Vísir - 15.04.1967, Blaðsíða 12
12
VISIR. Laugardagur 15. aprfl 1967.
Hann kom aftur og við reyndum
að láta það ekki á okkur sjást, aö
við hefðum verið að ræöa um hann
— Mér þykir mjög fyrir þessu,
sagði hann, — en ég verð að yf-
irgefa ykkur. Ég verð að fara út
á flugvöll og kveöja kunningja, sem
er að fara til Bandarikjanna. Þetta
er mjög mikilvægt, annars mundi
ég hvergi fara.
Ég fékk hjartslátt og Böbu brá
svo að hún missti teskeiðina úr
hendi sér. Ég heyrði ekki betur en
hún andvarpaði.
Tod reis úr sæti sínu þungbúinn
og alvarlegur. Ég býst við að hann
hafi óttazt, að nú kæmi það á sig
að greiða kvöldverðinn.
— Já, og satt bezt að segja, þá
verö ég að kveðja líka, Eugen,
ráð fyrir að ég komi heim að
sagði hann. — Sally kerlingin gerir
ráð fyrir aö ég komi heim að
drekka kvöldteið. Það er bezt að
ég aki þér út á flugvöllinn — það
er í leiðinni.
Það lá við að ég félli í öngvit,
því nú datt mér i hug, að okkur
Böbu yrði gert að greiða kvöld-
verðinn, og þegar við gætum þaö
ekki, yrðum við dæmdar til þess
að þvo upp matarílátin í hótel-
inu næstu tíu til ellefu árin. En ótti
minn reyndist að ástæöulausu.
Eugene greiddi kvöldveröinn.
Svo kvaddi hann okkur með
handabandi, og við sátum eftir yfir
kaffinu og líkjömum. Þjónninn virt
ist undrandi yfir þessari skyndilegu
brottför þeirra, og blimskakkaði
á okkur augun með nokkurri tor-
tryggni.
—Guð minn góður, svona skal
það alltaf ganga, andvarpaði Baba
—■ Það mætti segja mér, að mörg
konan hefði bókstaflega dáið hans
vegna, varð mér að orði.
— Hann er einn af þessum
klassisku, sagði Baba. — Maður
fyrir minn smekk.
Ég sagði eitthvað á þá leið að
við mundum sennilega ekki sjá
hann aftur.
— Við gætum skrifað honum,
sagði Baba. — Þú gætir skrifað
bréfið og svo undirritaði ég það.
— Hvað ættum við eiginlega að
skrifa?
: * * *****\
— Við kölluðutn hann „Óþveginn“, vegna þess að hann þvoði sér
nema brýnustu nauðsyn bæri til.
— Ég veit þaö ekki. Baba skoð-
aði matseðilinn. Neöst á honum
stóð, að gestum væri velkomið að
skoða eldhúsið ef þá fýsti.
— Við skulum þiggja það, bara
i gríni, sagði Baba.
— Nei svaraði ég. Fann ekki
hjá mér löngun til neins annars en
sitja þarna og sötra I mig kaffið,
og gefa hinum tortryggna þjóni
bendingu um, að mig langaði i
meira, þegar ég hefði lokið úr boli-
anum. Skyldum við nokkurn tíma
fá að sjá Eugene Gaillard aftur?
— Bíddu nú öldungis róleg, sagði
Baba eftir stundarþögn. — Nú datt
mér ráð í hug ... Það ráð reyndist í
því fólgið, að við keyptum aögöngu-
miða að samkvæmisklæðnaðardans-
leik og byðum honum með okkur.
Baba sagöi aö við gætum látið í
veðri vaka, að við heföum fengið
miðana ókeypis, eða unnið þá 1
happdrætti.
— Við getum náð í einhvem
herra handa þér, sagði hún. — Tod
eða Óþvéginn eða einhvern slíkan.
Óþveginn var kunningi hennar,
sem sá um þjálfun veöhlaupahunda
f Blanchardstown. Réttu nafni hét
En ótti minn reyndist að ástæðulausu.
hann Bertie Counihan, en við köil-
uðum hann Óþveginn, vegna þess
að hann þvoði sér ekki nema brýn-
ustu nauðsyn bæri til, og kvað
vatn og sápu fara iHa með hörund-
RAUDARARSTta 31 SlMI .22022
ÞVOrTASlöDIN
SUÐURLANDSBUAUT
. SIMI 38.123 OPID 8-22,30
SUNNUD.:9 -27.30
KOVA
RÖREINANGRUN
Einkaleyfi
fljótvirkri
sjdlflæsingu
Kvikmyndasaga
samin af Ednu O'Brien
eftir skáldsögu hennar
„The Lonely Girl"
konur hópum saman, sem klæddust
sfðbrókum og væru alltaf að bjóða
sér heim.
Tod Mead bar að í þessum
svifum. Hann veifaði tómu glas-
inu.
— Vínið er þrotið, sagði hann
við Gaillard. — Því förum við
ekki eitthvað, svo við getum
kvnnzt betur?
— Þú hefur hitt þarna fyrir
skemmtilegustu stúlkur, sagði Ga-
illard. — Við skulum koma og fá
okkur kvöldvérð.
Það var svo tíl ætlazt, aö þeir,
sem notið hefðu veitinganna pönt
uðu eitthvað af víntegundunum,
sem þama höfðu verið kynntar. Og
Baba gerði sér lítið fyrir og bað
um, að Jóhönnu, konunni sem við
leigðum og borðuðum hjá, væru
sendar tólf flöskur af Rínarvíni
með póstkröfu. Ég þóttist vita, að
Jóhanna fengi slag, þegar tilkynn
ingin kæmi.
— Hver er Jóhanna? spurði
Eugene Gaillard, þegar við geng-
um út. Við kvöddum blaðakon-
una og tvær eða þrjár aðrar mann-
eskjur.
— Ég segi yður það við kvöld-
veröinn svaraði Baba.
Olnbogar okkar Gaillards snert
ust fyrir hendingu. Og það var
eins og ég yrði fyrir annarlegu
straumlosti.
ANNAR KAFLI
Við snæddum kvöldverð í glæsi-
legu hóteli. Eugene sagöi vika-
drengnum, að ef einhver spyrði
eftir sér í síma, yrði sín að íeita
í borðsalnum. Ég þóttist viss um j
að það væri kvenmaður, sem hann
ætti von á að spyrði eftir sér.
Við fengum þunna súpu, lamba-
steik og franskar kartöflur. Gaill-
ard borðað lítið. Hann hafði þann
kæk, að hann dró ermarnar stöð-
ugt fram á úlnliðina, sem vora
miklir og loðnir, eins og hendur
hans. Svört, löng líkhár. Baba lét
ekki aftur munninn. Ég sagði hins
vegar fátt, því mér fannst ég ekki
geta notið þess að virða hann fyr-
ir mér, ef ég talaði. Hann sagði,
að ég hefði svipað andlit og írska
stúlkan á sterlingspundsseðlinum.
— Ég hef aldlrei átt pundsseðil
svo lengi, að ég veitti henni at-
hygli, sagði Baba.
— Þú athugar það næst, sagöi
hann.
Þjónninn kom og fyllti glösin
okkar aftur af víni. Mér leið á-
kaflega vel og maturinn var mjög
Ijúffengur.
í sömu svifum kom vikadrengur-
inn inn. — Herra Gaillard, sagði
hann og Gaillard reis úr sæti og
bað okkur að hafa sig afsakaðan.
Hann var glæsilegur maður, þeg
ar hann gskk frá, borðinu á eftir
vikadrengnum, föstum, rólegum
skrefum. Hár og grannur og vott-
aði nokkuð fvrir skalla efst á höfð
inu.
— Rotari, sagði Baba.
— Og auðugur, sagði Tod og
brosti annarlega. Það leyndi sér
ekki að hann var afbrýðisamur.
— Það væri ekki ónýtt að kló-
festa hann, sagði Baba.
— Satt þér segið, svaraði Tod,
en ég sá það á augnaráði hans, að
hann leyndi okkur einhverju.
j Kannski var Eugene Gaillard
kvæntur maður? Eða heitbundinn?
THE BKOTH IS
G00P\ JANE, THANK.
YOU... I FEEL
fEK ALKEAPy!
f BUT YOU CAW'T GOL
. BACK. TO THE MAABU
* village!..unless you
WISH TO COAAIT SUICU7E!
I MUST GET
WELL TO CAKRy
>- ON MÝ
WOKK... )
OöMtl
GiAwö
I KNOW NOWI HAVE BEEN WE0NG,TAK7AN!
IS THE MAMBUS IMUST KEACH...
HELFING THE PEACEFUL •<
BOLUNGAS WAS MY WAY OF
no: you 1
mustn’t!
KOVA er hægt að leggja
beint í jörð
KOVA röreinangrun þol-
ir mesta frost, hitabreyt-
ingu og þrýsting KOVA
þolir 90°C sföðugan hita
Verð pr. metra:
3/8" kr. 25.00 l”kr.40.00
1/2” kr.30.00 1%" kr.50.00
3/4”kr.35.00 iy2” kr.55.00
„Þakka þér fyrir, Jane. Mér líöur strax
betur af þessu“.
„Ég verð að reyna að láta mér batna, svo
ég geti haldið áfram ætlunarverki mín“.
„En þú getur ekki farið til þorpsins,
nema þú viljir fremja sjálfsmorð“.
„Ég veit nú að ég fór rangt aö, Tarzan.
Það eru Mambusmenn, sem þarfnast mín.
Þegar ég hjálpaöi Boulugasmönnum, þá var
ég aðeins að skjóta mér undan því, sem erf-
iðara var“.
„Nei, það máttu ekki“.
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15