Vísir - 13.04.1967, Blaðsíða 14
74
V1SIR . Fimmtudagur 13. aprfl 1967.
ðð
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
6j»&sar6vinnslan sf
Símar 3248C
Símar 32480
og 31080.
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, ’ traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. -
Síöumúla 15.
Jarövinnslan s.f.
Húsaviðgerðir
Alls konar húsaviögerðir úti sem inni. Setjum í einfalt
og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og úfvegum allt
efni. — Sími 21696. __==================
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun-
arofna, rafsuöuvélar, útbúnað til píanóflutninga o.fl. Sent
og sótt ef ^óskaö er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli viö
Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað.
Simi 13728.
Raftækjafiðgerðir og raflagnir
nýlagnir og 'viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnu-
stofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, simi 35176.
Klæði og geri við gömul húsgögn
Þau verða sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Uppl.
1 síma 333^, frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun
Jóns i. Amasonar, Vesturgötu 53B.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæöum og gemm upp bólstmö húsgögn. Fljót og góö
afgreiðsla. Sækjum, sendum. — Húsgagnabólstmnin,
Miðstræti 5, sími 15581 og 13492.
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoiö, bóniö, og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum
aöstöðuna. Einnig þvoum við og bónum ef óskað er. —
Meðalbraut 18, Kópavogi, sími 41924.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóöir. Leggjum og steypuia gang-
stéttir. Sími 36367.
S J ÓNV ARPSLOFTNET
Önnumst uppsetningu, viðgerðir og breytingar. Leggjum
til efni. Tökum líka að okkur aö leggja i blokkir (kerfi).
Gemm tilboö i uppsetningar úti á landi. Vinnum fljótt
og ódýrt. Uppl. í sima 52061. ^ ^
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek aö mér að sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra
ára reynsla. — Uppl. í síma 31283.
Skósmíði fyrir fatlaða
Viðtalstími kl. 14-16 nema laugardaga. — Davíð Garð-
arsson, orthop skósm. Bergstaðastræti 48. Sími 18893.
Vesturgötu 2
(Tryggvagötu-
megin).
Sími 20940.
Kvöldsími 37402.
Stillum olíuverk og spíssa, allar geröir. Varahlutir fyrir-
liggjandi. Smíöum ollurör. Hráolíusíur á ager. Tökum
inn á verkstæöi alla smærri bíla og tfaktofa.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tek aö mér múrbrot og fleygavinnu. — Árni Eiríksson,
sími 51004. ______
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pétursson, Öldugötu 25A, sími 18957.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrifum bíla á kvöldin og um helgar. Skilum
og sækjum bílana án aukagjalds. — Uppl. I síma 36757.
GLUGGASMÍÐI
Jón Lúövíksson, trésmiöur, Kambsvegi 25, sími 32838.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboö í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa.
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshuröir. Stutt-
ur argreiöslufrestur. Góöir greiösluskilmálar. Timburiðjan.
simj_36710
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum aö okkur kl^eðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. Orval af áklæði. Barmahh'ð 14, sími 10255.
ÞJÓNUSTA
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri
og stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur út-
vegum við rauöamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur
vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f.
V. Guðmundsson. Sími 33318.
Húsaviðgerðaþjónusta
Tökum aö okkur allar viöveröir utan húss sem innan.
Dúklagnir, flísalagnir og mosaiklagnir. Gerum upp eld-
húsinnréttingar. Setjum í einfalt gler og tvöfalt gler og
önnumst fast viöhald á húsum. Sfmi 81169.
Húsasmíðameistarar — húsbyggjendur
Athugiö, tek aö mér að smfða glugga útidyrahurðir, bíl-
skúrshurðir. Uppl. í síma 37086.
Húseigendur — Húsaviðgerðir.
Önnumst allar húsaviðgeröir, utan húss sem innan. Ot-
vegum allt efni, einnig önnumst við gluggahreinsun. Tíma-
og ákvæðisvinna. Vanir menn — Vönduð vinna. Símar
20491 og 16234.
Raftækjavinnustofan Guðrúnargötu 4.
Nýlagnir, viðgerðir, rafmagnsteikningar. Sími 81876 og
20745 alla daga. — Eyjólfur Bjamason, löggiltur raf-
virkjameistari.
— ’ 1 1 - ■ .-------------- ... .... .. .." ■ —---- -
SJÓNVARPSLOFTNET.
Tek aö mér uppsetningar, viögeröir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
ÍSSKÁPA- OG ALLAR AÐRAR
rafmagns-, heimilistækja-, raflagna- og vélaviögerðir. —
Sími 32158.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrífum bíla alla virka daga vikunnar. Skilum
og sækjum bílana án aukagjalds. — Oppl. í síma 36757.
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839
Léigjiim út fíítáblására í mörgum stæröum, éinnig máln-
ingasprautur. Uppl. á kvöldin.
SJÓNVARPSLOFTNET
Stillum sjónvarpsloftnet og setjum upp magnara og
loftnet. Otvegum allt efni. — Sími 81169.
Ljósastillingastöð F.Í.B.
að Suöurlandsbraut 10 er opin daglega
frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu-
daga. — Sími 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F.Í.B.
starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags-
menn sína. Þjónustu símar eru 31100
33614 og Gufunessradio, sími 22384.
cxnT HÚSNÆÐI
HÚSEIGN TIL SÖLU
Einbýlishús á góöum staö í Hveragerði er til sölu. Húsiö
er frágengið að utan og aö nokkm að innan. Hagstæðir
greiösluskilmálar ef samiö er strax. Húsnæðismálastjórn
arlán fýlgja. — Snorri Ámason, lögfræöingur, Selfossi.
Uppl. einnig í síma 18138 í Reykjavík á kvöldin.
ÓSKUM EFTIR
tveim 2-3 herb. íbúðum á leigu í síðasta lagi 1. maí. —
Uppl. í sfma 37124.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAMÁLUN
Réttingar, bremsruviðgeröir o. fl. Bílaverkstæðið Vesturás
h.f., Súöarvogi 30, sfmi 35740.
Viögerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störturum og dýnamóum
Stillingar. Góð mæli- og stillitæki.
Skúlatúni 4
Sími 23621
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvéis’vericstæOi S
Melsted, Siðumúla 19, sími 40526.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerði >
og aðrar smærri viðgeröir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju
tanga. Simi 31040.
ATVINNA
MOSAIK OG FLÍSALAGNING
Múrari getur bætt við sig mosaik- og flísalögnum, einnig
alls konar skrautsteinalagningu. Uppl. í síma 24954.
LAGHENTUR MAÐUR ÓSKAST
strax. Framtíöaratvinna. — H.f. Ofnasmiðjan Einholti 10.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Fagmenn auglýsa:
Tökum að okkur húsbreytingar og húsbyggingar. Full-
komnustu vélar á staönum, — Sími 15200__
KONA ÓSKAST
Kona óskast sem hefur áhuga á að læra aö imatreiöa úr
grænmeti, getur fengiö atvinnu nú þegar úti á landi. Full-
komiö nýtízku eldhús. Mætti hafa meö sér barn undir
skólaaldri. — Uppl. gefur Ráöningastofa landbúnaðarins,
sími 19200.
STÚLKUR — NETAVINNA
Stúlkur vanar netahnýtingu eða annarri netavinnu ósk-
ast nú beear. — H.f. Hampiöjan, Stakkholti 4.
KAUP-SALA
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
K.V. 1 klæöaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppm
Simi 23318._____________________________
LÓTU SBLÓMIÐ — AUGLÝSIR
Fjölbreytt úrval gjafavara. Lótusblómið Skólavörðustig
2, simi 14270.
ÖDÝRAR KÁPUR
Orval af kvenkápum úr góöum efnum, stór og litil númer
frá kr. 1000-1700. Pelsar svartir og Ijósir frá kr. 2200 og
2400. Rykfrakkar, terylene, aðeins 1700.00. — Kápusalan
Skúlagötu 51 ,sími 14085. Opiö til kl. 17.00.
GÓÐAR OG ÓDÝRAR
kvenregnkápur eru að koma fram, ennfremur seljum viö
nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o.fl. — Sjóklæöa-
gerð Islands, sími 14085.
ÚTVEGSMENN — SKIPSTJÓRAR
Kaupi fisk í skreiðarverkun. Staðgreiðsla.
34349 og 30505. Halldór Snorrason.
Símar
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Tökum upp í dag fjölbreytt úrval gjafavara, m.a.
Amager hillurnar. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2,
sfmj 14270.______
GÓÐAR OG ÓDÝRAR
kvenkápur eru aö koma fram, ennfremur seljum við
nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o. fl. — Sjöklæða-
gerö íslands, simi 14085. Opið til kl. 5.
FORD FAIRLANE 500 1963
Til sölu er góöur Ford Fairlane 500 1963. Til sýnis að
Skipasundi 9 eftir hádegi í dag og á morgun. Sími 38953.
SÓFAVERKSTÆÐI, Grettisgötu 69
Nýir, gullfallegir s^efnbekkir á aðeins 2.300. Nýir, vand-
aðir svefnsófar 3.300 — lægsta verkstæðisverö. Nýir svefn
stólar 2.900. Nýuppgerður svefnsófi 1450. Ágætir dlvanar
250—350. Teaksófaborð. Sími 20676. Opið til kl. 9.
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
Nýkomin ódýr, ensk píanó og danskar píanettur. Höfum
einnig til sölu, góö notuð píanó, orgel, harmonium og
harmonikur. Tökum hljóðfæri 1 skiptutn. — F. Bjðrns-
son, Bergþórugötu 2, sími 23889 eftir kl. 8 á kvöldin.
BÁTUR ÓSKAST
Vil kaupa 4-8 tonna trillu með dieselvél. — Uppl. í sima
34654 frá kl. 9-6 næstu daga.