Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 14
14
V1 S I R . Laugardagur 3. júni 1967.
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
^ Höfum til leigu litlar og stórar
iSarðvinnslansf larðýtur. traktorsgröfur,
Símfl
Símar 32480
og 31080.
bfl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Síðumúla 15.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu til sö.lu múrfestingar % % y2 %), vibratora fyrir
steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp-
hitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til planóflutninga o. fl.
Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað.
, Sími 13728._
HÚSEIGENDUR
Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að
skipta um jám á þökum. Setjum í einfalt og tvöfalt gler.
Uppl. í síma 19154 eftir kl. 8.
Ljósastillingastöð F. í. B.
að Suöurlandsbraut 10 er opin daglega
frá kl. 8—19, nema laugardaga og
sunnudaga. — Sími 31100.
Vesturgötu 2
(Tryggvagötu-
megin).
Sími 20940.
Kvöldslmi 37402.
Stillum olíuverk og spíssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir-
liggjandi. Smíðum olíurör. Hráollusíur á lager. Tökum
inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora.
TRAKTORSPRESSUR — TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Árni Eiríksson,
sími 51004.
HÚSEIGENDUR
Önnumst húsaviðgeröir og málningu. — Uppl. í símum
82654 og 24764. — Geymið auglýsinguna._
BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1.
Bónum og þrifum bíla á kvöldin og um heigar. Sækjum
og skilum án aukagjalds. Bílamir tryggðir á meðan. —
Bónstöðin, Miklubraut 1. Slmi 17837.
HÚSAVIÐGERÐIR
önnumst viðgerðir á húsum, gangstéttum og girðingum.
Garðyrkja. Fagmenn I hverju starfi. Uppl. í síma 21498.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang-
stéttir. Sími 36367.
GÓLFTEPPAVIÐGERÐIR
Gerum við og földum gólfteppi og dregla, leggjum á
gólf horn . hom. Gólfteppi og filt. Gólfteppagerðin h.f.
Grundargerði 8. Sími 33941. _______
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæðun. og gerum upp bólstruð húsgögn. Fljót og góð
afgreiðsla. Sækjum sendum. — Húsgagnabólstrunin Miö
stræti 5. Sími 15581 og 13492._
S JÓN V ARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega alii
efni, ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B.
3 gerðir af svefnbekkjum. Vönduð vinna. Uppl. i sím-
um 20613 á verkstæðinu og 33384 heima eftir kl. 8
á kvöldin. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vestur-
götu 53B.
SPARIÐ YÐUR ERFIÐI
Látið slá blettinn með vélknúinni sláttuvél. Tekig á móti
pöntunum I síma 15219 milli kl. 12 og 1 alla daga.
KRANAÞJÓNUSTA F. í. B. j
átarfrækir kranaþjónustu fyrir félags-
menn slna. Þjónustuslmar eru 31100.
33614 og Gufunessradíó, sími 22384.
GRÖFUR OG JARÐÝTA
til leigu I allskonar verk. Gemm tilboð I graftrar- og
ýtuvinnu. — Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Símar
36454 og 42176.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlíð 14, sími 10255.
RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR
önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgeröir. Ný-
lagnir, viðgcröir á eldri lögnum. Teiknum einnig raflagnir.
Raftækjavinnustofan Myllan h.f., símar 37606 og 82339.
HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt allri þakvinnu, þétt-
um rennur og spmngur I veggjum. Útvegum allt efni.
Tlma og ákvæöisvinna. Símar 31472 og 16234.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrlfum bíla alla daga vikunnar. Uppl. I síma
41924. Meðalbraut 18, Kópavogi.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur garðrækt og standsetningu lóða, einnig
glerísetningu og viðhald á húsum. Vanir menn. Sími
36053 kl. 7—8 á kvöldin.
INNANHÚSSSMÍÐI
Gerum tilboö I eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar, — Timburiðjan, sími 36710.
MÓTORVATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu. Uppl. I slma 38715.
FORELDRAR ATHUGIÐ
Föndurnámskeiö verður haldið I Austurbænum I júní-
mánuði fyrir börn á aldrinum 6—8 ára. Uppl. hjá kenn-
urunum Ragnheiði Benediktsson, sími 17135 og Margréti
Thorlacius, sími 16116 I dag og næstu daga.
GLERÍSETNINGAR
Setjum I tvöfalt gler. Tökum mál fyrir verksmiðjugler.
Útvegum allt efni. Einnig allskonar húsaviðgerðir. Leigj-
um út rafmagnskörfu fyrir málara. Sími 21172.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bílkrani til leigu I hvers konar verk. Mokstur, hff-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maöur. Gunnar Marinósson,
Hjallavegi 5. Sími 81698.
□5J HUSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — íbúða
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—3 herbergja íbúg óskast á leigu. 4 I heimili, þar af
tveir trésmiðir. Uppl. I símum 35148 á daginn en 10727
milli 6.30 og 8 á kvöldin.
KAUP-SALA
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustlg 2, sími 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar handmálaðar hornhillur. indverskar op
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur
danskar Amager-hillur ásamt ymsum öðrum skemmtileg-
um gjafavörum.
BÍLASPRAUTUN
Suðurlandsbraut 113, Múlahverfi.
HÚS A VIÐGERÐIR — GARÐYRKJA
Önnumst viðgerðir á húsum, gangstéttum og girðingum.
Garðyrkja. Fagmenn I hverju starfi. Uppl. I síma 18074.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bílkrani til leigu I hvers konar verk. Mokstur, híf-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinós-
son, Hjallavegi 5. Sími 81698.
TAKIÐ EFTIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Þéttum sprungur, hreinsum og þéttum þakrennur, skipt-
um um þöik, einnig málningarvinna kemur til greina. —
Sími 42449.
wsm
«
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR
Nýkomnar rumarbuxur á telpur, verö kr. 98—110, galla-
buxur 150 kr., bómullar peysur frá kr. 75, telpna blúss
ur kr. 125, telpnakjólar kr. 160. Einnig stuttbuxur og
sportsokkar, hvltar munstraðar sokkabuxur teknar upp
um helgina, einnig mislitir sokkar og sokkabuxur. —
Verzl. Silkiborg Nesvegi 39 og Dalbraut 1, við Klepps
veg. Sími 34151.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Verzlunin er flutt. Mikið úrval af nýjum vörum. Ath
nýtt símanúmer 82218.
SKÓKJALLARINN
selur ódýrar skófatnaö. Sýnishorn og einstök pör, kar,-
mannaskór, kvenskór og bamaskór. Verð frá kr. 125.00.
Fjölbreytt úrval. — Ríma, Austurstræti 6 (kjallarinn).
JASMIN — VITASTÍG 13.
Mikið úrval af austurlenzkum skrautmunum. Einnig il-
skór og sumartöskur. — Tækifærisgjöfina fáið þár I JAS-
MIN, Vitastlg 13.
BARNAKJÓLAR — UNGLINGAKJÓLAR
Nýtt og glæsilegt úrval — Barnakjólar, stærðir 1—12,
verg frá kr. 295.00. — Unglingakjólar, allar stærðir, app-
elsínugulir — eplagrænir og margir aðrir litir. — Fata-
markaðurinn, Hafnarstræti 1. (Inngangur frá Vesturgötu)
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S
Melsted, Síðumúla 19, sími 82120.
Viögerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störturum og dýnamóuro
Stillingar. Góð mæli- og stillitæki.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðii
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju-
tanga. Simi 31040.
BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN
Viðgerðir á rafkerfi blla. Góð þjónusta. Rafstilling, Suöur
landsbraut 64 (Múlahverfi).
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pétursson, öldugötu 25 A. Slmi 18957.
BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tek að mér boddy-viðgeröir, svo sem réttingar, ryðbæt-
ingar og rúðulsetningar o. fl. Uppl. 1 slma 81316 frá kl.
6—8 á kvöldin.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA OG ÆFINGATÍMAR
Kennt á Taunus Cardinal. Sími 20016.
ATVINNA
HÚSEIGENDUR í REYKJAVÍK
og nágrenni. — 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum við-
gerðarverkefnum. — Viðgeröir á steyptum þakrennum,
sprunguviðgerðir, skiptum um jám á þökum og setjum
þéttiefni á steypt þök, steinrennur og svalir o. fl. — Erum
með bezta þéttiefni a markaöinum. Pantið tímanlega. —
Sími 14807. __________________
VANAR SAUMAKONUR
óskast. — Leöurverkstæðið Bröttugötu 3B. Sími 24678.
UNGUR MAÐUR
með Verzlunarskólapróf óskar eftir skrifstofu- eða sölu-
starfi strax. Starfsreynsla og meðmæli ef óskað er. Nán-
ar I síma 30029. ______________________
RAFSUÐUMENN — RAFSUÐUMENN
Óskum eftir 2—3 góðum rafsuðumönnum nú þegar. —
Ákvæðisvinna. Rúntalofnar h.f., Síðumúla 17, sími-35555,
heimasími 23942.