Vísir - 06.06.1967, Blaðsíða 15
V í S IR . Þriðjudagur 6. júní 1967.
/5
TIL SOLU
Barnadýnur og rúmdýnur. Bólst-
uriðjan, FreyjugötuJ.4, sími 12292.
Ódýrir girðingastaurar. Svartir
girðingastaurar fyrirliggjandi. —
Lengd: 6 — 6 y2 fet. Verðið mjög
hagstætt, aðeins kr. 40.30 með
söluskatti. Glóbus h.f., Lágmúla 5
sími 11555,
Til sölu er hárkolla og statív,
mjög ódýr. Uppl í síma 35857.
Gott lítið notað trommusett til
sölu. Uppl. í Rakarastofunni Grett-
isgötu 45.
Til sölu rafmagnskaffikanna 25
lítra, pylsupottur, eldavél, raf-
magnsvifta, hrærivél, afgreiðslu-
borð, barstólar, stólar, handlaug-
ar, klósett, stálvaskur lítil eldhús-
innrétting. Tækifærisverð. Uppl. í
símum 24599 og 37963.
Telefunken segulbandstæki
stereo til sölu. Uppl. í síma 30673.
Drengjareiöhjól til sölu. Uppl.
í síma 32328 eftir kl. 6.
Vandaðir klæöaskápar til sölu.
Hagstætt verð. Sími 12773 eftir
kl. 5 e. h.
Síður brúðarkjóll til sölu einnig
kápa og unglingskjóll. Uppl. f slma
23878 eftir kl. 6.
Pobeta ’56 til sölu. Ágætur i
varahluti. Gangverk f lagi. Uppl.
1 sfma 33446. _
Til SÖlu notað bamarúm og
kojur. Uppl. eftir kl. 4 f sfma
52085,
Til sölu nýuppgert drengjareið-
hjól með gírum. Uppl. á Hagamel
30 eftir kl. 7.
Gott sölutjald með ýmsu til-
heyrandi til sölu. Uppl. í síma
24688.
Til sölu er Chevrolet árgerð ’50
til niðurrifs. Uppl. í síma 17196
milli‘7 og 9 á kvöldin.
Trommusett til sölu sem nýtt.
Gott fyrir byrjendur. Uppl. í síma
23145, eftir kl. 7 á kvöídin.
ÓSKAST A LEiGU
Reglusamur maður óskar eftir
að taka á leigu 2 samliggjandi
herbergi, helzt í vesturbænum. —
Góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
10991 eftir kl. 7 í kvöld.
Bamavagn til sölu, sem nýr.
Uppl. í síma 52130.
Barnavagga með dýnu til sölu. I
Uppl, f síma 60256,
Notaðir varahlutir í Moskvitchj
’60 og Volvo station ”55 til sölu. I
Sími 20370 og 35548.
-----j----------------------------■
Til sölu Moskvitch mótor ’58
einnig ýmsir varahlutir í Carjsul
”55. Uppl. í síma 19077.
Bulck módel ’51 til sölu, hag-
stætt verð. Sími 32987.
Opel Rekord ’54 ógangfær, Rafha
þvottapottur, Hoover þvottavél,
bamakarfa og gamall stofuskáp-
ur, selst ódýrt, allt vel með farið.
Uppl. f sfma 50269.
Bamakerra. Til sölu bamakerra,
kerrupoki og regnplast. Uppl. i
sima 37228.
Ódýrt — Ódýrt. Til sölu 5 manna
b’ffeið f gangfæm standi, selst
ódýrt, mikið af varahlutum fylgir.
Uppl. í síma 52391 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Chevrolet ’55 til sýnis og sölu.
Uppl. f sfma 30848, Súðarvogi 5.
Þvottavél og þvottapottur til
'■íjlu. Einnig nýlegur stór Silver
Cross bamavagn. Verð kr. 3500.
Burðarrúm. Verð kr. 500. Uppl. f
'■fma 20109 eftir kl. 6.
Stórt amerískt hústjald 6—8
■nanna til sölu, notað einu sinni.
"terkt og vandað. Verð kr. 3700.
*Tr,t>1- ' síma 13399 frá kl' 18-20-
Vel með farin sjálfvirk Bendex
þvottavél til sölu. Uppl. f sima
34519.
Barnarimlarúm með dýnu til sölu
og tvíburavagn. Uppl. í síma 23712
eftir kl. 18.
Sjónvarp til sölu vegna flutnings
nýtt Radionette Festival sjónvarps
tæki 23 t.. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 30614.
Tll sölu nýlegur Burns gítar-
magnari 50 watta á kr. 17.000 —
greiðsla eftir samkomulagi. Uppl.
f sfma 15462 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herb. óskast með aðgangi að
síma. Uppl. í síma 37681 frá kl.
10-12.
Óska eftir að taka 2 herb. íbúð
á leigu í 1 — 1 ár. Uppl. í sima
36681 eftir kl. 4 á daginn.
Par um þrítugt óskar eftir 1-2
herb. fbúð. Uppl. að degi í síma
82680 (Guðmundur) á kvöldin í
sfma 24991,
Ungur maður í góðri stöðu ósk-
ar eftir stóm herbergi og eldhúsi |
eða með aðgangi aö eldhúsi og
síma í Austurbæ. Uppl. í síma
35278._________
Sumarbústaður eða eyðibýli,
helzt í nágrenni Reykjavíkur ósk-
ast á leigu yfir sumarmánuðina.
Uppl. í síma 12108 á milli kl. 2
og 7.__________________________
Stórt teppalagt herb. með að-
gangi að eldhúsi til leigu í nokkra
mánuði. Uppl. f síma 18250 frá
kl, 4—6. __________
Til lcigu 80 ferm íbúð á góðum
stað. Uppl, í sfma 20822.
Herbergi til leigu á Laugavegi
28c. Uppl. á staðnum.
Góð 2 herb. kjallaraibúð við
Rauðalæk til leigu. Sér inngangur,
sér hiti. Leigist frá 1. júlí n. k.
til 6 mánaða. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist á afgr. Vfsis fyrir
fimmtudagskvöld merkt „Rauði-
lækur“.
fbúð til leigu f miðborginni. —
Hentugt fyrir skrifstofu. Uppl. í
síma 15357 e. kl. 8.
íbúð til leigu. 2 herb. og eldhús
með húsgögnum frá 10. júní til
1. október. Uppl. í síma 18835
eftir kl. 9 á kvöldin. ______
Herbergi til leigu í Grænuhlfð 12.
Uppl. í síma 24722.
ATVINNA ÓSKAST
Þríhjól til sölu einnig kjóll og
skór á 10 ára, ódýrt. Sími 38417.
Til sölu 8 mm standard kvik-
myndavél. Einnig nýleg Hoover
þvottavél og Scandia bamavagn.
Uppl. f sfma 30281.
Til sölu Framus rafmagnsgítar,
3-pick up, með tösku, á kr. 8.000,
Uppl. f síma 16881 eftir kl. 7 á
kvöldin.
OSKAST KEYPT
Raðsófl óskast keyptur. Má vera
með ónýtu áklæði, Sími 17958.
Vil kaupa amerískan stationbil,
eldri gerð. Uppl. í síma 41869 í
kvöld.
Reglusöm kona með 16 ára son
i óskar eftir 2 herb. íbúð. Uppl.
j í síma 38876.
1 Ung hjón með þriggja ára barn
óska eftir góðri íbúð til leigu í
1 haust f a. m. k. eitt ár. Uppl. í
síma 14975.
Einhleypur íaður óskar eftir
i herb. í austurbæ. Uppl. í síma1
! 14116,_________________________
I
j Ungur norsk-islcnzkur múrari
óskar eftir herbergi til leigu nú
þegar, helzt í austurbænum nálægt
Flókagötu. Húsgögn mættu fylgja.
í Reglusemi lofað. — Uppl. í síma
I 16359.
Tvær stúlkur vanar afgreiðslu
óska eftir vinnu strax. Margt kem
ur til greina. Uppl. í síma 24750.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax. Ojarnan á sveitaheimili. —
Uppl. í síma 35799 e. kl. 7.
HREINGERNING AR
Vélahreingerníngar og húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þyegillinn sími 42181,
Hreingerningar og viðgerðir. —
Vanir menn Fljót og góð vinna.
Sími 35605. - Alli._____________
Vélhreingemingar — Handhrein
gerningar Kvöldvinna kemur eins
til greina Ema og Þorsteinn sfmi
37536
Hreingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi
35067, Hólmbræður.
Vélahreingerningar. Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. — Vönduð
vinna. Þrif, símar 41957 og 33049
Hreingemingar. Einnig glugga-
þvottur og húsaviðgerðir. Skipti
um þök þétti sprungur og fleira
Sími 42449.
Tvær 15 ára stúlkur vantar
vinnu. Margt kemur til greina. —
Vanar afgreiðslu. — Uppl. í síma
82989.
Vinnuskúr óskast til kaups. —
Uppl, f sima 15455.
Fataskápur óskast keyptur. Uppl.
f síma 18689 eftir kl. 7 f kvöld. I
Reglusöm kona óskar eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi eða eldpn-
arplássi, sem næst Landspítalanum.
Uppl. í síma 12823.
2—3 herb. íbúð óskast á Ieigu
strax. Uppl. í síma 36991.
Einstakl. óskar að taka á leigu
2—3 herb. íbúð, helzt nýlega, má
vera i úthverfi Rvk. Uppl. i síma
19400. j
, ' I
Kennari óskar eftir herbergi og
eldhúsi eða eldhúsaðgangi. helzt
í Hlíðunum eða nágrenni. Tilboð
sendist augld. Vísis fyrir miðviku-
dagskvöld merkt „Reglusöm 107“.
Unglingsstúlka vön afgreiðslu
óskar eftir atvinnu hálfan eða all-
an daginn. Má vera útivinna. —
Uppl. sfma 19037 í dag og á
morgun. ________
Ung kona óskar eftir vinnu eftir
hádegi, hefur bil til umráöa. Til-
boð leggist inn á augld. Vísis —
merkt „Þörf 77“ ____
Aukavinna. Óska eftir aukavinnu
akstur með vömr f. verzl. blöð,
tímarit, vinnuflokka og margt
fleira. Hef bíl. Vinnutími minn er
nú frá 9 — 17. Vinsamlegast leggið
nafn og simanúmer á afgr. Vísis
merkt „Vinna 75“.
Hreingerningar. Gerum hreint
með nýtízku vélum. Fljótleg og
vönduð vinna. Einnig húsgagna- og
teppahreinsun. Sími 15166 og eftir
kl. 7 sími 32630
KENNSLA
Ökukennsla. Kenni á nýja Volks-
wagen bifreið. Hörður Ragnarsson,
sfmar 35481 og 1760'l.
Ökukennsla. Æfingatimar nýr
bfll Sfmi 81162. Bjami Guðmundss.
Gítarkennsla Gunnar H. Jónsson
Framnesvegi 54 Sfmi 23822.
g—11
ÞJÓNUSTA
Bifreiðaeigendur. Viðgerðir á raf
kerfi bíla, gang- og mótorstilling-
ar. Góð þjónusta- Rafstilling Suð-
urlandsbraut 64, Múlahverfi.
Flísalagnir, mosaiklagnir. Set á
gamalt og nýtt, málað sem ómálað.
Vinn einnig minni háttar múrvinnu.
Sími 81835 f hádeginu og á kvöld-
in.
Garðeigendur ath. Tökum að okk
ur að slá bletti. Sláttuþjónustan.
Sími 37110.
Dansette imperial Hi—fi plötu- j
spilari til sölu. Uppl. í sfma 20927. j
Nýlegur Rafha ísskápur m.
frystihólfi og Hoover Matik þvotta
vél til sölu. Uppl. í síma 37522.
Eldavél óskast keypt. Uppl. í
síma 18626.
Barnakerra óskast. Uppl. í síma
32519.
BARNAGÆZLA
Kópavogur. Vesturbær. 12 ára
telpa vill taka að sér að gæta
1 eða 2 barna kl. 9 — 5 að degi.
Uppl. f sfma 41975,_____________
Foreldrar. Tökum að okkur að
gæta barna á kvöldin. Sími 33062.
TIL LEIG
Stór Mjallarþvottavél til sölu. j Get teklð að mér að gæta barna
Verð kr. 2500. Uppl. í síma 40682.: á daginn. Uppl. í síma 21787.
Pamall þvottavél (hálf sjálfvirk)
og þurrkari til sölu. Lltið notuð.
Gott verð. Uppl. f síma 35406.
Steiktur ketill ásamt olíukyndi-
tæki og (Silver Flane) til sölu.
Uppl. i síma 32767. i
Nýtt danskt sjónvarpstæki' með
FM bylgju til sölu, 23. tommu
skermir. Uppl. f síma 36285 frá
kl, 7—8.30 í kvöld og annað kvöld.
Til sölu sumarbústaður m. veiöi-
réttindum við Þirigvallavatn (Mið-
fellsland), á sama stað er til sölu
5 m Morris Oxford ’51 til niður-
rifs. Uppl. i síma 37124.
Stórir ánamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 108241.
12—13 ára telpa óskast til bama
gæzlu. Uppl. í sfma 51679.
13 ára telpa óskar eftir vinnu
við að gæta bama, helzt í vest-
urbænum. Sími 16519 eftir kl. 6.
TAPAÐ - FUNDID
Gullarmband tapaðist á leið úr
Hlíðunum í Þjóðleikhúsið á föstu-
dagskvöld. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 13682^
Gleraugu töpuðust 26. maf á eða
í grennd við veitingahúsið Röðul.
Uppl. í síma 16106, Fundarlaun.
Karlmannseinbaugur merktur,
tapaðist s. 1. fimmtudag. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 81074.
Eitt stórt herbergi og eldhús
verður til leigu 15. júnf, tilvalið
fyrir eldri hjón eða bamlaust fólk.
Umsókn með nauðsynlegum uppl.
sendist Vísi fyrir 10. júní merkt
„Bamlaust fólk“.
Herbergi til leigu á góðum stað
í bænum. Uppl. 1 sfma 18026.
2 herbergi og eldhús til leigu
með síma. Uppl. óskast um fjöl-
skyldustærð o. fl. Tilboð merkt
„Vesturbær” sendist Vísi.
Ný íbúð til leigu. 3 herb. og
eldhús til leigu yfir sumarmán-
uðina. Húsgögn, heimilistæki og
sími geta fylgt. Uppl. í síma 81853
eftir kl, 6.
Viljum gjama leigja flugfreyju
eða sjómanni gott herb. á bezta
staö. Uppl. í síma 13978 frá kl.
5—7. _________
LítSð forstofuherbergi meö sér
snyrtingu til leigu með húsg. i
4 mán. Reglusemi og góö um-
gengni áskilin. Uppl. f síma 30949.
Stofa með mublum til leigu. —
Uppl. í síma 15017 eða 12796.
2 herb. íbúð við Kleppsveg til
Ieigu strax, tilboð er greini fjöl-
skyldustærð sendist augld. Vfsis
merkt ,,19“.
Unglingsstúlka óskar eftir vinnu.
Uppl.f síma 30199.
Ung kona óskar eftir atvinnu
i vön verzlunarstörfum margt ann-
að kæmi til greina. Tilboð merkt
„Stundvfsi" leggist inn á afgr Vís-
*ls fyrir miðvikudag. _____________
I
Maður sem vinnur vaktavinnu
óskar eftir aukavinnu, margt kem
ur til greina. Uppl. í símum 21787
og 15004.
Tvær konur óska eftir kvöld-
vinnu. Helzt ræstingu. Uppl. f
síma 16063.
Kona, sem vinnu vaktavinnu ósk
ar eftir aukastarfi. Vön afgreiðslu.
en fleira kemur til greina. Uppl.
í síma 36768.
ATVINNA I BOÐI
Ráðskona óskast á sveitaheimili
í Borgarfirði. Uppl. í sfma 36004.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
helzt vön á kassa. Nóatún kjörbúð.
Sími 17261.
Hafnarfjörður — Keflavík. Viö-
geröir á kæliskápum. Viögerðir og
áfylling ,einnig viðgerðir á fryst-
um. Sími 51126 eftir kl. 7 á kvöld-
in..
Tek að mér kvenfatabreytingar.
Saumavél til sölu á sama stað. —
Uppl. í síma 24844 eftir kl. 2.
Ungllngsstúlka óskast til hús-
verka og annarra starfa. Uppl. í
síma 13072.
Okkur vantar vana menn á
traktorsgröfu og jarðýtu. Mikil
vinna. Uppl. í síma 81370.
Stúlka óskast til stigaþvotta
2var i viku að Fellsmúla 13. Uppl.
á staðnum 2. hæð t. h.
Töskukjallarinn Laufásv. 61 simi
18543, — Innkaupatöskur ,verð frá
kr. 100. íþróttapokar, 3 stæröir
Barbie-skápar. Einnig ódýrar kven
töskur og barnakjólar. — Tösku-
kjallarinn. Laufásvegi 61, sími
18543.
Jarðýta til leigu. Uppl. i síma
30639.
Bílaþvottur. Bílabónun. Háteigs-
vegi 22, aðeins notað vaxbón. —
Mjög fljót og góð þjónusta.
GÓLFTEPPA-
HREINSUW —
HÚLGAGNA-
H R E I N S U N.
Fljót og góð þjón-
usta. Sfmi 40179.
V