Vísir - 06.06.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1967, Blaðsíða 6
6 VISIR . Þriðjudagur 6, júnl 1987. Borgin i ki'öld GAMLA BÍÓ Slml 11475 Villti Sámur (Savage Sam) Viðburðarík og bráðskemmti- leg ný Disney-litmynd. Tommy Kirk Kewin Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Svefnherbergiserjur Fjörug ný gamanmynd i lit- um með Rock Hudson og Ginu Lollobrigidu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍO Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk—ensk stór- mynd f litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle ,a útfærðan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu i Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga I VIsi. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. KOPAVOGSBIO HASK01ABI0 SfmJ 22140 Síðasti njósnarinn (The last of the secret agenst) Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar á mjög nýstár- legan hðtt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gaman- leikaramir frægu: Steve Rossi og Marty Allen, að ðgleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kL 5. Fundur ld. 9. Sími 41985 ÍSLENZKUR TEXTI LEYNIINNRÁSIN (The Secret invasion). Hörkuspennandi og vel, gerð, ný, amerísk mynd I litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega innrás i júgóslavneska bæinn Du- brovnik. Stewart Granger. Mickey Rooney, Raf Vallone. Endursýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sjúkrabjálfari (FYSIOTERAPEUT) óskast að Borgarspítalanum frá 1. sept. n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuvemdarstöðinni, fyrir 15. júlí n.k. Reykjavík, 5. júní 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Staða sérfræðings í svæfingum við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Reykjavíkur. Staðan veitist frá 1. sept. n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 20. júlí nk. Reykjavík, 5. júní 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. LAUGARASBIO Simar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammerstelns. Tekin og sýnd I Todd A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl 4. STJÖRNUBIO fSLENZKUR TEXTI Tilraunahjónabandid Bráöskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er f essinu sínu. Ásamt Carol Linley. Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 , ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Qeppt á Sjaííi Sýning miðvikudag kl. 20 HORNAKÚRALLINN Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýnlngar eftir. Aðgöngumiðasaian er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírni 1-1200 Fjalla-EyvmduF Sýning í kvöid kl. 20.30 Sýning fimmtud. kl. 20.30 Örfáar sýningar eftír. Þjófar, lik og falar konur 100. sýning miðvikud. kl. 20.30 Allra síðasta sýning. Aðgöngumi' isalan f Iðnó er opln frá kl. 14. — Simi 13191. Anglýsið í VÍSI AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 STARTI TÍLIPAAIMH Sérstaklega spennandi og við- burðarik, ný, frönsk stónmynd í litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon Sýnd kL 5 og 9. Túnþökur NÝJA BÍÓ Súnl 11544 Þei..bei, kæra Karlotta (Hush . Huhs, Sweet Charlotte) fslenzkur textS. Furðulostnir og æsispenntii munu áhorfendur fylgjast með hinni hrolivekjandi viðburða- rás þessarar amerísku stór- myndar Bette Davis. Olivia de Havilland. Josep Cotten. Agnes Moorehead. Bönnuð Dörnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkir textar. Tilboð óskast í ofanristu að 5—8 hektara túni í 5 km fjarlægð frá Reykjavík. Tilboð merkt „Túnþökur“ leggist inn á augl.d. blaðsins fyrir 9. júní nk. Frá Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu berast fyrir 1. júlí. Umsóknum þarf að fylgja landsprófsskír- teini og skírnarvottorð. Skólameistari. ■■> ■ ... Sumarbústaður til sölu. V*—1 ha af leigulandi getur fylgt. Sér- staklega góð aðstaða fyrir sjó- og sólböð. Uppl. í síma 21677. Af gefnu tilefni er vakin athygli á því, að skipting lands, t. d. í sumarbústaðaland, er háð sérstöku sam- þykki hlutaðeigandi byggingarnefndar. Bygging sumarbústaða er eins og bygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis bygg- ingarnefndar. Ef bygging er hafin án leyfis, verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík, RyggingarfuHtrúinn í Kópavogi, Byggingarfulitrúinn á Seltjarnamesi, Byggingarfulltrúinn í Garðahreppi, Byggingarfulltrúinn í Hafnarfirði, Byggingarfulltrúinn í Mosfellssveit, Oddvitinn í Bessastaðahreppi, Oddvitinn í Kjalameshreppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.