Vísir - 13.04.1967, Blaðsíða 15
V t SIR . Fimmtudagur 13. aprfl 1967,
1S
Til sölu frakkar frá kr. 1000—
1500. Afborgunarskilmálar. Kosta-
kaup, Háteigsvegi 52, sími 21487.
Tökum fatnað í umboðssölu. —
Kostakaup, Háteigsvegi 52. Sími
.1487.
Sflsar á margar bifreiðategundir.
7ími 15201 eftir kl. 19.30.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Seljum ódýra kjólá og blússur,
kventöskur og barbí töskur og
innkaupatöskur. Verð frá kr. 100.
Húsdýraáburður. Húseigendur
ökum áburði á lóðir. Gjörið svo
vel að hringja í síma 17472.
Rafmagns-talía til sölu. Hífir
500 kg. Uppl. í síma 32326.
Húsdýraáburður fluttur á lóðir
og f garða. Sími 41026 og 41750.
Notaðar eldhúsinnréttingar með
stálvaski til sölu. — Uppl. í síma
50758.
Sem ný smokingföt til sölu, með
alstærð. Sími 17339.
Vel með farinn bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 81761 frá kl.
8—9 föstudagskvöld.
3 nýir fallegir kvöldkjólar til
sölu, nr. 42 — 46 og drengjaföt á
13—15 ára. Uppl. í síma 12903
eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Bamavagn hvítur til sölu, selst
ódýrt. Uppi. i síma 15707.
Stór sjónvarpsgreiða til sölu. —
Sími 11081.
Lítið notuð Orion prjónavél til
sölú ódýrt. Uppl. f síma 19188.
Gluggatjöld. Til sölu falleg græn
gluggatjöld fyrir 3 m breiðan
glugga með amerískri uppsetningu
4 síddir 2.20 á lengd og 1.25 á
breidd og hver sídd um sig. —
Uppl. f sima 31294.
Til sölu B.T.H. þvottavél á 3000
kr. Nilfisk ryksuga á kr. 1500.
Hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í
sfma 35632.
Taunus station model 1960 til
sölu ódýrt. Uppl. I síma 33898
milli kl. 7 — 8 e. h.
Mótorhjól f góðu lagi til sölu.
Uppl. á Fiat-verkstæðinu Lauga-
vegi 178. Sími 31240,
Dömur athugið. Splunkuný rús-
skinnskápa, nr. 40, ljósbrún og ný-
tízku snið, til sölu. Uppl. Hjarð-
arhaga 40 kjallara.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
VAL IIINNA VANDLÁTU
3lM. 3-85-85 laairsjriBSÉd
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivúuiu i húsgrpnnum og ræs
um Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar, Alfabrekku við Suðurlands-
braut, simi 30435.
Veizlubraudið
frá okkur
Sim> 20490
Vlnnuvélar tll lelgu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhraerlvélar og hjólbörur. - Raf-og benrlnknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot --------w TÆKI — VANIR MENN
SÍMON SÍMONARSON
élaleiga.
Alfheimum 28. — Sfmi 33544
-prengingar
Gröft
Ámokstur
Jöfnun lóða
Einangrunargler — Einangrunargler
Húseigendur — byggingameistarar, getum útvegaö tvö-
falt einangrunargler með ötrúlega stuttum fyrir vara.
Önnumst einnig máltöku og ísetningu. Hringið og leitið
tilboða. Vanir menn sjá um ísetningu. — Uppl. í síma
17670 og á kvöldin í síma 51139.
Svefnsófi til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 18691,
Tvær Rafha eldavélar til sölu.
Uppl. í síma 40837,
Volkswagen ’63 vel með farinn
til sölu. Tækifæriskaup ef samið
er strax. Sími 12504 til kl. 6
á daginn,
Til sölu rauður og hvitur Ply-
mouth árg. ’56 takkaskiptur. Uppl.
í síma 34039 í dag og n. d.
Pedigree bamavagn til sölu.
Verð kr. 1500. Uppl. í síma 10542.
Til sölu nýtt Dual Dv-3 stereo
sett. Verð 14 þús. Sfmi 20346
eftir kl. 17.
Til sölu Skoda Oktavia ’60 — ’61,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
22835.
Til sölu Frigldaire ísskápur 9
ára gamall f góðu lagi. Verð kr.
5000, Uppl, f síma 20349 f kvöld,
Phillps bflaplötiíspilari til sölu.
Unpl. í síma 30575.
Til sölu 2 kápur og 2 kjólar
meðalstærðir, selst mjög ódýrt.
Uppl. Grenimel 25, Sfmi 15262,
ÓSKAST KEYPT
Lítil trilla eða skekta óskast. Má
kosta ca. 10 þús Greiðist með 1—
2 þús. á mánuði. Sími 10560 á dag-
inn og 23516 á kvöldin.
Spegill, helzt í skrautlegum
ramma óskast keyptur, einnig gólf
teppi ca. 30 ferm. Sími 18908.
Tapazt hefur steingrár köttur
fyrir rúmri viku. Finnandi vinsam-
lega skili honum á Suðurgötu 7.
Til leigu 140 ferm. lagerpláss á
góðum stað í Kópavogi. — Uppl. f
símum 19811 og 40489.
Til leigu í vesturbænum 2ja herb.
íbúð. Fvrirframgreiðsla. — Tilboð,
merkt: „Leiga — 7229“ sendist
augl.deild blaðsins fyrir mánudag.
Til leigu í Hafnarfirði gott her-
bergi. Aðgangur að eldhúsi kemur
til greina. Fyrirframgreiðsla óskast.
Simi 51796.
3 herb íbúð til léigu í 4—5 mán-
ATVINNA ÓSKAST
Innheimta óskast. Óska eftir
innheimtustarfi eða einhverju hlið-
stæðu starfi, hef bíl til umráða.
Sími 15853.
2 ungar stúlkur óska eftir kvöld-
vinnu. Eru vanar afgreiðslustörf-
um, fleira kemur til greina. Uppl.
í síma 82926 og 20776 eftir kl.
7 á kvöldin.
Tvær stúlkur sem unnið hafa
við I.B.M. götunarvélar óska eftir
vinnu. Tilboð sendist fyrir 18. þ.
m. til augl.deildar Vísis, — merkt:
„Vanar — 7237“.
wmmnnm
Vantar strax roskinn mann til
starfa vestur á Rifi Snæfellsnesi,
óákveðinn tíma, fæöi og húsnæði
fyrir hendi. Uppl. i síma 36215.
Kona óskast til ræstinga á stig-
um í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma
82981,
Ráðskona óskast á heimili í for-
föllum húsmóður, herb. fylgir. —
Uppl. í síma 24648 í kvöld og
næstu kvöld.
Góður rafmagnsgítar til sölu
ásamt magnara. Uppl. í síma 81906.
Til sölu lítiö drengjareiðhjól. —
Uppi. í síma 20731.
Prjónavél til sölu. Passap 12. —
Uppl. f síma 81390.
Bílskúr óskast í Smáíbúðahverfi.
Uppi. í síma 11660,
íbúð óskast. 1—2 herb. og eld-
hús óskast frá og með 1. júlí. —
Húshjálp kemur ti! greina 1—2 daga
í viku. Algjör reglusemi. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 16. apríl, —
merkt: „Reglusemi 7182“
Sjómaðúr óskar eftir herb. .—
Uppl, f sfma 21978.
Stúlka óskar eftir stofu og eld-
húsi. Uppl. í sfma 22746 eftir kl. 5.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast á
leigu. Engin böm — Uppl. í sfma
14614 milli kl, 6 og 9 á kvöldin.
Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í
síma 36508 kl. 5—7.
Bamlaus hjón óska eftir lítilli
íbúð í Reykjavík, eða nágrénni.
Uppl. f sfma 17363,
1—2 herbergja íbúð óskast fyrir
reglusama stúlku. — Uppl. í síma
31089.
Unga stúlku vantar 1—2 herb.
fbúð sem fyrst. — Uppl. í sfma
81460 eftir kl. 6.
Þrennt fullorðið óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð fyrir 14. maí.
Skilvís mánaðargreiðsla. — Sími
30677 eftir kl. 7,30 á kvöldin,
Lítið forstofuherbergi óskast fyr
ir unga konu. Getur setið hjá
bömum á kvöldin. Uppl. f síma
33580 milli kl. 6—8 í kvöld,
Lltið geymsluherbergi óskast til
leigu, helzt upphitað. Sími 23103.
Vantar herbergi með baði nálægt
Fæðingarheimili Reykjavfkur strax.
UppL f síma 92-1216.
2—4 herbergja íbúð óskast til
leigu í Reykjavík eða nágrenni. —
Uppl. f sfma 20557 eftir kl. 6
f kvöld og næstu kvöld,
Reglusöm systkln utan af landi
óska eftir 2ja herb, íbúð. Ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 40923 kl. 4—18.30
í dag og á morgun.
Herbergi óskast sem næst Haga-
torei. UppI. í síma 15911 kl. 6 — 8.
2—3 herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. f síma 60131.
uði. íbúðin leigist með húsg. og
teppum. Uppl. í síma 82971 eftir
kl. 5 n. (L
2ja herb. íbúð í háhýsi við Aust-
urbrún til leigu fyrir ábyggilegan
og reglusaman einstakling eða
fjölskyldu. Tilboð með uppl. send-
ist augld. Vísis fyrir föstudags-
kvöld merkt „Otsýni — 7215“.
f^Mwrrywj» iíh
Þýzkur menntaskólakennarl, sem
talar íslenzku kennir þýzku f einka
tímum Uppl á Nýja-Garði. Sfmi
14789.
Ökukennsla. Kenni á Volks-
wagen Guðmundur Karl Jónsson
Símar 12135 og 10035.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Uppl. í síma 17735. — Birkir
Skarphéðinsson
Ökukennsla. Nýr Volkswagen
fast back F.L 1600 Upp! f síma
33098.
Ökukennsla, Æfingatfmar. Ný
kennslubifreið. Hörður Ragnarsson.
Sími 35481.
Ökukennsla. Ný kennslubifreið.
Sími 35966 og 30345,
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen 1500. Tek fólk í æfingar-
tfma. Sími 23579.
Prófspumlngar og svör fyrir
ökunema fást hjá Geir P. Þormar
ökukennara, sfmi 19896 og 21772,
Snyrtiáhöld Grensásveg 50, sfmi
34590 og einnig í öllum bókabúð-
um.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Hreingemingar.
Vanir menn. Sími 35067. — Hólm-
bræður.
Hreingemingar. — Húsráðendur
gemm hreint. íbúðir stigaganga,
skrifstofur o. fl. — Vanir menn.
Hörður, sfmi 17236.
Hreingemingar. Gerum hreint,
skrifstofur, stigaganga, fbúðir o.
fl. Vanir menn, ömgg þjónusta.
Sfmi 42449.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sími 38618.
Vélahreingemlng Vönduð vinna
Vanir menn Einnir búsgagnahreins
un. Ræsting sfm 14096 __________
Hreingerum fbúðir. stigaganga,
skrifstofur o. fl., örugg þjónusta
Sf.ni 15928 og 14887
Vélhreingemingar Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049.
Áreiðanleg kona óskast til ræst-
ingastarfa. Kjörbúð Sláturfélags
Suðurlands, Álfheimum 2.
BARNAGÆZLA
Óska eftir að koma 7 mánaöa
barni í fóstur á daginn, sem næst
miðbænum. Uppl. < sfma 21866
frá kl. 2 e. h.
Stúlka óskar eftir að kynnast
manni, 30—35 ára, sem vill stofna
heimili. Þeir, sem hafa áhuga sendi
tilboð ásamt mynd og heimilisfangi
fyrir 16. apríl, merkt: „Hamingja
— 7240“
Komið með bolla, ég lft f hann.
Laufásveg 17, efstu hæð.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur smfði á útidyra
hurðum, bflskúrshurðum o.fL —
Trésmiðjan Barónsstfg 18. — Sfmi
16314.
Húsmæður athugið. Tek að mér
framreiðslu og aðstoð f veizlum
í heimahúsum. Uppl. t síma 50038.
Moskvitch viðgerðir réttingar
sprautingar. Einnig ventlaslíping-
ar í fleiri tegundir bifreiða. Bfla-
verkstæði Skúla Eysteinssonar Há-
vegi 21, Kóp. Sfmi 40572.
Pípulagnir. Laga hitaveitukerfi,
ef reikningur er of hár. Hitaveitu
tengingar. Nýlagnir. Hitaskipting.
Viðgerðir f nýjum og gömlum hús-
um. WC-kassa heita og kalda
krana. Aðstoða fljótt I skyndibil-
unum. Löggiltur pfpulagningameist
p Sími 17041.
Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll-
um tegundum af klukkum, fljót af-
greiðsla. Úrsmfðavinnustofan Bar-
ónstig 3.
Fatabreytingar. — Terelyn-buxur.
Breytingar á herra og dömufatnaði.
Seljum á sama stað terelynbuxur úr
hollenzkum og pólskum efnum, sér-
staklega vönduð og ódýr vara. —
Stærðir frá 2—16. Model Magasin.
Breytingardeild, Austurstrætil4. 3.
hæð. Sími 20620.
Tek kjólasaum heim. Björg Bird,
Hávallagata 15. Sfmi 14959.
Bónum og þvoum bfla. Braga-
gata 38.
Sniðnar drengjabuxur á Meist-
aravöllum 29, 2. hæð t. v. mánud.
e. h.