Vísir - 23.05.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 23.05.1967, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Þriðjudagur 23. maí 1967, ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Mjffiarðvinnslan sf Höfum til leigu Mtlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- hí krana og flutningatæki til allra W franafcvaamda utan sem innan Símar 32480, . _ _ . . . borgarmnar. — Jarövinnslan s.f. Síðumúia 15. Og 31080. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGiR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu til sölu múrfestingar 3/s Vi V2 %)> vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp- hitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað til pfanéflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728._____________________________________ Ljósastillingastöð F. í. B. að Suöurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og • sunnudaga. — Sfmi 31100. KRANAÞJÓNUSTA F.I.B. starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusfmar em 31100, 33614 og Gufunessradíó, sími 22384. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. Stillum olfuverk og spíssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíöum olfurör. Hráolíusfur á lager. Tökum inn á verkstæöi alla smærri bfla og traktora. I NÝJA ÞVOTTAHUSIÐ Sími 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui mið að við 30 stk. I HÚSEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta um járn á þökum. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Uppl. f sínia 19154 eftir kl. 3. Handriðasmíði — Handriðaplast. Smíðum handrið a stiga, svalagrindur og fleira. Setjum plastlista (. handrið. Einnig alls konar jámsmíöi. Málm- iðjan s.f. Símar 37965 — 60138. BÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTA )nnumst allar viögerðir og breytingar utan húss og inn- in. VönduC og fljót afgreiðsla — Uppl. f síma 10300. BÍLKRANI — TRAKTORSGRAFA Til leigu lipur bílkrani og traktorsgrafa. Sími 41693. ....•" .. ... ;------------ --- . . . 'm. BIFREIÐAEIGENDUR Flétta hinu óslítandi, sígljáandi „fiber“ efni á stýri, verð kr. 250. Þeir viðskiptavinir mfnir sem ætla að fá i stýrishjól bíla sinna klædd fyrir 17. júnf, era beðnir 1 að panta sem fyrst í síma 31407. Sýnishom: Bílaskoðun ríkisins, Saab-umboðið, Bifreiðast. Steindórs (allir bílar), í Bílaleigan Falur (allir bílar), Umferðamiðstööin. (Geymið | auglýsinguna) Jónas Þorsteinsson, Kleppsvegi 42. Sími ! 31407. TRAKTORSPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, , sfmi 51004. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, híf- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sími 41498. RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir. Ný- ' lagnir, viðgeröir á eldri lögnum. Teiknum einnig rafiagnir. j Raftækjavinnustofan Myllan h.f., símar 37606 og 82339. j HÚSBYGGJENDUR — HÚ SEIGENDUR Getum bætt við okkur stóram og smáum verkum í pípu- lögnum. Tökum einnig að okkur að framleiða hitamottur fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjið þá sem reynt hafa. — Jón og Hjalti s.f., Fossagötu 4, sfmi 20460 og 12635. Skóviðgerðir — Hraði Afgreiðum samdægurs allar almennar skóviðgerðir. Nýj- ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30, sími 18103. GLUGGASMÍÐI Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25, sími 32838. GRÖFUR OG JARÐÝTA til leigu 1 allskonar verk. Geram tilboð í graftrar- og ýtuvinnu. — Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Símar 36454 og 42176. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Bónum og þrífum bíla á kvöildin og um helgar. Sækjum og skilum án aukagjalds. Bflamir tryggðir á meðan. — Bónstööin, Miklubraut 1. Sími 17837. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur f veggjum meö heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu & húsum úti sem inni, — uppi, 1 sima 10080. GÓLFTEPPAVH)GERÐIR Geram við og földum gólfteppi og dregla, leggjum á gólf hom í hom. Gólfteppi og filt. Gólfteppagerðin h.f. Grundargerði 8. Sími 33941. KLÆÐNING — BÓLSTRUN I Barmahiíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar j og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduö ! vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlíð 14, sími 10255. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F HVERFISGÖTU 108 Sólbekkir með stuttum fyrirvara. ódýrir, vandaðir, var- \ anlegir, — Stmi 23318. NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR Höfum hafið framleiðu á nýrri gerð af lopa — hespu lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus. Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföil, enginn þvottur Falleg áferð. Reynið Hespulopann. — Álafoss, Þingholtsstræti 2. ______ I LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR í Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa I allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og j Kenya. Japanskar handmálaöar hornhillur, indverskar og I egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur, ! danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öörum skemmtileg- j um gjafavöram. j Staðlaður útveggjasteinn Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm i íbúðarhús, verk- smiðjur og bflageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og pantanir í sfma 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu- og steinsteypan, Hafnarfirði. JASMIN, VITASTÍÍG 13 Fallegar handunnar sumartöskur og indverskir inniskór, j fílabeinsstyttur og úrval indverskra skrautmuna til tæki- færisgjafa. — Jasmin, Vitastíg 13. Sími 11625. _ HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæðum og geram upp bólstruð húsgögn. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum sendum. — Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581 og 13492. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að' mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni, ef -óskað- er. Sanngjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. SímM654F-kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BARNAKJÓLAR — UNGLINGAKJÓLAR Nýtt, glæsilegt úrval. Allar stærðir. Barnakjólar frá kr. 295.00. Unglingakj.ólar, appelsínugulir, eplagrænir, auk margra annarra lita. Verð frá kr. 795.00. — Fatamarkað urinn, Hafnarstræti 1. Inngangur frá Vesturgötu. HRÆRIVÉL TIL SÖLU Sem ný 10 lítra hrærivél, 110 volta, með straumbreyti og ábyrgðarskírteini er til sölu. Uppl. f síma 34196 f hádeg- inu og kl. 6—8. BÍLL TIL SÖLU Chevrolet ’54 í góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 81430. PÍANÓ - ORGEL - HARMONIKUR Sala, kaup, skipti. F. Bjömsson, Bergþóragötu 2. Sími 23889 kl. 20—22. LEIKFÖNG — BÍLL Er með leikföng að verðmæti 40 þúsund krónur. Vil skipta á bfl á svipuðu verði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudaginn 23. maí merkt: „Leikföng — Bíll“ SKÓKJALLARINN selur ódýran skófatnað. Sýnishom og einstök pör. Mikið úrval. — Rfma. Austurstræti 6 (kjallari). ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númer frá kr. 1100 til kr. 1800. Pelsar, svartir og ljósir kr. 2200 til kr. 2400. Úrval af dömu og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan, Skúlagötu 51. GANGSTÉTTAHELLUR Margar tegundir og litir af hellum. Ennfremur hleðslu- steinar og kantsteinar. Steinsmiðjan, Fossvogsbletti 3. FORD ’58 6 syl., beinskiptur, til söJu. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í sfma 10339 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. MASTER HITABLÁSARAR er til sölu. Mjög lítið notaöir. Sfmi 38870 kl. 9—5 í dag. TIL SÖLU LANDROVER — BENZlN Uppl. I síma 30386 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA ÖKUKENNSLA Nýr Volkswagen Fastback TL 1600 . Uppl. 1 síma 33098 eftir kl. 5. ÖKUKENNSLA OG ÆFINGATÍMAR Kennt á Taunús Cardinal. Sfmi 20016. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sfmi 82120. Viögerðir á rafkerfí bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 Sfmi 23621 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgeröir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju- tanga. Sfmi 31040. ____________ BÍLASKOÐUN OG STILLBMGAR Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um Kerti, platínur, Ijósasamlokur o. fl. öragg þjónusta. — Ljósastilling fyrir skoðun samdægurs! Bflaskoðun ob stilling, Skúlagötv 32, simi 13100. BÍLASPRAUTUN Suðurlandsbraut 113. BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN Viðgerðir á rafkerfi bfla. Góð þjónusta. Rafstilling, Suður landsbraut 64 (Múlahveifi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.