate).
4. Fjóra verkamenn.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32 . Sími 38830