Vísir - 07.06.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1967, Blaðsíða 1
fSÍ i ■ ■ '■ iÉIÍi Séð úr öörum byggingarkrana Framkvæmdanefndarinnar yfir nokkra grunna í Breiðholti. (Ljósm. Vísis: Magnús Axelsson). ■«-' > ' ■*" VISIR 37. árg. - Miðvikudagur 7. júnf 1967. - 127..tbl. Óvænt undanhald Sovétríkjanna tryggði samþykkt um vopnahlé SYNJAÐ UM LEYFI TIL SÖLU Á NÝMJÓLK Kaupfélagið hefur einkasölu á mjólk og mjólkurvörum Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær kvöldi einí’óma ályktun til allra aðila um vopnahlé í styrjöld ísraels og Araba- ríkjanna þegar í stað og stöðvun allra legra aðgerða. hemaðar- trúarnir að aðeins yrði sam- þykkt áskorun um vopnahlé, en hinir að einnig væri tekið fram, að aðilar hörfuðu til fyrri stöðva sem herirnir héldu áður en vopnaviðskiptin hófust. Það, sem tryggði samkomulagið, Framhald á bls. 10 Vísir hefur haft spurnir af því, að tvær verzlanir á Sauðárkróki hafa sótt um leyfi til Mjólkur- samlags Skagfirðinga um að fá að annast sölu á mjólk í plastumbúð- um og á mjólkurvörum tii jafns við Kaupfélagið á Sauðárkróki, sem til þessa hefur haft einkasölu aðstöðu á sölu þessara vara á Sauð árkróki og í nágrenni. Þessari leyf isumsókn verzlananna tveggja var synjað, á þeim forsendum, aö Mjólkursamlagið sæi ekki ástæðu | til að þjónustan við neytendur ál þessu sviði væri betri en hún er nú. [ Tekið skal fram, að Kaufélagið og Mjólkursamlagið eru tvö sérstæð fyrirtæki. Um síðustu áramót varö sú breyt ing á tilhögun við sölu á mjólk á staönum, að mjólkurbúö Mjólkur samlagsins á aSuárkróki var lögð niður, en mjólkursalan færð í kjör búð kaupfélagsins, og um leiö var hætt sölu mjólkur í brúsum, en í stað þess var tekiö að selja mjólk- ina í plastumbúöum, neytendaum- búðum. Vísir átti í morgun tal við Anton Angantýsson á Sauöárkróki, en hann er eigandi annarrar verzlunar- innar, sem synjað var um leyfið til sölu mjólkur á Sauðárkróki. Anton sagði: Það eru tvær verzl- anir hér á staðnum, sem sótt hafa um að fá leyfi til að selja mjólk og mjólkurafurðir, en nú er þetta leyfi aðeins í höndum kaupfélags- ins. Við fengum algera neitun á þessari bón okkar, og sagði Mjólk- ursaml. i svarinu, að engin ástæða væri til að breyta um i sambandi við mjólkursöluna. Þeir sæju ekki ástæðu til, að þjónustan væri betri en hún er nú. Við lítum aftur á móti þannig á málið að ekki sé eðlilegt, að sala þessara miklu nauð synjavara, mjólkur og mjólkuraf- urða, sé í verkahring eins aðila — Þess má geta, að sama á- stand er í fjölmörgum stöðum um allt land, svo sem Akureyri. Siglu- firði og fleiri stöðum. Kjörbúðir kaupfélagsins hafa alls staðar einka sölu á mjólk, þrátt fyrir að sama aðstaöa til mjólkursölu, varðandi hreinlæti, sé fyrir hendi i öðrum kjörbúðum á sömu stöðum. Kaup- mannasamtök íslands vinna nú ein mitt að því að reyna að fá leið- réttingu á þessu fyrirkomulagi, sem við eins og fyrr segir teljum ekki eðlilegt. Samkomulagið náðist eftir að unnið hafði verið að því af á- huga og kappi í 36 klukkustund- ir að ná einróma samkomulagi, én svo til fram á seinustu stundu vildu aðilar ekki hvika frá fyrri tillögum, vestrænu full- IsraelsliS nálgast SÚEZSKURÐ Varnir hafa gersamlega hrunið á fyrstu vamarlínu Egypta og brezk blöð segja Jórdaníu Iiafa vopnahlé. ísraelsher sækir fram til hinnar beðið um l mikilvægu hafnarborgar Ismailia við Suezskuröinn og til Qantara í norðri og hafnarbæiarins Toufiki suðri. ísraelski flugherinn legg- arnir enn í Jerúsalem — Miklir bardagar hafa verið í borginni . og útgónguleiðir frá henni lokaðar □ Ekkert fréttist af íslenzku ferðamönnunum 25, sem hafa verið á ferðalagi í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs að undanförnu Þegar seinast var vitað um dvalarstað hópsins, var hann í Jerú- salem, og er talið að hann haldi þar til enn. — Hópurinn átti að halda frá Jerúsalem til Beirut í gær, en allar leiðir frá Jerúsalem voru lokaðar í gær, enda hefur verið barizt af krafti í Jerúsalem undanfarna daga og í gær munu ísraelsmenn hafa náð nær allri borginni á sitt vald. árangurslaust að fá fréttir af hópnum. — Agnar KI. Jónsson ráðuneytisstjóri, sagði í viðtali við Vísi í morgun, aö utanrík- isráðuneytið hefði þegar og á- stæða gafst til sent ræðismanni Utanríkisráðuneytið hefur neytt allra bragða til að fá fréttir af hópnum, en án árang- urs. — Guðni Þórðarson, for- stjóri feröaskrifstofunnar Sunnu, hefur einnig reynt íslands í Jerúsalem skeyti og reynt að hafa samband við hann á annan hátt. — Ræöis- maðurinn, Sad að nafni, er ný- skipaður, en hann er jafnframt umboösmaður Loftleiða í Jerú- salem. Ekkert samband hefur náöst við ræðismanninn, sem kannski er ekki von til, þegar atburðir síðustu daga eru hafð- ir í huga. Skrifstofa Loftleiða stendur við hliðina á bækistöðv um SÞ í Jerúsalem, en barizt hefur verið um bækistöðvarnar af mikilli heift og hafa fsraels- menn tvisvar sinnum náð þeim á sitt vald. Guðni Þórðarson, segist hafa fregnaö það, að allir ferðamenn í Jerúsalem hefðu haldið sig inni við í Jerúsalem í gær. — Hann sagðist að vonum hafa áhyggjur af fólkinu, en taldi að ef það aðeins héldi sig inni viö, væri það ekki í stórkostlegri hættu. Hótelið sem íslending- arnir dvelja á er rétt við múr- ana í gömlu borginni. Rétt þar við er Omars-moskan, sem er næsthelgasta moska Múham- eðstrúarmanna, en á sömu slóö- um er grátmúr Gyöinga. — Sagðist Guðni ætla, að báðir striðsaðilar sæiu fulla ástæöu til að forðast átök á þessu svæði og því frekar fyrir þá sök, aö svæðið hefði mjög lítið Framhald á bls. 10. "SSN S""NN"NNNNSN » N NMN ,N W VIVV ur megináherzlu á, að veita land- hernum sem berst í Sinaiauðninni vemd, en bardagar hafa nú geis- að þar í þrjá sólarhringa. Bærinn Kuseima var tekinn i gær og er sótt þaðan til Hasana 69 km vegalengd, en Hasana er 140 km frá Toufik. Þetta er samkvæmt fyrstu her- stjómartilkynningu herstjórnar Israelshers eftir að samþykktin var gerð um vopnahlé. í Jerúsalem hefst fólk við í loft- varnabyrgjum eöa í húsum inni. Jórdaníumenn verjast víða þótt innikróaðir séu, en skipulagðar varnir em f molum. EGYPTAR HAFNA Talsmaöur egypzka sendiráðs Ins í París lýsti yfir því i dag, að stjóm hans hefði hafnað tilmælum Öryggisráðsins um vopnahlé. Hann kvað tilkynn- ingu um þetta hafa verfð út- varpað frá Kairó. Egypzka stjórnin viðurkenn- ir að hafa hörfað úr hluta fremstu vamarlínu. Framkvæmdir í fullum gangi í Breiðholti Framkvæmdir eru nú hafnar af fullum krafti við byggingu fjölbýlishúsa í Breiðholti á veg- um Framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunarinnar. — Þar veröa reist 6 fjölbýlishús með 312 íbúðum í sumar og næsta vetur fyrir íslenzka erfiðis- menn auk 23 einbýlishúsa í fyrsta áfanga byggingaráætlun- arinnar, en núverandi áætlún gerir ráð fyrir að alls verði byggðar 1250 íbúðir á vegum framkvæmdanefndarinnar á næstu árum. 260 íbúðir í fjöl- býlishúsunum verða afhentar Framhald á bls. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.