Vísir - 03.05.1967, Blaðsíða 5
V í SIR . Miðvikudagur 3. maí 1967
„Óhollt að anda með þyí
að lyfta brjóstholinu,
og draga inn magann44
— segir i nýútkominni erlendri bók fyrir breyttar konur
ur efcki verið sér meðvitandi um
í lengri tíma. Þannig endurþjálf-
un er hægt að byrja með því
að krefjast þess af sjálfum sér,
sem fæstir hafa a. m. k. ekfci
hiriir yfirspeimtu — neí'nilega
afgangskrafta, tii þess að nota
í afslöppunaræfingar, jafnvel
þótt það steli hálftíma af næt-
ursvefninum, þaö er nefnilega
hægt að fá meira út úr svefnin-
um ef kunnað er aö slappa af.
Hinriohsen segir marga aðra
hluti, sem eru athyglisverðir. —
T. d. það, að þeir staðir líkam-
ans, þar sem eru varanlega
spenntir láta af sér vita með
því möti að það eru aumir blett-
ir á iljunum og að hægt er að
leysa spennu t.d. í hnakkanum
með því aí nudda þessa bletti.
Höfuðverkur 'getur horfið með
meðhöndlun fótanna.
I bókinni sesir einnig aö flat-i
hryggurinn og flati maginn til-
heyrandi, sem árum saman hef-
ur verið fegurðarhugmynd, geti
auðveldlega leitt tii baksjúk-
dóma og þess sem kallaö er isk-
is. Það er eðlilegt að hafa
sveigju í mjöðmunum. Það er
óeðlilegt að ganga með kreppta
kviðarholsvöðva. „Svo tii allir“,
segir í bókinni, „sem hafa lært
að ganga með magann dreginn
inn, enda með því að lyfta brjóst
holinu“, sem er röng aðferð að
mati afslöppunarsérfræöingsins.
\ fslöppun gegn streitu" gæti
verið þýðing á bókartitlin
um „Andspænding mod Stress“,
nýútkominni danskri bók eftir
Gerda Henrichsen.
Streita er nútímaorð og senni-
Sex stellingar: Sú til vinstri er hin rétta, hinar rangar. Stelling
nr. 2 er hin slappa, nr. 3 hin keyrða, nr. 4 hin flata (fegurðarhug-
mynd svo árum skipti), nr. 5 söðulbakssteOingin og nr. 6 kroppin-
bakssteOingin.
Nokkur orð um suðutíma
matar og notkun krydds
Að búa til góðan mat, og hér
er ekki átt við dýran mat sem
ecfitt er að búa tiJ, fer eftir því
hvernig smáatriði matargerðar-
listarinnar eru notuö. Góður
matur er rétt kryddaður, mátu-
lega soðinn og hefur lystauk-
andi útlit. Þaö er hægt að kom-
ast langt í 'kúnstinni að krydda,
aðeins ef maður hefur áhuga á
því og gætir þess að smakka
nógu oft á réttinum þar til rétta
bragöið fæst.
Góð kjötsúpa, eða gott kjöt-
stykki, er aðeins kryddað meö
salti og pipar, en daglegu rétt-
irnir verða beztir, þegar notað-
ar eru fleiri kryddtegundir. Þó
þarf maður alls ekki að hafa
birgðir krydds á heimilinu til
að nota í þeim tilgangi. Mestu
skiptir, að kryddiö sé góðrar
tegundar og það þarf að geyma
í loftþéttum umbúðum t. d. úr
gleri eða postulíni.
Hægt er að nota karrý og
milt kry-dd, sem nefnist rósa-
paprika, til þess að gefa hvers-
dagsmatnum betra bragð. Það
er t. d. hægt að nota karrý í
ýmsa aðra rétti en venjulega
karrýrétti. 1 litlu magni, álika
og þegar pipar er notaður, er
hægt að nota karrý í salöt, súp-
ur, sósur o. s. frv., en aðeins
svo lítið, að karrýbragðið finn-
ist varla. Rósapaprikuna er hægt
að nota í t. d. grænmetissúpur,
makkarónu-, hrísgrjóna- og
eggjarétti. Ögn af sykri gerir
súpu eða sósu fyllri á bragðið.
Annað, sem er mikilvægt við
matargerðina, er það að sjóða
matinn hæfilega. Þama hefur
orðið á breyting, þvl að áður
fyrr var áherzla lögð á það að
hafa suðutímann langan. Mat-
inn á að sjóöa, þar til hann er
rétt orðinn meyr. Við of mikla
suðu getur hann misst bragð, lit
og útlit, einnig geta mörg efni,
notuð til matargerðarinnar misst
vít amín innihaldið.
Kartöflur, gulrætur, blómkál
og annað grænmeti verður bezt,
þegar það er skorið í mátuleg
stykki fyrir suðu og svo mrkllu
sjóðandi vatni hellt á það, að
rðtt fijóti yifir.
Djúpfryst grænmeti og áivexti
á að setja beint í pottinn án þess
að þiða það áður. Suðutíiminn
er venjulega styttri en fyrir nýj-
ar vörur. Djúpfrystar baunir á
helzt aö hita upp f ofurlitlu
smjöri eða smjörfillri, þá
veitast vítamínin bezt.
lega er streita einnig nútíma-
vandamál, sem ekki síður á við
okkur hér á íslandi en annars
staðar þar sem breyttir þjóðfé-
lagshætir, þéttbýli og vandamál
þessarar aidar hraðans hafa
framkallað.
1 bók sinni segir höfundurinn
m. a., að i sjálfu sér sé engin
ástæða til að vera hrædd við
streitu. Streitan sé óhjákvæmi-
legur þáttur lífsins, sem lifað
sé í dag og verki venjulega örv-
andi og hressandi. Það sé aðeins
þegar streitan verður of mikil
og einkum ef hún stendur lengi
yfir eða of oft, að bún verður
skaðieg og kalar fram varan-
lega spennu. Það þýöir að manni
líöur ekki vel, maður sé ekki í
jafnvægi, að maður sé alltaf ó-
rólegur. Hvað vöövunum viðvík-
ur þýðir spennan það, að maður
týnir niður tiifinningunni fyrir
vöðvunum og þar með hæfileik-
anum til að slappa af. Vöðvarnir
verða grjótharðir og aumir.
Gerda Henrichsen segir að
þreytuvandamálið sé mest fyrir
konur. Sérstaklega fyrir þær,
sem vinna úti, og mæður margra
barna og einnig fyrir konur yfir
leitt. Aðeins þaö að vera kona
sé vinna. Það er að segja líf-
fræðilega séð. Hún heldur því
fram m. a. að gangur líffæra-
starfsemi konunnar hreinlega éti
upp fimmta hluta kraftanna, þar
á hún við þegar konan hefur
tíðir, gengur með bam eða er
á umibreytingaaidrinum.
Afslöppun telur hún mikil-
væga til að vinna bug á þrek-
leysinu og það, að hafa stjórn
á Hkamanum, t. d. þaö, að geta
stjómað andardrættinum á þann
hátt, að læra að anda með þind-
inni og að það sé gömul hjá-
trú, að konan eigi að anda með
brjóstholinu. Með því eigi að
vera hægt að ná betri starfsemi
blóðrásarinnar, meltingarinnar,
ró í hugsun og skýrleik, meiri
völllíðan, meiri krafta o. fl. Þetta
segir Gerda Henrichsen og má
hver trúa sem vi'll. Hins vegar
vita þeir, sem vita hvað góð
gönguferð eða heitt bað hafa
mikið að segja við að hressa upp
skapið, þegar spennan sækir á,
að samhengið milli sálarástands-
ins og hins iíkamlega ástands
er meira, en viS e. t. v. gerum
okkur grein fyrir í önn dagsins.
Að geta slappað af kiefst þess
fyrst og fremst að maður þjálfi
upp aftur tilfinninguna fyrir
vöðvunum. Það þarf að taka eft-
ir þeim vöðvran, sem maður hef
Hettukjóllinn
Hettukjóllinn hefur látið lítið á sér bera í tízkublöðunum, þótt
einkennilegt megi virðast, þar sem hann hentar flestum aðstæðum
og er mjög klæðilegur. — Þvi birtum við mynd af hettukjól, sem
fyrstu sumarkjólsmyndina. Hann er einfaldur í sniði og hettan
myndar fallega umgjörð um andlitið.