Vísir - 03.05.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 03.05.1967, Blaðsíða 15
V í S IR . Miðvikudagur 3. mal 1967 Til sölu Dodge ’55 V 8, sjálfskipt- ur. Á sama stað eru einnig til sölu varahlutir úr Chevrolet ’55 og Dodge ’55. Uppl. í síma 40557 kl. 7 —P á kvöld in. Rauðamöl. Fín rauðamöl til sölu. Heimflutt. Mjög góð 1 innkeyrslur, bílaplön, uppfyllingar, grunna o. fl. Djörn Ámason, Brekkuhvammi 2, Hafnarfirði, simi 50146. — Geymið auglýsinguna. Silsar á flestar bifreiðategundir. Sími 15201. eftir kl. 7.30 á kvöldin. Fiskbúðarinnrétting. Til sölu Wittenborg fiskbúðarvog og af- greiðsluborö 2.60 m á lengd. Einn- ig hillur. Harðplast. — Sími 40201. Til sölu: I Chevrolet 1947-8, mótor, gírkassi, útvarp, miðstöð, 5 dekk á felgum o. fl. o. fl. — Sími 35541. Nýlegt svefnherbergissett, kojur og nýtt sófaborð til sölu. Uppl. í -íma 82083. Falleg tveggja vetra gömul hryssa af Hindisvíkurstofni til sölu á kr. 8.000.00 Uppl. í síma 33024, Eldhúsinnrétting ásamt Rafha eldavél og stálvaski til sölu að Hringbraut 41 2 hæð t.h. Ný, græn rúskinnskápa, stórt nr. til sölu UppL Grænuhlið 8 2. hæð. Sem nýr Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. Grettisgötu 55 b sími 04511. Philips reiðhjól með gfrum til sölu Uppl. f síma 37093. T5l sölu notaður stálvaskur og blöndunartæki. Hawai gítar á sama stað Sími 18190 eftir kl 6 Til sölu er 14 feta hraðbátur með 25 ha. motor í fullkomnu lagi til sýnis að Sólvallagötu 66 sími 14462 eftir kl 7 í kvöld. Til sölu Opel Kapitan bifreið árgerð 1956, í góðu ásigkomulagi Nánari uppl. í síma 15621 kl, 20-21 Veíðimenn. Ánamaðkur til sölu að Goðheimum 23, 2 hæð. Sími 32425. Fataskápur. Vandaður fataskápur til sölu. Hagstætt verð Uppl. í síma 12773 eftir kl. 5 Til sölu barnavagn. Uppl. Fells- múla 9 1. hæð mið. Til sölu mjög lítið notuð og vel með farin Itkin barnakerra. Uppl. í síma 81381 eftir kl 5. Góöur barnavagn til sölu. Sími 41547. Til sölu Pedigree barnavagn. — Verð kr. 2500.00 Uppl. í sima 19934. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu Haka þvottavél, Luxor sjónvarpstæki og sem nýr 2 manna svefnsófi Uppl. í síma 35297. Bátavélar til sölu. 1 stk. 40 ha. Johnson ný upptekin arg. ‘63, 1 stk. 9j4 ha. Evenrude sport-twin með fjarstýringu og 2 skrúfum árg. ’66 Keyrð 10 tíma. Uppl. í síma 23859 eftir kl. 7 Húsdýraáburður. Húseigendur Ökum áburði á lóðir. Gjörið svo vel að hringja i síma 17472. Til Sölu 68 m2 bárujámsklætt hús til flutnings eða niðurrifs strax. Uppl. i síma 60314. Til sölu Qonsul ‘55 til sýnis Uraunbæ 60 Sfmi 60314. Til sölu svalavagn, kerra og barnakarfa. Verð hvers hlutar kr. oua,— Uppl. í síma 11577 frá 7 — 10 í kvöld og annað kvöld. Barnavagn. Til sölu góður bama- vagn Uppl. í síma 30854 eftir kl 5 Morris 1947. Ekið til þessa dags. Ung, bamlaus hjón óska eftir 2— Selst í varahluti. Góð dekk. Simi 3 herb. íbúð, helzt í Vesturbænum 41044 Nýleg bamakerra ásamt skozk- um kerrupoka fylgjandi til sölu. Uppl. i síma 81817 frá kl 4—7 í dag , Til sölu er Servis þvottavél skermkerra og bamarúm Uppl. i síma 41532. Til sölu vegna flutnings. 2 klæða skápar, 2 bókaskápar m. gleri, 2 litlir skápar, armstólar, klúbbstól- ar, stækkanlegt borðstofuborð og stólar. Rafha eldavél, saumavél o. fl. Sími 18039 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Eldhúsinnrétting til sölu. Verð kr. 3500 — Skrifborð og 2 not- aðir armstólar, stoppaðir selst ó- dýrt. Einnig ný kápa stór. Nýr blúndukjóll nr.16 sími l6398. Brio bamavagn til sölu. Einnig kerrupoki simi 12690. Otvarpsfónn Nordmende sem nýr til sýlu vegna brottflutnings af landinu. Hagstætt verð Klepps- vegi 118 3 hæð til vinstri. Til sölu 2 enskir mjög fallegir kjólar nr. 14 Annar tilvalinn ferm- ingarkjóll Uppl, i sima 22774. Rambler station ‘61 sjálfskiptur 6 cyl. til sýnis og sölu Langagerði 40 simi 32208. Hestur til sölu á sama stað. Gæti útvegað fóður fram á sumar. Til sölu sumarbústaður í smíö- um og Mercedes Benz ‘56 fólks- bíll. uppl. í síma 32103 frá kl. 6— 8 í kvöld, Til sölu Pedigree bamavagn stærri gerð mosagrænn og hvítur Pedigree bamavagn og burðar- taska til -sölu sími 37896. Ensk model dragt til sölu Tæki- færisverð Simi 81049. Pedigree bamavagn til sölu. — Kerra óskast til kaups á sama stað Simi 35768 Vel með farinn Pedigree bama- vagn til sölu Heiðargerði 8 Uppl. í síma 36255. ÓSKAST KEYPT Framstykki á Willys-jeppa, nýrri gerðina og Mayer-hús á ’66—67 árg. óskast til kaups. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 36981. Bíll óskast. Vil kaupa góðan 4— 5 manna evrópskan bíl. Uppl. í síma 15925. Svalavagn. Vil kaupa góðan barnavagn, hentugan á svalir. Sími 32856. Vil kaupa nýlegan bil, 5 manna. Góð útborgun. Tilboð sendist augld. Visis, merkt: „72“. ÓSKAST A LEÍCU 2 íeglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. ibúð. Uppl, í slma 34081. íbúð óskast Óska að taka 2—3 herb. íbúð á leigu strax. Iben Sonne danskennari, sími 14081. 2ja herb. fbúð óskast. Ung hjón með 1 bam óska eftir tveggja herb. fbúð á leigu á sanngjömu verði, sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 24016 kl. 9—18 í dag og næstu daga. 2 reglusamar stúlkur óska eftir lítilli íbúð eða 2 herbergjum með aðgangi að baði, sem fyrst. Uppl. í sima 12702 eða 18590. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 1 herb. og eldhús. Vinsamleg- ast hringið i sima 30039. Ungt, reglusamt og bamlaust kær ustupar óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. I síma 36565. í Kópavogi. Uppl. i síma 41257. Sjúkraliöi óskar eftir góðu herb. með aðgangi að baði og síma. Uppl. í síma 22640. Takið eftir. Hver vill leigja ungu og reglusömu fólki, sem er á göt- unni með 3 börn 4—5 herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyr- irframgreiðsla. Uppl. í sima 38881. Herbergi óskast. Einhleypur maö ur óskar eftir herbergi, helzt í Aust urbænum. Uppl. í síma 34102. 1—2 herb. og eldhús óskast á leigu. Til sölu á sama stað eldhús- borð og 4 stólar. UppL í síma 18074 eftir kl. 7. 2 Englendingar óska eftir herb. í 2—3 mánuði. Bað þarf að fylgja. Uppl. á Hótel Vík. Ung hjón vantar fbúð í 3—4 mán Uppl. i slma 31403. Ungt kærustupar, óskar sem fyrst eftir 1—2 herb. ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Sími 20767 eftir kl 7 á kvöldin. Hver viH lelgja reglusömum bam lausum hjónum 1—3 herb.. íbúð. Mætti vera óstandsett eða þæginda laus helzt I gamla bænum. UppL hjá Leigumiðstöðinni Laugavegi 33 bakhús sími 10059 3ja herb. íbúð óskast. Þrennt I heimili. Erum sialdan heima. Uppl. f sfma 16446 kl 4—6 dagl. 2ja herb ibúð óskast til leigu fyrir ung hjón með barn á öðru ári. Einhver fyrirframgreiðsla. — Sími 17733. TIL LEIGU Tveggja herb. íbúð til leigu, hús- gögn’geta fylgt. Uppl. í sfma 35297. 2 herb. íbúð tll ieigu. Tilb. send- ist augl.d. Vísis merkt „Hlfðar — 116“ Til leigu herb. við Háaleitisbraut fyrir reglusaman mann. Laust nú þegar. UppL í sfma 33753. 3—5 herb. íbúð til leigu. Tilboð merfct „Sólrífct — 7995“ sendist Vfsi fyrir föstudagskvöld. Til leigu 3 loftherbergi saman eða sitt í hvoru lagi, sér inngangur úr fremri forstofu Aðstaða til eld- unar í einu herb. ef vill. Tilb. merkt: Alveg sér 999 — sendist augld. Vfsis. 4 herb. íbúö til leigu. Tilb. send- ist augld. Vfsis fyrir föstudag. — Merkt: „Fyrirframgreiðsla — 7763^ Til leigu er herb. í Hlfðunum ca. 10 ferm. teppalagt. Fyrirfram- greiðsla. Uppl, í síma 82707 2 herb. íbúð til leigu nú þegar Uppl. á Brávallagötu 8 í kvöld frá kl 8-9 Til leigu 14 maí n. k. Stórt herbergi með innbyggöum skápum og annað minna herb. Reglusemi áskilin. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í sfma -19646. Herbergi til lelgu á Grettisgötu 22. Aðeins rólegur og reglusamur maður kemur til greina. LftiI 2ja herbergja íbúð til leigu á kr. 3000 á mánuði. Árið fyrir- fram. Uppl. í síma 19072 eftir kl. 5 á daginn. Til leigu 3ja herb. íbúð á jarð- hæð frá 14. maí n. k. Tilboö send- ist augl.deild Vísis fyrir 6. maf. — merkt: „Sporðagrunnur“. 2 einstæð herbergi tll leigu. — Uppl. í síma 60166 eftir kl. 7 e. h. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 /5 rnr 1] ! TAPAÐ — Lopapeysa hefur tapazt og einnig tapaðist lítil gullnæla meö þrem perlum í Þjóðleikhúsinu á sumar- daginn fyrsta. Finnandi vinsam- legast hringi f síma 15240 eða 24908, Miðvikud. 26. april, tapaðist lítil peningabudda með kvenmannsrtri á strætisvagnabiðstöð við Rauðarár- stíg eða leið 12. Finnandi hringi í síma 60127. Síðast í marz-mánuðl töpuðust gleraugu í grænu hulstri. Vinsam- legast látið vita í sima 23942. Kvenmanns gullúr tapaðist í mið bænum í gær. Fundarlaun. Uppl. í síma 34570. Málara trappa tapaðist 29. apríl á leiðinni Kleppsholt Bústaðahverfi Finnandi hringi f sfma 32561. Myndavél tapaðSst f leigubíl frá Bræðraborgarstíg að F.í. Reykja- vfkurflugvelli 29. apríl. Einnig hef ur tapazt kvenguHúr, finnandi vinsamléga hringi f sfma 19935 og 13275, Fundarlaim. Tapazt hefur penlngaveski með peningum og skilrfkjum í strætis- vagnaleið 15 á 12 tímanum f.h. 1. þ.m. eða frá biðskýlinu. | ATVINNA í B0ÐI Kona óskast á fámennt sveita- heimili sunnan lands. Má hafa með sér 1—2 böm. Nánari uppl. gefnar í síma 10248. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili Sími 37896. Dugleg stúlka eða kona sem hef- ur meðmæli óskast strax á veitinga stofu. Uppl. í síma 31365. Herbergisstúlka óskast strax Hótel Skjaldbreið. Vantar mann til að handlanga fyrir múrara. Uppl. í sfma 33171. ATVINNA ÓSKAST I 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslustörfum. Uppl. f síma 36565. Kona óskar eftir kvöldvinnu f söluturni. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma 38336. 2 menn geta tekið að sér múr- verk. Uppl. í síma 32248. Stúlka óskar eftir vinnu, helzt f Hlíðunum. Uppl. f síma 38149. Getum tekið að okkur innheimtu störf upp á prósentur, eða á annan hátt. Bílar til umráöa. Tilboð send- ist blaðinu merkt „Prósenturi*. Tvær stúlkur úr 2. bekk Verzl- unarskóla fslands óska eftir at- vinnu strax. Eru vanar skrifstofu- störfum. Sfmi 51772 og 50130. Reglusamur, miöaldra maður ósk ar eftir atvinnu, helzt viö uppslátt eða trésmíðar. Uppl. f síma 19072, eftir kl. 5 á daginn og um helgar. _ BARNAGÆZtA 1 Barnagæzla. Telpa óskast til að gæta 2ja ára barns við Háteigsveg. Uppl. í síma 14574. Óskum að koma tveim 2 ára böm um í gæzlu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 19715. Get bætt við tveim bömum til gæzlu frá kl. 9 til 5 á daginn. — Úppl. f sfma 19874. Óska eftir telpu, 11—12 ára hálf- an daginn í sumar. Til sölu á sama stað bamavagn og barnarúm. Uppl. í síma 37591. IUHÍMH"! í J I l I i cJLXúiWBajHaai Ökukennsla. Ökukennsla. Kennt á nýjan Volkswagen. Ólafur Hann- esson, sfmi 38484. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Jóhann Guöbjörnsson. Sími 37848, __________ ökukennsla. Kenni akstur og meðferö bifreiða. Ingvar Björnsson. Sfmi 23487. Prófspumingar og svör fyrir ökunema fást hjá Geir P. Þormar ökukennara, sími 19896 og 21772, Snyrtiáhöld Grensásveg 50, sími 34590 og einnig í öllum bókabúð- um Ökukemnsla. Kenni á Volkswag- en. Guðmundur Karl Jónsson. Sfm- ar 12135 og 10035. Ökukennsia. Ný kennslubifreið. Sfmi 35966 og 30345. Les ensku og dönsku með skóla- nemendum. — Uppl. f sfma 18995. Ökúkennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplýsingar f síma 38773. — Hannes Á. Wöhler. ökukennsla Æfingatímar, útvega öll prófgögn — spumingar og svör Ný Toyota Corona. Guðmundur Þorsteinsson Sími 30020 HREINGERNINCAR Hreingemingar. — Húsráð(«dur gerum hreint. fbúðir, stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, sfmi 20738. Hreingerum fbúðir. stigaganga. skrifstofur o. fl., örugg þjónusta ni 15928 og 14887. Hreingemingar. Vanir menn. — Simi 38618. Hreingemingar Gerum hreint með nýtizku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir kl. 7 simi 32630. Vélhreingerningar. Fljót og ör- ugg vinna. Vanir menn. Ræsting. Sími 14096. ÞJONUSTA Get komið nokkrum bömum á sveitaheimili f sumar. Uppl. í sima 30631 milli kl. 6 og 8 e.h. Tökum fatnað í umboössölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52. sfmi 21487. Önnumst viðgerðir á Moskvitch bifreiðum. Vanir menn. Sími 35553. > WÐ TAKIÐ MYNDINA VIÐ FRAMKÖLLUN. Sfml 23843. — Laugav. 53. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.