Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 13. maí 1967. 11 BORGIN | 4 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju Sr. Jón Þorvarðarson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 16.30 Endurtekið efni: „Flýgur fiskisagan" eftir Phillip Johnson. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Bamatimi: Baldur Pálma- son stjómar. 18.00 Stundarkom með Respighi 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. 19.40 Gestur í útvarpssal: Jack Glatzer frá Texas. 20.00 Svipmyndir frá Afríku. 20.15 Heimsljós. 20.45 Á víðavangi. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. 22.30 Veðurfregnir 01.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Sunnudagur 14 maí. 18.00 Hátíöarguðsþjónusta. Sr. Jón 'lhorarensen, prestur í Ibdgei blatfamadur juií xuuiaicuðcu, x j ^ Nessókn prédikar. Kór Nes &OGGf - - OG HVftÐ rOKUGY /tfT? M£€> MÖKGUM &ÁTUM VÓN MfNNl UTVARP Laugardagur 13. maí. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunnL 15.20 Laugardags’Iögin. 16.30 Veöurfregnir. 16.30 Þetta vil ég heyra. 17.30 Á nótum æskunnar. 18.00 „Það er svo margt að minn- ast á“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Fimm impróvisasjónir fyrir flautu og píanó. 19.40 Heimur í rökkri þjóðsagna. Hallgrimur Jónasson les kafla úr nýrri bók sinni um Sprengisand. 20.05 Kórsöngur í útvarpssal: Söngfélag Hreppamanna syngur. 20.50 Leikrit: „Androkles og ljón ið“ eftir George Bemard Shaw. 22.30 Á ýmsum strengjum. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 14 maí. Hvítasunnudagur. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Biskup Islands herra Sigur- bjöm Einarsson messar. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur sr. Ólafur Skúla- son. 15.15 Miðdegistónleikar: Eyvind Brems Islandi syngur. 16.05 Endurtekið efni 17.00 Bamatlmi ólafur Guðm- undsson stjómar. 18.00 Miðaftantónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Organleikun Máni Sigur- jónsson leikur. Í9.55 „I gegnum Mfsins æðar allar“ . Dagskrá frá kirkjuviku á Akureyri í vetur, tileinkuð Matthíasi Jochumssyni. Steindór Steindórsson set' ur skólameistari fljrtur c indi um séra Matthías o nemendur úr Menntaskc anum á Akureyri lesa úi verkum skáldsins. 20.45 Svipmyndir frá Afríku. 21.10 Toscanini stjómar. NÐC- hljómsveitin í New York leikur fjögur smærri verk. 21.45 Þar sem granateplin vaxa. 22.30 Kvöldhljómleikar: Frá tón- listarhátiðum í Þýzkalandi á liðnu árL 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maú Annar dagur hvitasunmi. kirkju syngur, orgelleikari er Jón Isleifsson. 18.50 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason . Meðal efnis: Þrjár stúlkur syngja með gítarundirleik, piltar úr Réttarholtsskóla sýna fim- leika, kór Njarðvíkurskóla syngur og Rannveig og krummi koma í heimsókn. 20.00 Huldir helgidómar. Kristni fesu rætur í Eþió- píu þegar á 3. öld. Þar er að finna margar minjar fyrstu alda kristninnar, hella, sem notaðir voru sem bænahús, svo og kirkjur, en sumar þeirra eru tals- vert líkar miöaldakirkjum Evrópu. Robert Dick Read tók þátt í myndatökunni og samdi textann. Þýöandi er Hjörtur Halldórsson.' Þulur er Hersteinn Pálsson 20.30 Grallaraspóarnir. — Þessi mynd nefnist Galdrakarl- inn. ísl. texti Ellert Sigur bjömsson. 20.55 Stabat Mater Kirkjuleg tónverk eftir Gigö Vanni Battista Pergolisi flutt af kirkjukór Akraness ásamt hljómsveit. Einsöngvarar. eru Guðrún Tómasdóttir og Sigurveig Hjaltested. Stjórnandi er Haukur Guð- laugsson. 21.55 Banettinn Roland Petit, Zizi Jeanmarie, Geraldine Chaplin, Jean Anouihl, Léo- nor Fini, Yves Saint-Laur- ent o.fl. þekktir listamenn sýna hvernig ballett verö- ur til. 22.50 Erlend málefni. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Harðjaxlinn. Þessi mynd nefnist Þrælaverzlun. Aöal hlutverkið ,John Drake leik ur Patrick McGooham. Texti Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Jón gamli Leikrit í einum þætti eftir Matthías Joh- annessen. Leikstjóri er Benedikt Ámason. Leik- mynd Lárus Ingólfsson. Persónur og leikendur: ur. Jón gamli, Valur Gíslason. Frissi fleygur, Gísli Alfreðs son. Karl, Lárus Pálsson. 22.00 Villta vestrið. Þessi mynd er byggð á Ijósmyndum frá hinu sögufræga tímabili 1849 — 1900 og sýnir land nám hvítra manna í hinu villta vestri. Söguna segir Cary Cooper. Þýðingu gerði Guðbjartur Gunnarsson og er hann einnig þulur. 22.50 Draumurinn Marcel Marc- eau sýnir látbragösleik á- samt Zizi Jeanmaire. 23.10 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 13. mai. 10.30 Colonel Flack. 11.00 Captain Kangaroo. 13.30 Game of the week. 17.00 Dick Van Dyke. 17.30 Roy Rogers. 18.00 Bel'l Telephone hour. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.30 Fréttir. 19.15 Coronet films. 19.30 Jackie Gleason. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Get smart. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Kvikmyndin „Love is new“ MESSUR Hsí,.., ,.auarkirkja. Messa hvíta sunnudag kl. 10.30 f. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Messa hvíta- sunnud. kl. 2 e. h, Ferming. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa hvitasunnu dag kl. 2 eh. Lúðrasveit drengja undir stjóm Karls Ó. Runólfs- sonar leikur af svölum kirkjunn- ar kl. 1.30 eh. Sr. Amgrímur Jónsson. Annan hvítasunnudag. Messa kl. 11 fh. Sr. Jón Þorvarð- arson. Grensá-prestakall. Messa i Breiðagerðisskóla á hvítasunnud. kl. 10.30 fh. Ath breyttan tíma. Felix Ólafsson. Ásprestakall. Hátíöarguðsþjón- usta í Laugarásbíói hvítasunnu- dagsmorgun kl.ll Sr. Grímur Grímsson. Dómkirkjan. Messa hvítasunnu- dag kl. 11 fh. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Messa annan hvítasunnu dag kl. 11 fh. Sr. Jón Auöuns. LaugarneskSrkja. Hvítasunnud. Messa kl. 2 eh. Sr. Garðar Svav- arsson. Annan hvítasunnudag. Messa kl. 11 fh. Altarisganga. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrver- andi prófastur. Fríkirkjan i Reykjavík. Messa á hvítasunnudag kl. 2 eh. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaöaprestakall. Hvítasunnud. messa í Réttarholtsskóla kl. 2 e.h. Sr. Olafur Skúlason. ElliheimiliÖ Grund Guðsþjón- usta kl. 10 fh. Altarisganga Ólaf- ur Ólafsson kristniboði predik- ar. Neskirkja. Hvítasunnudagur. Guðsþjónusta kl. 2 eh. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar hvíta- sunnudagur. Messa kl. 2 e. h. Sr. Jón ihorarensen. KópavogskSrkja. Messa hvíta- sunnudag kl. 2 eh. Annar í hvíta- sunnu. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Hátiðar- guösþjónusta kl. 2 eh. Sr. Áre- líus Níelsson. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 2 eh. Séra Bragi Benediktsson. Hallgrímskirkja. Hvitasunnud. Messa kl 11 fh. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Annan hvíta- sunnudag. Messa kl. 11 fh. Sr. Sigurjón Þ. Ámason. Sr. Erlend- ur Sigmundsson þjónar fyrir alt- ari. Kirkja óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 á hvitasunnudag. Safnaðarpresturinn. TILKYNNINGAR Kvennaskólinn í Reykjavik. Sýn- Stiörnuspó ★____★ Spáinn gildir fyrir miðvikud.. 17. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Kvartilaskiptin geta haft neikvæð áhrif á tilfinningar þín ar — rifjaö upp gömul vanda- mál, eða orðið til þess aö þú lítir daprari augum á tilveruna, en ástæða er til. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þótt kvartilaskiptin hafi þægi- leg áfarif á heimilislífið, máttu gera ráð fyrir að þau verði frem ur neikvæð, hvað snertir þátt- töku þína í félagslífi og sam- kvæmislífi. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní. Vegna kvartilaskiptanna verður þér vissast að reyna að hafa taumhald á tilfinningum þínum. Annars er hætt við að þú takir vanhugsaðar ákvarð- anir í fljótfæmi. Krabbiian, 22. júni til 23. júlí: Kvartilaskiptin geta haft áhrif bæði á einkalíf þitt og efna- hag. Þú verður að varast að láta tilfinningar eða skapsmuni ráða um of gerðum þinum, orð- um og ákvörðunum. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Kvartilaskiptin geta haft nei- kvæð áfarif á heilsufar þitt og tilfinningalif. Farðu þér gæti- lega í peningamálum, einkum skaltu stilla örlæti þínu í hóf. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.: Kvartilaskiptin verða í merki þínu, og vegna áhrifa þeirra ættirðu að gæta þín i fram- komu við vini og þína nánustu varast ósanngjarna gagnrýni og aðfinnslur og tortryggni. Vogin, 24 sept. til 23. okt.: Þú ættir að varast vökur og ofþreytu og ofkælingu, og yfir- leitt að gæta vel heilsu þinnar í hvivetna. Einnig ættirðu að forðast ósanngjamar og þrefsam ar manneskjur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hafðu hægt um þig fram eftir deginum, þegar á líður notfærðu þér favert tækifæri sem gefst til að gleöja þig með vinum þínum og treysta tengsl þín við þá, sem þú metur mest. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des: Ilafðu taumhald á skaps- munum og tilfinningum og láttu ekki smámuni hrinda þér úr jafnvægi. Taktu ekki mark á ó- sennilegum fregnum af kunn- ingjum þínum eða vinura. Steingeitin. 22 des til 20 ian: Kvartilaskiptin geta haft þau áhrif, aö þú finnir til annar- legrar þreytu og sért illa fyrir- kallaður til vinnu. Einhverjar kröfur verða geröar til þín, sem þú átt erfitt með að verða við. Vatnsberimn, 21. jan. til 19 febr.: Kvartilaskiptin kunna aö hafa þau áhrif, að þér er vissara að treysta ekki um of á lof- orð eða aðstoð annarra. Treystu á sjálfan þig ef um mikilvæg mál er að ræöa. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Þaö er ekki ólíklegt að þú treystir á aðstoö annarra í máli, sem varöar þig miklu, — en það ættirðu ekki að gerá. Forðastu alla misklíð heima fyr- ir. ing á handavinnu nám-meyja verður í skólanum á hvítnsunnu- dag frá kl. 2 — 10 s.d. og annar hvítasunnudag frá kl. 2—5 s.d Skólastjórinn. Langholtsprestakall. Aðalsafn- aðarfundur verður haldinn i safn- aðarheimilinu fimmtud 18. maí kl. 8.30 eh. — Safnaðarne-fndin Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins minnir félagskonur á fu'nd- inn á Sölvhólsgötu 4, Ingólfs- strætis megin miðvikudaginn 17. þm. kl. 8.30 sd. — Stjörnin.. K.F.U.M. t Um hvítasunnu : Samkomur verða í húsi felags ins við Amtmannsstíg báöa hvíta- sunnudaga kl. 8.30 e.h. Á hvitasunnudag talar síra Jó- hann Hannesson, prófessor. 2. hvftasunnudag talar Marie Wilhelmsen, framkvæmdastjóri í Norðurlandadeildar Biblíuleshrings ins. Kórsöngur. Allir velkomnir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.