Vísir - 06.06.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 06.06.1967, Blaðsíða 5
I 5 V í SIR . Þriðjuöagur 6. júni 1067. Áður tízkufyri rbrigði, núna velmegunartákn L/>/á inn á Le&urverkstæðið g talað v/ð Ulfar Atlason á verði þegar slikt kemur fyr- ir og selja ekki flíkina sem geita skinnsflik í stað sauðskinnsflík- ur, sem hún er. — Geitaskinn er of dýrt og fínt fvrir fslendinga, segir Úlf- ar. hjá fólki, að geitaskinn séu und antekningarlaust gæðavara og það eru margir hreiknir farþeg- ar, sem komu úr Baltíkaferð- inni með skinnflíkur, sem í voru þegar allt kom til alls þriðja flokks rolluskinn, þótt þeir væru í 'iinni beztu trú að kaupa slík skinn. f Danmörku er einnig til verzl un að nafni Antilope, sem ísl. þekkja til og koma þaðan með sauðskinnsflíkur, ,,en kon- — Hvað myndi geitaskinns- kápa kosta hjá þér? — Framleidd hjá mér 5—6 þúsund krónur og það þykir fólki of dýrt fyrir íslenzka vöru. Það er einnig þannig, að fslendingar nota skinnfatnað a-llt of mikið. Það kaupir sér flík sem gengið er í 1 öllum veðrum, það borðar pylsur í Kálfsskinn er hægt að nota á ýmsa vegu, hér sjáum við káffsskinns- töskur, en gæði kálfsskinnsins í ýmsa framieiðslu kunna íslending- ar ekki að meta til fulls. fram, að fólk á fyrst að láta hreinsa flíkina og síðan koma með hana til mín. Flisilín sem t. d. er oft innan á ermum vill „Hinar raunverulegu viðgerðir eru, þegar flíkin hefur rifnað ..sagði Ulfar Atlason m. a., þegar Kvennasiðan ræddi við hann um ýmislegt viðkomandi skinnfatnaði. an kom til mín og sagði, að þetta væri antilópuskinn“ er ekki óalgeng setning. Þetta kall ar maður vörusvindl — að kalla sauðskinn antilópuskinn, þótt Bretinn hafi sinn rétt í því að kalla sína fjallageit „alpine antilope". Eftir því sem Ulfar segir hafa flestir lítið vit á skinnum, enda þarf sérþekkingu til, því verður að treysta verzlunarfólki, að það segiirétt um, en því miður vantar mikið á það hérlendis. Það nær ekki nokkurri átt, að búðarfólk viti ekki með hvaða vöru það verzlar og hafi ekki dug í sér að lesa leiðbeining- arnar sem fylgja vörunni, en það hefur komiö fyrir. Skinn af brazilönskum vatnasvínum er með vissri áferð, mörgum litl- um stungum, stafar ekki t. d. vegna þess, að varan sé göll- uð. „Suede Coat“ er allt annað en „Suede Goat“, seinna orðið er einkennilegt í samsetningu og ætti verzlunarfólk að vera henni og það er drukkið kók. Ef skinnföt blotna á að hengja þau upp frjálst en ekki með öðrum fötum, þannig að leiki um þau loft. Þá vil ég taka það kripplast í hreinsun og þegar um er að ræða viðgerðir á flík inni þarf oftast nær að líma t. d. þegar um rifur er að ræða og þetta lím leysist upp, þegar það er komið í sterka hreinsun- arblöndu. — Svo við víkjum að viögerð unum aftur, í hverju eru þær helzt fólgnar? — Það er aldrei eins mik- ið um raunverulegar viö- gerðir og breytingar á flík- mni styttingar t. d. á flík, sem hefur verið keypt fyrir nokkr- um árum eða þá að kápan, sem var keypt fyrir viðskipta- vininn úti er of stpr svo að eitthvað sé nefnt. Hinar raun- verulegu viögerðir er þegar flíkin hefur rifnað, skipta þarf um fóöur vegna slits o. s. frv. — Nú hafa skinnflíkur verið allmörg ár í tízku er það ekk- ert að breytast? — Skinnfatnaður var tízku- fyrirbrigði, núna er hann orð- inn velmegunartákn.. Fyrir tveim árum var hægt að selja skinnjakka í tugatali alla með sama sniðinu og sama litnum — svarta. Núna er það þannig, að ef fólk hefur peninga milli handanna óg ætlar að eyðá þeim í'föt kaupir þaö sér twéedjakka eða rúskinnskápu. Þeir sem hafa það ekki kaupa sér jakka, sem gengur allt árið. — Hvað kosta skinnjakkar og kápur hjá þér? — Hægt er að fá kápu á fjögur þúsund en jakkarnir eru þetta um þrjú þúsund. — Og meðalverð á viðgerð- um? — Þaér myndu vera um 400 krónur að meðaltali, en annars hef ég verðskrá hjá mér, þar sem tilgreint er verð á hinum ýmsu tegundum viðgerða. Chanel og stutta tízkan Gamli tízkuhöfundurinn Mad- ame Chanel heldur áfram hin- um vonlausa bardaga sínum á móti stuttu tízkunni. Nýlega sagði hún, að áður fyrr hefðu konur komnar á fimmtugsald- ur skilið það að leggja áherzlu á yndisþokkann og hið glæsi- lega fremur því að fylgja nýjustu tízkunni að hætti unglinganna. Núna reyni þær á hlægilegan hátt, að viðhalda æsku sinhi. — Það eina, sem slíkar kon- ur skortir til að setja punkt- inn yfir i-ið er slaufa í hárið og bakpoki á bakið, hvæsti gamla konan. Það er taliö að í maímánuði hafi hvorki meira né minna en 60 þúsund kjólar samkvæmt allra stytztu tízkunni selzt ' stórverzlunum Parísarborgar. Ódýrt hárlakk getur verið eins gott og dýrt Góð vísa er aldrei of oft kveðin og þess vegna birtist hér smáklausa," sem stóð í ný-sjá- lenzka blaðinu „Consumer", sem mun vera einhvers konar neytendablaö, aö ódýrt hárlakk getur verið eins gott og stund um betra en dýrt lakk. Þetta kom fram eftir rannsóknir á þessu sviöi, Hárlakk á að nota í hófi, mikið lakk getur látiö hárið líta út fyrir að vera stíft og óeðlilegt og ofnotkun hárlakks getur þurrkað hárið og komið því til leiðar aö í hárinu myndist leiðinleg „lakk-flasa“. Eitt á aö tryggja og það er að halda hárlakksbrúsanum í 30 cm fjarlægð frá hárinu — og fyrir alla muni látið lakkið e’.iki komast að augunum eöa f öndunarfærin. Vara skal taka i því, að hárlakksbrúsinn sé ekki í hita. Og aö lokum segir í „Consumer“, reynið að nota ódýrasta lakkið fyrst. Þið getið e. t. v. fengiö leyfi til þess í búðinni að setja ofurlítið lakk á handarbakið, ef ykkur líkar ekki Ivktin, reynið þá það næst- ódýrasta o. s. frv. þangað til þið finniö þaö ódýrasta. Tj'-g tök þetta inn í starfsemina þótt hún grundvaMist alls ekki á þessu vegna þess, að fölk var alltaf aö nudda í mér, aö gera það. Kvennasíöan átti stutt spjall við Úlfar Atiason nýlega en hann er forstöðumaður og eig- andi Leðurverkstæðisins, Bröttu götu 3!B. Þaö sem alltaf var verið að nudda í Úlfari að gera voru viðgerðir á skinnfatnaði og er þá átt við leðuriakka, rúskinns- kápar og annað úr þeim efnum. Viðgerðaþjónusta sem sú er Úlf- ar veitir er mjög þarfleg fyrir neytendur og ætti að vera á enn fleiri sviðum. Ekki var samt grundvöllur fyrir verk- stæði. sem eingöngu sæi um viðgerðir, þegar Úlfar tók þetta að sér og er ekki enn, en það sem skiptir máli er að áður var ekki hægt að leita til neins að- ila til að fá gert við skinnflík- ur, sem um leið voru ónýtar þeim sem áttu þær. — Fólk fór með þetta til kiæðskeranna, segir Úlfar, en þeir önnuðu því ekki. Heitið á fyrirtæki Úlfars Atla sonar ber á góma því að þar er framleiddur alls konar skinna fatnaður. — Þetta er vandræðaorð, seg ir Úlfar, og vandi á höndum að finna rétt orð yfir þessa hluti sem við erum með í fram- leiöslu. Gamlir menn tala um leður og eiga þá við þykkt sólaleður og annað þykkt leð- ur í skóm, þetta kalla þeir skinn, segir Úlfar um leið og hann bendir á eina skinnkáp- una, rúskinn og nappaskinn, en fóik biður um leðurjakka. Heit- ið á þessum flfkum er því dá- lítiö á reiki þótt rétta orðið sé skinnfatnaður og hvað á þá að kalla fyrirtækið? Leðurverk- stæðið, er algert neyðarúrræði. Hér er ekki framleitt neitt leð- ur, heldur er skinn notað í flík urnar og er sú tegund skinna, sem hlutfallslega er mest notuö í þær sauðskinn eða allt að 90%. Talið berst að hinum ýmsu tegundum skinna. geitaskinn- um, kálfsskinnum og svína- skinnum, sem er allt sterkara skinn og talið betra að gæðum en sauðskinnið, en mjög dýrt i flíkur. — Og blessuð antilópuskinn- in, sem íslendingar eru svo upp teknir af, því verðurðu að koma að. Ég veit ekki til þess að antilópuskinn, sé notað í fatn- að. Það er annað mál að Bretar kalla fjallageitina „alpine antil- ope“ og merki sínar vörur því merki en enginn skildi taka það fyrir antilópuskinn heldur það sem það er — geitaskinn. Sú hugmynd hefur komizt inn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.