Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 11
I VfSIR. Laugardagur 3. júni 1967. 77 BORGIN 9 BORGIN 9 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- l an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfiröi f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 51820 hjá Jósef Ólafssyni, Kviholti 8 laugardag til mánudagsmorguns. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík Laugavegs Apótek og Holts Apótek. — — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10016. f Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19. laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. NÆTURVARZLA LYI-JABÚÐA Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er í Stórholti 1. Sími 23245. UTVARP 12.00 13.00 14.30 16.30 17.00 18.00 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 20.00 20.30 20.55 21.40 22.15 22.30 24.00 Laugardagur 3. júní Hádegisútvarp Óskalög sjúklinga Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilíf, ferða- lög, umferöarmál og þvílíkt Veðurfregnir Fréttir Mills-Brothers syngja Tilkynningar Veðurfregnir Fréttir Tilkynningar Gömlu danslögin Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður stjómar þættinum. Karlakór Selfoss, Undirleik ari: Jakobína Axelsdóttir. Stjórnandi: Einar Sigurðs- son. Staldrað við t Hamborg Máni Sigurjónsson segir frá dvöl sinni þar. Smásaga: „Fjárans þýzkan“ eftir Mark Twain Sjö menúettar eftir Mozart Fréttir og veðurfregnir Dansiög Dagskrárlok. Sunnudagur 4. iúní 1967 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir. Úr forustugreinum dagblaðanna. 8.10 Morguntónleikar. (10.10 veöurfregnir). 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur . séra Felix Ólafsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar og erindi Elektra Kristján Ámason flytur. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs og Guðrún Guð- mundsdóttir stjórna. 18.05 Stundarkom með Cherub- ini. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæöi kvöldsins. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri velur kvæöin og les. 19.40 Victoria de ios Angeles syngur. 19.55 Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindi. 20.20 Frá tékkneskum tónleikum Sinfónluhljömsveitar ís- lands 1. júní. 21.30 Leikrit: „Ferðamenn í hraðlest 12.45“ eftir Rune Oxelqvist. Þýð.: Hjörtur Halldórsson. Leikstj.: Gísli Alfreðsson. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK r . . j 1 Sunnudagur 4. ]úni '1967 18.00 Helgistúnd.'Présiúr ér séra Jón Ámi Sigurðsson, Grindavík 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir böm í umsjá Hinriks Bjamasonar. 19.00 íþróttir HLÉ 20.00 Fréttir — Myndir mánaðar- ins. 20.30 Denni dæmalausi. Aðalhlut verkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.00 Mannaforráð (The Comm- and). Bandarísk kvikmynd gerð eftir sögu Rod Ser- ling. Með aðalhlutverk fara Robert Walker, Edward Binns og Andrew Duggan. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrárlok. BBGGI klaðaiafur Maðurinn: — Af hverju hrópar þú bravó þegar Spánverjamir gera mark? j SJÚNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 3. júní 13.30 Game of the week. 17.00 Dick Van Dyke 17.30 Roy Rogers. 18.00 Town Hall Patry. • 18.55 Chapiain’s Corner 19.00 Fréttir. 19.15 Coronet Film, 19.30 Jackie Gleason. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Get Smart. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Frech from Paris“. Sunnudagur 4. júní. 14.00 „Svarið er“. Í4.30 This is the life 15.00 Bob Hope. 16.30 Dawn of man 17.30 G, E. College Bowl. 18.00 Mission Oceanography. 18.30 Crossroads. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacred Heart. 20.00 Ed Sullivan. 21.00 Bonanza. 22.00 Fréttaþáttur. 22.30 Wat’s my line? 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Danny Thomas special.“ B'ilar á kjördegi Þeir stuðnlngsmenn Sjálfstæðis flckksins, sem vilja Iána bíla á kjördegi gjöri svo vel og hafi sam band viS skrifstofu bílanefndar. Sími 15411. Tilkynning Menntaskólanum við Hamrahlíð verður slitið í dag, laugardag, kl. 13.30. — Skólastjórinn. VISIR 50 fyrir árum VINNA Kona óskast til að fara með þvott í laugar. Uppl. Þingholts- stræti 12. 3. júní 1917. Sfjörnuspá ^ Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 5. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú verður sennilega mjög örlátur í dag, og mátt því gæta að þér ,svo þú eyðir ekki um efni fram eða lánir þér til meins. Það er eins og þér finnist að þú þurfir að bæta fyrir eltthvaö. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Máninn gengur í merki þitt í dag, og það mun að líkindum hafa þau áhrif, að þú hafir betri yfirsýn og fleira í hendi þér en ella. Kvöldið getur orðiö skemmtilegt heima. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að sjá svo um að sunnudagurinn verði þér ró- legur hvíldardagur. Stutt ferða lag getur orðiö skemmtilegt og hressandi, ef þú ferðast einn eða með fáum vinum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Vinir og kunningjar láta senni lega mjög til sín taka, og bend ir allt til að þú verðir nokkuð að haga þér í samræmi við það. Taktu nýja kunningja ekki of trúanlega fyrst i stað. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þótt hvíldardagur sé, er ekkert sennilegra en aö þú hafir í ýmsu að snúast, og komir þó ekki af öllu, sem helzt kallar aö. Kvöld ið virðist skemmtilegt og auka á vinsældir þínar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Svo viröist sem áætlanir þinar muni standast vel og verða þér til ánægju og vinum þínum. Gættu þess samt að ganga snemma til náða og njóta hvíld ar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að nota helgina til þess að koma í verk ýmsu smávegis, sem orðið hefur út undan hjá varðandi daginn og kvöldið, þér. Hvíldu þig vel og varastu að lenda í margmenni, einkum undir kvöldið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Fjölskyldumálin viröast efst á baugi, og ættirðu að fara þar aö öllu með gát. Taktu lífinu yfir leitt með ró og gefðu þér tóm til að athuga allar aöstæður gaumgæfilega. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Taktu föstum tökum á þeim hlutum, sem þú þarft að koma í framkvæmd um helgina. Þú getur skemmt þér sæmilega í kvöld, ef þú undirbýrð það vel með vinum og kunningjum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú hefur gott af að hafa með höndum einhverja tóm- stundaiðju og taka lífinu með ró um helgina. Ferðalög ættirðu ekki aö ráögera, en halda þig sem mést heima við. Vatnsberlnn, 21. jan. til 19. febr.: Gefðu gaum að heilsufari þínu, taktu lífinu með ró og var astu ofnautn alla, bæði i mat og drykk. Feröalögum ættiröu að fresta, og ganga snemma til náða í kvöld. Fískarnir, 20. febr. til 20. marz: Hafðu þig sem minnst í frammi, hvíldu þig og taktu líf inu meö ró. Biðji þig einhver að gera sér greiða, skaltu bregö- ast vel viö. Kvöldið þægilegt heima hjá fjölskyldunni. METZELER Hjólbarðarnir eru sterkir og mjúklr enda vestur-þýzk gæða- vara, BARÐINN. Ármúla 7 simi 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN. Grensásvegi 18. simi 33804 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN. við Vitatorp símí 14113. AÐ ALSTÖÐIN. Hafnargötu 86 Keflavik. simi 92-1517. ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ. Skipholti 15 sfmi 10199 Sími 13645 UMFERÐARORYOOlÐ* ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT Sl/Vll 38123 OPID 8-22,30 SUNNUD.:9 -22,30 Eldhusid, sem allar húsmœður drcymir um Hogkvœmni, stílfcgurð og vönduð vinna ó öllu m 66 ^ Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. 7"T' i n r Al!6 “““ 4 35 ’ii UAUOAVEQI 133 alml 11783

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.