Vísir - 31.05.1967, Side 3

Vísir - 31.05.1967, Side 3
\ V í S IR . Miðvikudagur 31. mai 1967. 3 * í síðustu viku fengu krakkam- ir í Rvík kost á því að kynn- ast ýmsum þáttum landbún- aðarstarfa. Æskulýðsráð Reykja vikur, Varúð á vegum, Björg- unarsveitin „Ingólfur“, Búnað- arfélag íslands og fleiri aðilar lögðust allir á eitt og efndu til fræðsluviku fyrir bömin í með- ferð dráttarvéla, hesta og bú- vinna kynnt. 4^Bömin fengu taekifæri til að kynnast dráttarvélum, aka þeim Börnin og tveir þörfustu þjónarnir einn hring, þekkja hvemig ör- yggisútbúnaður allur væri í sem beztu lagi. Myndsjáin skrapp út í Örfiris- ey á fimmtudaginn, þar sem börnunum voru sýndar dráttar- >.r. Þá höfðu þau fyrr í vik- unni skoðað mjólkurstöðina, horft á fræðslumyndir og fengið kennslu á lífgun úr dauðadái. Þarna vom margir unglingar á aldrinum 14—16 ára, fullir brennandi áhuga á því, sem veriö var að sýna þeim. Daginn eftir komust þau í nánari snertingu við náttúmna, þegar þau fengu að leggja við hesta inni á Skeiðvelli og bregða sér á bak. Það þótti strákunum ekki amalegt eða þá þegar þeir í ferðalagi á laugardaginn fengu að skoða búið á Hvanneyri. Bregðum við hér upp nokkr- um mvndum úr fræðsluvikunni. Or ferðalaginu að Hvanneyri. 120 börn voru í feröalaginu og allir skemmtu sér konunglega. Og þau fengu að aka einn hring. „Rólegur kallinn! Sattu kyrr Á Skeiðvellinum gafst þeim kostur á að bregða sér á bak. Læröu þau að leggja beizli við hest og hnakk’ á bak. Jón Pálsson fulltr. Æskulýðsráðs f Reykjavík er þama í miðjum hópnum. MYNDSJÁ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.