Vísir - 15.04.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 15.04.1967, Blaðsíða 7
VÍSIR. Laugardagur 15. apríl 1967. / i morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 1 morgun útlönd Adeaauer „verst enn" í haráttmni viB veikintfin — enn mikið veikur en svaf vel i fyrrinótt Samkvæmt fréttum frá Rhoen- dorf í gær „virðist Adenauer enn verjast" í baráttunni við veikindin, en hann þjáist af inflúenzu og bronkitis. Opinberlega er líðan hans sögð óbreytt, dægri eftir að horfur voru taldar alvarlegar og sagt var að hjartslátturinn vrði æ veikari. Ulla Britt, sem er gift yngsta syni Adenauers, sagði í gær, að það „væri ástæða til aö vona“, en maður hennar, Georg, að hann væri enn mikið veikur, en hefði sofið vel í fyrrinótt. Súrefnisgeymarnir, sem um var getið í fyrri frétt, eru geymdir ut- an dyra, og aðeins hefur verið far- ið meg einn inn í húsið til þessa. Alvarlegar áhyggjur vegna Gibraltardeilunnar Brezka stjómm telur það alvar- legt mál að spánska stjómin hefur bannað alla umferð á stórum hluta Algeciras-svæðisins, er næst er Gibraltar og flug yflr það og þótt ekkert hafi verið sagt um það opinberlega er vitað, að gagn-að- gerðir era til fhugunar í London. Herbert Bowden samveldismála- ráðherra sagði á þingi í fyrradag, að Bretar myndu fljuga til Gibralt ár og frá áfram og hvergi hvika frá réttx sínum til að nota flugvöllinn þar, en utanríkisráðherra Spánar sagKst ekki skilja afstöðu Breta, þar sem ráðstafanir Spánverja væru gerðar til öryggis í þeirra eigin Iandi. Brezka stjórnin telur spönsku stjómina ábyrga fyrir, að hún (þ.e. brezka stjómin) frestaði viðræðun- um um Gibraltar, sem áttu að byrja í næstu viku. Fred Mullay, einn af aöstoöarutanríkisráðherrum Breta 1 dag (laugardag) verða haldnir fjölmennustu fundir til þessa að mótmæla þátttöku Bandarikjanna í styrjöldinni 4 Vietnam. Mótmælafundirnir veröa haldnir í New York og San Francisco og ræddi í gær við sendiherra Spánar markgreifann af Santa Cruz, sem var boðaður til fundar við hann í utanríkisráðuneytið og minnti á að Spánarstjóm hefði einnig gert ráðstafanir til umferðar-takmark- ana fyrir Gibraltar-viðræðumar er hófust 1.10 1966. herma fregnir frá þessum borgum í gær, að búizt sé við að þátttak- endurnir verði yfir hálf milljón. Meðal ræðumawa verður Nób- elsverðlaunaþe^an dr. Martin Lut- her King. Yfir hálf milljón manna í New York og San Francisco mótmæla Vietnamstyrjöld Viðskiptajöfnuður EBE batnandi 1 NTB-frétt frá Briissel segir, að viðskiptajöfnuður Efnahagsbanda- lags Evrópu (EBE) sé mjög batn- E*ingrof í Grikklandi Þingið í Grikklandi var rofið í gær — sjö mánuðum fvrir lok venjulegs kjörtímabils. Kosningar fara fram í maílok og hið nýja þing kemur saman 12. júll. ándi selnustu mánuði. Kemur þetta fram í greinargerð, sem birt var i Briissel í gær. í janúar og febrúar var við- skiptajafnvægi milli EBE og ann- arra landa, en sömu mánuði í fyrra var óhagstæður viðskiptajöfnuöur, er -Aani sem svarar til 550 millj. dollara. Þetta er m.a. þakkað því, aö Bretar felldu niður auka-innflutn ingstoilinn, en það leiddi til mjög aukins innflutnings f Bretlandi frá EBE-löndunum. Vestur-Þýzkaland átti mestan þátt í að viðskiptajöfn uöurinn batnaði tvo fyrstu mán- uði ársins. Um iðnaðarþróunina innan banda lagsins, segir, aö ekki hafi veriö um neinar breytingar að ræða svo orð sé á gerandi varðandi fram- leiðslu innan bandalagsins það sem af er árinu. Horfur eru á, að at- vinna fari aftur að aukast innan langs tíma. ECratar fengu aðeins 13 sæti f NTBfrétt segir, að brezkir jafn- aðarmenn reyni að gera sem minnst úr afleiðingum kosningaósigursins í borgarráðskosningunum 4 London. íhaldsmenn fengu 82 sæti og jafnaðarmenn aðeins 13, en keppt var um alls 100 sæti. býður yður fermingar- j gjafirnar í ár. Svefn- bekki af beztu tegund. Verð aðeins kr. 4.150.00 | Speglakommóður kr. 4.150.00 Að ógleymdum okkar glæsilegu skattholum er vöktu mikla athygli á Iðnsýningunni. Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229 Bíll óskast til kaups Ekki eldri en árg. ’60. Lysthafendur leggi nöfn (síma) og heimilisföng inn á augl.d. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt: „Múrari 37“ 3ja herb. íbúð til leigu Til leigu ný 3 herb. íbúð í Hraunbæ. Uppl. í síma 35087 og 10974 eftir kl. 5 e.h. Rauöi kross íslands Kvennadeild í Reykjavik Fræðslu- og skemmtifundur verður haldinn í Kvennadeild R.K.Í. þann 18. apríl kl. 8.30 í Domus Medica, Egilsgötu 3. Fundarefni: Ávarp, séra Jón Auðuns, dóm- prófastur, myndasýning frá starfi Alþjóða Rauða krossins og aðalstöðvum Rauða kross- ins í Genf, sagt frá fyrirhuguðu námskeiði í blástursaðferð o.fl. Rætt um fjáröflun og ýmis áhugamál deild- arinnar. — Mjög áríðandi að félagskonur fjöl menni. Veitingar. STJÓRNIN LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 15. apríl í Sigtúni kl. 12—2. Fjármálaráðherra Magnús Jónsson ræðir um undirbúning og skipulag ríkisframkvæmda og svarar fyrirspurnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.