Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 13
ViS I"K . Laugaraagur 13. mai ia6/.
13
FERÐIR - FERÐALÖG
LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR
Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00.
Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir
um Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvöldferðir) kl. 19.30.
Brottför frá skrifstofunni.
LANDSBN
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890
LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR
Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júní. Búlgariuferöir 17
daga og lengur ef óskað er 5. júní. 3.10. 31. júlí. 14. og 21.
ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júlí.
IXferðir trl 9 landa.
LAN DSBN^
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890
WLÆ
ÝMISIEGT
Veizlubrauðið
frá okkur
Sim, 20490
Trúin flytur fjöH. — Við flytjum allt annað
SENDIBtLASTÖÐlN HF.
BÍLSTJÓRARNER AÐSTOÐA
{ aeaoassTSiri sími 23480
K\m
Vlnnuvélar Ul telgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhras-lvélar og hjólbörur. - Raf-og benrfnknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og raes
um. Leigjum út loftpressui og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
Húsgagnaverksmiðja
Til sölu er húsgagnaverksmiðja í fulkm gangi
í Reykjavík. — Uppl. ekki gefnar í síma.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12, 2. hæð.
Auglýsið i VÍSl
HEIMILIS
TRYGGING
RAUOARARSTfG 31 SfMI 22022
Hvert viljið þér fara ?
Nefnið staðinn. Við flytjun
yður, fljótast og þœgilegasí
Hafið samband
■við ferðaskrifstofurnar eða
PAN AME HtCAIV
Hafnarstræti 19 — sími 10275
Bifreiða
sölusýning
í dag
B.M.V. árg. ’64
Mercedes Benz diesel árg. ’55
—’64
Volkswagen árg. ’62—66
Simca 1000. Vill skipta á Land
Rover árg. ’62—65
Bronco árg. 66
Lan over, bensín ’63
Vill skipta á eldri Volkswag-
en.
Austin Gipsy diesel árg. ’63
Opel Caravan árg. ’65 Kr. 170
þús.
Landrover diesel ’62
Hiliman Imp ’66
Ford Anglia ’64
Hillman station ’66
Ford Trader sendibíll diesel ’63
kr. 150 þús.
Chevrolet vörubíll ’55 kr. 35
þús.
Ford Trader vörubill ’64
Dodge vörubill ’65 diesel
Rambler Ambassador ’59. Verð
og greiðsluskilmálar sam-
komulag.
Gjörið svo vel og skoðið bilana
er verða til sýnis á staðnum.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
ALMENNARI
TRYGGINGAR"
Pósthússtrœti 9, sími 17700
Tilkynning um
breyttan afgreiðslutíma
Frá og með 16. maí 1967 verður afgreiðslu-
tími aðalbankans sem hér segir :
Alla virka daga nema laugardaga kl. 9.30
til 12.30 og 1 til 3.30 e. h.
Þá verður tekin upp síðdegisafgreiðsla fyrir
sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti kl.
5 til 6.30 alla virka daga nema laugardaga.
Frá 15. maí til 30. sept. 1967 verður aðal-
bankinn ásamt öllum útibúum bankans í
Reykjavík lokaður á laugardögum.
Athygli skal hér vakin á, að víxlar, sem falla
í gjalddaga á fimmtudögum á ofangreindu
tímabili, verða að greiðast fyrir lokun aðal-
bankans (kl. 3.30) daginn eftir, svo komizt
verði hjá afsö'gn.
Austurbæjarútibú, Laugavegi 114 verður frá
sama tíma opið kl. 9.30 til 12, kl. 1 til 3 og
5 til 6.30 alla virka daga nema laugardaga.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.
FÉLAG ÍSLENZKRA
MYNDLISTARMANNA:
Ungir listamenn 7967
F. í. M. hefur ákveðið að gangast fyrir sýn-
ingu á verkum ungra listamanna fyrri hluta
júnímánaðar í Listamannaskálanum.
Aldurstakmark er 30 ár.
Dómnefnd skipa : Steinþór Sigurðsson, Jó-
hann Eyfells, Sigurjón Jóhannsson og Jón
Gunnar Árnason.
Verkum sé skilað í Listamannaskálann föstu-
daginn 2. júní kl. 4 til 7.
Stjórn F.Í.M.
ATVINNA
HÚSEIGENDUR Reykjavík og nágrenni
Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverk
efnum. Viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguvið
gerðir, skipt um járn á þökum o.fl. Setjum þéttiefni á
steypt þök, steinrennur svalir. Erum með bezta þétti
efnið á markaðnum. Pantið tímanlega. — Sími 14807.
G AN GSTÉTTAHELLUR
Margar tegundir og litir af hellum. Ennfremur hleðslu-
steinar og kantsteinar. — Steinsmiðjan Fossvogsbletti 3.
MÁLARAVINNA
Máiari getur bætt við sig vinnu. — Simi 21024.
HÚSHJÁLP
Kona óskast til heimilisstarfa hálfan daginn 3 daga í
viku. Þarf að vinna sjálfstætt. Gott kaup. Tilboð merkt
..Húshjálp — 3099“ sendist blaðinu.
IÐNNEMI — KVÖLDVINNA
Iðnnemi óskar eftir hreinlegri kvöldvinnu. Hefur bíl. —
Uppl. í síma 36355.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast í litla matvörubúð strax. Uppl. i síma 18606 frá
kl. 7—8 e.h.
MÚRVERK
Get tekið ;.ð mér múrverk nú strax í bænum eöa nágrenni
Tilboð merkt „Múr — 3029“ sendist augl.d. Vísis fyrir
hádegi laugardag.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR
Kenni á Consul Cortina. Ingvar Bjömsson, sími 23487.
i ÖKUKENNSLA
Nýr Volkswagen Fastback TL 1600 . Uppl. í síma 33098
eftir kl. 5.