Vísir - 15.04.1967, Blaðsíða 5
V í SIR . Laugardagur 15. apríl 1967.
5
REYKJANESKJÖRDÆMI
Svæðafundir
atvinnustéttanna
Sjávarútvegsmálafundur í Aðalveri í Kefla-
vík, þriðjudaginn 18. apríl n.k. kl. 8.30.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins boða til
fundar með hinum ýmsu atvinnustéttum kjör
dæmisins og verður hinn fyrsti um sjávarút-
vegsmál. Sá fundur verður haldinn í Kefla-
vík þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30 e.h.. Fund-
urinn verður í Aðalveri og er fyrir sjálf-
stæðisfólk og stuðningsfólk Sjálfstæðis-
flokksins á svæðinu sunnan Hafnarfjarðar.
Ástæða er til að hvetja fólk er vinnur að
sjávarútvegi, bæði launþega og atvinnu-
rekendur til þess að fjölmenna á þennan fund
Annar fundur um sjávarútvégsmál fyrir
Hafnarfjörð og byggðirnar þar fyrir norðan
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar-
firði þriðjudaginn 25. apríl.
Tilboð óskast
í gröft og hreinsun á grunni húsanna nr. 5-7
við Hulduland í Fossvogi. Tilboð skulu
greina fullnaðarverð per. rúmm. í grunni
miðað við: 1. Uppgrafið í bing, 2. Uppgrafið
og á brott ekið. Meðaldýpt' er talin vera
130-150 cm.
Tilboð skulu berast skrifstofu vorri fyrir kl.
11 miðvikudaginn 19. þ.m. og verða þau þá
opnuð.
H.f. Útboð og samningar, Sóleyjargötu 17.
AUGLÝSIÐ
I VISI
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA
ÍSLANDS
Aðalskrifstofan verður lokuð eftir hádegi á
mánudag vegna jarðarfarar.
HappdræffR Háskóla Islaitds
HEIMDALLUR FUS
Klúbbfundur
Næsti klúbbfundur Heimdallar verður laugardaginn 15. apríl og hefst
kl. 12.30 með borðhaldi í Tjarnarbúð (niðri).
Gestur fundarins verður Jóhann Hafstein, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins og talar hann um KOSNINGABARÁTTUNA OG UNGA
FÓLKIÐ
Stjómin
Merkið, sem fer
sigurför um
heiminn
ar í
farar-
broddi
LUKTIH HF.
Snorrabraut 44
Sími 16242