Vísir - 03.05.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 03.05.1967, Blaðsíða 4
Dóttir Errols heitins Flynns,, kvikmyndaleikarans og kvenna-1 gullsins fræga, heitir Rory Flynnk og œr tvítug að aldri. Hún varí tekin föst á miðvikudaginn í síð-f ustu viku, sökuð um ávísanafals.J búðaþiófnað og fleira. Var hennik stungið í steininn í New York,í þar sem hún gat ekki lagt framt neina tryggingu. En það er siðurt þeirra vestra að láta menn lausa^ tryggingu. meðan mál þeirrak eru í rannsókn. Rory Flynní hafði enga 350 dollara handbæra/ og varð því að dúsa inni. Einkaleynilögreglumenn, sér-k staklega ráðnir af verzlun einni^ í fimmtu götu, sögðust hafa orð- ir tortryggnirv þegar hún keyptil fjóra kjóla án þess að máta^ neinn þeirra. Kom f ljós að ávfs- anaheftið, sem hún notaði í þess-7 um 57 dollara innkaupum sín-' einhvers annars. Ungfrú Argentína var kjörini fegurðardrottning Alheimsins áí Long Beach i Kalifomíu i fyrra-7 dag. Þessi dökkhærða þokkadísl heitir Mirta Teresita Massa ogl er 19 ára gömul. Mál hennar eru:í — 35V2 — 24 — 35i/2 7 Mirta bar sigur af hólmi yfir; 81 fegurðardrottningum. Númeri tvö varð ungfrú Israel og númerí 3 varð ungfrú USA. Þegar húní var að því spurö, hvað hún mundi/ gera við verðlaunin, sem vorul 3.500 dollarar í peningum, sagðistk hún ætla að nota hluta þeirra tiH þess að kaupa hús handa foreldr-i um sínum. ' „Nu skalt þú svei mér fá kaf- færingu,“ virðist sá til vinstri segja við þann til hægri. — Kann ast menn nokkuð við þá? En þennan til hægri á myndinni? — Ekki það. Þetta er siálfur Svíaprins, sem verið er að kaffæra þarna. Mynd in er tekin, þegar hann var stadd ur á Bahamaeyjum fyrir stuttu. Hinn á myndinni er réttur og sléttur sænskur sjóliði, eða rétt- ar sagt sjóliðsforingjaefni. — Hvernig þorir hann að leggja hendur á svona ættgöfugan mann? — Thja, þeir eru jú skips- féiagar, báðir á sama báti hvað það snertir og. eins hvað hitt snertir, að báðir eru sjóliðsfor ingjaefni. Karl Gústaf siglir á skipi hans hátignar konungsins og gegnir með þvi herskyldu sinni. Skipið hefur siglt undanfarið um hin heitari höf og kóm við á Bahama- eyjum. Þar fóru dátarnir í land og skemmtu sér, eins og á mynd- inni má sjá. Á sunnudaginn voru þeir væntanlegir til Dublinar á írlandi, en þar hefur prinsinn lík- lega skemmt sér með öðrum hætti. Þá var hann myndugur, því 21 árs afmælisdag sinn átti hann þá. Sumarið er tími íþróttanna og útileikjanna. Hvarvetna eru í- þróttamenn að undirbúa keppn- istímabilið og þræla og púla viö að ná upp þoli, leikni og hraða. Sumir æfa stökk, hástökk, stang- arstökk, langstökk og þrístökk. Aðrir æfa hláup, misjafnlega löng 100 metra, 1000 metra, 10.000 metra, jafnvel. Vegalengdirnar eru ákaflega margbreytilegar. Litlir strákar taka sig til og æfa iíka. Kannski ekki af jafnmik- illi þrautseigju og þeir stóru, en hvaö gerir það til. Þeir miöa sinn árangur viö næsta strák, ef þeir eru fljótari, en hann, þá er mark miðinu náð. Sérhver þeirra leikur sína hetju og keppir þvl f þeirri íþróttagrein, sem hans fyrirmynd keppir í. Pétur, Kláus, Dieter og Jöakim eiga allir heima í Frankenberg. Þar hlaupa þeir hvem dag í kringum húsasamstæðuna, heima hjá sér. Þeirra fyrirmynd æfir um þessar mundir af kappi undir 10.000 metra hlaupið á Ólympíu- leikunum í Mexikó, 1968. Þeim 'finnst það, kannski full langt fyr- ir ekki stærri stráka. Svo þeir láta sér nægja, eftir að þeir hafa iö ríður af. 10.000 senthnetra hlaupiö er hafið. mælt út stærðarmismupinn, aö hlaupa vegalengd, sem er í hlut- falli viö það. Karl er ræsir og — Takið ykk ur stöðu! • Viðbúnir — og skot- Ferðamál. Nýlega var haldim hér ráðstefna um ferðamál. Er það vel að þau mál skuli rædd og ráðstafanir til aukningar ferðamanna- straums séu gerðar. Því að tekj ur af erlendum ferðamönnum þurfa fljótlega að ná því markl að verBa a. m. k. jafnmiklar og þjóðln sjálf eyðir í utanferðir. ErlenJar þjóðir gera sjálfar mikið tll að laða til sfn ferða- menn, og getum vlð vafalaust margt af þeim lært í þelm efn- um, t. d. Norðmönnum, sem hafa nú orðið mikla reynslu sem ferðamannaþjóð. Sjónvarpið. Nú er farið af mesta nýja- brumlð við að glápa á íslenzkt sjónvarp, og er fólk hætt að þaulsitja við sjónvarpið, en er í þess stað farið að velja og hafina. En þó haga flestir þvi þannig að þeir reyna að vera heima f ró og næði, ef þeir eiga í vændum, að eitthvað gott efni sé í sjónvarpinu. Sjónvarpsmönnum hefir í heild tekizt vel, sérstákiega eni fréttimar vel heppnaðar. Einnig ••• • •<>•••••••••••••••• heflr Sigurði Sigurðssyni tek- izt vei. Þættir eins og á Önd- verðum meiði og í brennidepli njóta yinsælda, svo að eitthvað sé nefnt. Vmsir aðrir þættir hafa elnnig vakið athygli og vinsældir. En svo virðist sem íslenzk- um kvikmyndatökmnönnum hafi ekki enn tekizt að ráða við verkefnið. T. d. var þáttur- inn um líf flugfreyjunmar, sem nýlega var sýndur { sjónvarp- inu, alltof hroðvirknislega unn'- inn, til að hann væri skemmti- legur. Það hefði þó átt að vera efni, sem gera hefði mátt úr laglegan þátt. Ekki tel ég að það liggi á að lengja dagskrána frá því sem oiú er. Miklu meira virði er að hafa dagskrá í slíku formi sem nú, og vandaða, heldur en út- þynnta og endurtekna dagskrá. Þrándur f Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.