Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 3
3
VTSTR . Laugardagur 13. maí'19G7.
Að skemmtiatriöum og veitingum loknum dunaði dansinn í Lindarbæ. Svipmynd yfir dansgólfið.
Fanney og herrann í dansi. Það
er óneitanlega erfið raun fyrir
herrann að dansa tango við
þessi skilyrði.
Það er sagt að fátt fólk kunni
betur aö skemmta sér en það
unga fólk, sem hefur fylkt sér
um samtök íslenzkra ungtempl-
ara. Ljósmyndari Vísis var á
þessari skoðun eftir að hann
fór í Myndsjárleiðangur í Lind-
arbæ á dögunum, þegar unga
fólkið í Hrönn, einu af félög-
Ungtemplarar
Eitt -f skemmtiatriðunum, dansflokkur, herrarnir fjórir voru grímuklæddir, buðu fjórum yngismeyj-
um I dansinn. Reyndar kom í ljós, að byggingarla gið var á ýmsan hátt öfugt miðað við venjulegt
skemmta sér
um 1. U. T. hélt árshátið slna.
Við látum MYNDSJÁ eftir
að sýna fólki skemmtun ung-
templaranna.
Nú munu félögin innan sam-
taka ungtemplara vera 10 á Iand
inu og Hrönn er stærst þeirra
og heldur uppi mikilli starfsemi.
Félagar hittast alltaf einu sinni
í viku að Bárugötu 11, þar er
opið hús og auðvelt fyrir þá,
sem vllja skemmta sér án áfeng
is að koma og vera með.
Nú munu vera yfir 100 félag-
ar í Hrönn og er nú verið að
skipuleggja sumarstarfið, sem
býður u-p á fjölbreytt ferða-
lög um landið um aðra hverja
helgi.
fólk. —
Lagt upp í tónstigann. Ur skemmtiatriöi „kórsins“.
AHir verða að skemmta á einhvem hátt á skemmtunum ungtemplara, t. d. þessir fimm ungu menn,
sem voru álitnir laglausir, þar til eftir samsönginn á árshátíöinni. Frá vinstri: Litli næturgalinn,
Bóndinn, Stjómandinn, rússneski kósakkinn og Frökenin úr kvennakór slysavamafélagsins.
Erlendur Björnsson, efnilegur og ungur pfanóleikari, sýnir listir
sinar (með tánum) lag, sem heitir „Þórarinn kenndi mér þenn-
an vals“, samkvæmt skipun hljómsveitarstjórans, Karls Ein-
arssonar.