Vísir - 23.05.1967, Side 6

Vísir - 23.05.1967, Side 6
6 VÍSIR . Þrlðjudagur 23. maí 1967. Borgin kvöld GAMLA BÍÓ Sfml 11475 Emil'ia i herþjónustu (The Americanization of Emily) Ný bandarísk gamanmynd með ISLENZKUM TEXTA Sýnd kl. 9 Ævintýri á Krit Hin skemmtilega Disney-mynd með: Hayley Mills. Endursýnd kl. 5 HÁSKÓLABIO Sfml 22140 Ánauðuga leikkonan Sprellfiörug og bráðfyndin ný Rússnesk söngva og ballett- mynd, heimsfrægir lista- menn í aðalhlutverkum. Myndin er tekin í litum, 70 m.m. og 6 rása segultónn. Sýnd kl. 9 f tilefni af opn- un vörusýningarinnar í Laugardal. ALFIE Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ NÝJA BÍO Sfmf 11544 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráöfindin ný austurrísk mynd 1 Utum byggð á einum víðfrægasta gamanleik heimsbyggöarinnar. Peter Alexander Maria Sebaldt Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Danskir textar) Leiksýning kl. 8.30. Auglýsið í VÍSI AUSTURBÆJARBÍÓ Sfml 11384 SVARTI TÍLIPAMIM Sérstaklega spennandi og við- burðarfk, ný, frönsk stónnynd í litum og CinemaScope. ISLENZKUR TEXTT, Alain Delon, Kl. 5 og 9.15 HAFNARBÍÓ Sími 16444 Shenandoah Spennandi og viðburðarík ný, amerísk stórmynd f Utum, með James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. FÉLAGSLÍF S< li 18936 ÍSLENZKUR TEXTl Tilraunahjónabandið Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sfnu. Ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 KNATTSPYRNUDEILD VÍKINGS Æfingatafla frð 1. mai til 30. sept- ember 1967. Meistara- og 1. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 2. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga ki. 8.30—10. 3. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.15—8.30. Miðvikudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga kl. 7.15—8.30. 5. flokkur A og B: Mánudaga kl. 6.15—7.15. Þriðjudaga kl. 6.15—7.15. Miðvikudaga kl. 6.15—7.15, Fimmtudaga kl. 6.15—7.15. 5. flokkur C: Þriðjudaga kl. 5—6. Fimmtudaga kl. 5—6. Stjómin. LAUGARASBIO Simar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndtnn söng- leik Rodgers og Hammerstelns. Tekin og sýnd í Todd A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhijóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ HORNAKÓRALLINN Söngleikur eftir: Odd Bjöms son og Leif Þórarinsson. Söngtextar: Kristján Ámason. Leikstjóri: Benedfkt Ámason. Tónlist og hljómsveitarstjóri. Leifur Þórarinsson. Frumsýning miðvikud. kl 20. önnur sýning laugard. kl. 20 HunangsUmur Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Sfðasta sýning á leikárlnu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sfmi 11200. Fjalla-Eyvmdup Sýning miðvikudag kl. 20.30 Sýning fimmtud. kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Málsóknin Sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frð kl. 14 Sími 13191. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA. AÖalfundur AÖalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna hefst fimmtudaginn 25. maí n. k., kl. 10 f. h. í Hótel Sögu (fundarsal II. hæðar, inn- gangur hótelmegin). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk—ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjaila leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilid arle^a útfærðan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu i Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍO Siml 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd í litum. Óvenjufyndin og ör atburðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SINFÖNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR Síðustu reglulegu tónleikar sta'rfsársins verða fimmtud. 25. maí kl. 20.30 í Háskólabíói. AUKATÓNLEIKAR föstud. 26. maí kl. 20.30. Stjórnandi: Bodan Wodiczo. Einleikari Fou ts’ong frá Kína. - Á fyrri tónleikunum leikur Fou ts’ong pí- anókonsert í B dúr K 456 eftir Mozart og á síðari tón- leikunum píanókonsert í C dúr K 415 eftir Mozart og pfanókonsert nr. 2 eftir Chopin. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal og bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. SMIÐIR ÓSKAST Vantar nokkra vana húsgagnasmiði eða menn vana eldhúsinnréttingum. TIMBURIÐJAN H.F. Sími 36710 eða 19407 eftir kl. 7. Happdrætti skíðalyftunnar á ísafirði Dregið hefur verið í happdrætti Skíðalyft- unnar á ísafirði og kom upp númer 4586. Vinningurinn er bifreið af gerðinni Vauxhall Viva, árgerð 1967. Vinningshafi snúi sér til Braga Ragnarssonar, sími 570 eða 574, ísa- firði. Virðingarfyllst, F. H. SKÍÐALYFTUNNAR Á ÍSAFIRÐI Bragi Ragnarsson. Saumakona Óskum að ráða vana og duglega saumakonu í ca. 2 mánuði, nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. Geysir h. f.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.