Vísir


Vísir - 13.05.1967, Qupperneq 6

Vísir - 13.05.1967, Qupperneq 6
6 VÍSIR . Laugardagur 13. mai 1967. Borgin * i kvöid GAMLA BÍÓ Siml 11475 Emil'ia i herþjónustu (The Americánization of Emily) Ný bandarísk gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA Julie Andrews (Mary Poppins) James Garner. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9. Disney-teiknimyndin Heföafrúin og flækingurinn Bamasýning kl. 3, 0 0 0 ECOPAVOGSBIO Siml 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd í litum. Óvenjufyndin og ör atburðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning klukkan 3. Konungur frumskógarinns FjaUa-Eyvmdup Sýning annan hvítasunnud. kl. 20.30 Sýning miövikud. kl. 20.30 Málsóknin Sýning fimmtud. kl. 20.30 . Bannað böraum. Sýning föstud. kl. 20.30 Síðasta sýning. tangó Sýning laugard. kl. 20.30 Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. AUSTURBÆJARBÍO TÓNABIO HÁSKOLABIO STJÖRNUBÍÓ Sími 11384 SVARTI tOlipaaima Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon, Vima Lisi, Dawn Addams. Sýnd 2. hvítasunnulag kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Dynamit Jack Bráöskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkiö leikur FERN- ANDEL, frægasti leikari Frakka Sýnd annan hvítasimnudag kl. 5, 7 og 9. Litli leynilögreglumaðurinn Kalli Blomkvist. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3. HAFNARBIO Simi 16444 Shenandoah Spennandi og viöburðarik ný, amerísk stórmynd i litum, með James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. iheléstiV^ Sýning í Austurbæjarbíói annan í hvitasunnu kl. 23.30. Miðasala frá kl. 1, sama dag. Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk—ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arlega útfærðan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu í Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn Bamasýning kl. 3. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 SVINTÝRAMAflllRINN EDDIE CHAPMAN ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Annan hvítasunnudag. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miöasala frá kl. 4. Bamasýning kl. 3 . Pétur verður skáti Spennandi barnamynd í litum. Miðasala frá kl. 2. ÞJÓDLEIKHÖSII) Galdrakar/inn i Oz Sýning annan hvítasunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn ðeppt á Sjaííi Sýning annan hvítasunnudag kl. 20. Hunangsilmur Sýning Lindarbæ miðvikudag kl. 20.30 Aögöngumiöasalan opin laugar dag frá 13.15 til 16, lokuð hvitasunnudag, opin annan hvítasunnudag frá kL 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Sími 22140 Indiánauppreisnin (Apache uprising) Ein af þessum góðu gömlu Indiánamyndum úr villta vestr- inu Tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Rory Calhoun. Corinne Calvet. John Russel. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sii.ii 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Tilraunahjónabandið Bráöskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu. Ásamt Caro) Linley, Dean Jones og fl. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5 og 9 Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3 Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar hf. í Reykjavík ár- ið 1967 verður haldinn í veitingahúsinu Sig- túni í Reykjavík laugardaginn 20. maí 1967, og hefst kl. 14.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykktar félagsins. 2. Lögð fram tillaga félagsstjórn- ar um hlutafjáraukningu. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðl- ar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegu umboði frá þeim, í skrifstofu félagsins að Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 17. til 20. maí nk. á venjulegum skrifstofu- tíma. Stjóm Hagtryggingar hf. Revíu-leikhúsið Sýning í Austurbæjarbíói á annan í hvíta- sunnu kl. 23.30. Miðasala frá kl. 1.00 sama dag. Smurbrauð — Hámúli Höfum opnað nýja smurbrauðstofu. Heilsneiðar og snittur, brauðtertur. Pantið til veizlunnar í tíma. Almennar veitingar. — Reynið viðskiptin. HÁMÚLI Hafnarstræti 16. Sími 24520.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.