Vísir - 07.06.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 07.06.1967, Blaðsíða 15
r V'IiS-rR . Mlðvikudagur 7. júní 1967. TIL SOUI Baraadýnur og rúmdýnur. Bólst- uriðjan, Freyjugötu 14, sími 12292. Notaðir varahlutir i Moskvitch ’60 og Volvo station ”55 til sölu. Sími 20370 og 35548. Til sölu Pedigree barnavagn meö kerru. Verð kr. 1800. Miðbraut 5, sími 18357. Kvikmyndatökuvél, Super 8, Can on zoom 318, innb. ljósmælir, til sölu. Sími 23288 eftir kl. 7. Nýuppgert karlmannsreiðhjól til söhi. Uppl. í síma 10798. Göður Pedigree barnavagn til sölu. UppL í síma 34980. Möttull til sölu á háa konu. — UppL í síma 16879 e. kl. 7 á kvöld- in.______________________________ Til sölu sófasett, gólfteppi, klæöa skápur og útvarp. Uppl. í síma 17396 e. kl, 7. Pedlgree barnavagn til sölu á Lyngjhaga 14. Sími 16195, Bamavagn til sölu. Uppl. I sfma 16232. Toyota Korona ’66, ekinn 28 000 km til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sfma 31153 frá kl. 4—7 í dag. Fiat 1100 ’56 til sölu. Uppl. í síma__21183.___________ Moskvitch árgerð 1955 til sölu. Góð vél en brotið drif. Uppl. í sfma 10029 eftir kl. 7 á kvöldin._____ Til sölu mótor á stigna saumavél — og lftið eldhúsborð. Sfmi 11963. Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir málD- Fram- leiðsluverð. Sfmi 14616. Til sölu hálf sjálfvirk þvottavél sem ný. Uppl. f sfma 36895. Bamavagn tíl sölu. Uppl. f síma 36453 eftir kl. 5 f dag. Til sölu ísskápur, borðstofuborö og ruggustóll með fótskemli. Allt nýlegt. Uppl. í síma 18639. Sumarbústaður. Til sölu og brott- i flutnings er mjög hentugur sumar-1 bústaður i Fagrabæ 18, Árbæjar- hverfi. Athugið. Stórir ánamaðkar til sölu. Gott verð. Pantiö sem fyrst. Uppl. f síma 18664. Geymið auglýs inguna.__________________________I Bamakerra til sölu aö Nökkva- j vogi_14._______ __ Til sölu amerískt hjónarúm. 2 klæðaskápar, gamalt sófasett. — Uppl. Sólvallagötu 14, kjallara. Sencjlferöabíll til sölu, Chevrolet ’47 með ’53 samstæðu og viðbyggðu álhúsi. Bíllinn er í góðu lagi. Uppl. í síma 41525 eða 82988 eftir kl. 7. Steyptur ketill ásamt olíukyndi- tæki og (Silver Flame) til sölu. Uppl. í sima 32767.____________ Nýlegur bamavagn til sölu á Bræöraborgarstíg 4 (steinhúsið). Til sölu Moskvitch bifreíö, árg. ’57. Þamast lagfæringar. Uppl. í síma 34015. Til sölu eins manns svefnsófi kr. 1500, ennfremur barnarimlarúm án dýnu kr. 500. Uppl. f síma_35834. Ford ’55 til sýnis og sölu. Uppl. f síma 81682 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Baraavagn fremur lítill til sölu, gott verð. Uppl. í síma 33933. Snyrtiborð til sölu með þremur speglum. Vel útlítandi og selst ó- dýrt. Uppl. í síma 82046 eftir kl. 7. Vandaður, enskur bamavagn til sölu. Verð kr. 2500. Skermkerra óskast á sama stað. Sími 34548. ÓSKAST KfYPT Raðsófi óskast keyptur. M,á vera með ónýtu áklæði. Sími 17958. 75 TIL LEIGU Óska eftir að kaupa bamaleik- grind og rólu. Á sama stað til sölu bamakerra. Sfmi 42029. Volkswagen ’58 — ’59 óskast. — Uppl. í síma 24854. Nýlegur barnavagn óskast. Uppl. f síma 31347. Vil kaupa pianöharmonikku, 120 bassa, ekki mjög stóra. Uppl. í sfma 32351. Telpuhjól óskast. Uppl. f síma 82278 eftir kl. 5. Vil kaupa lítið hús í Reykjavík eða nágrenni. Má vera jörð. Tilb. merkt „H. G.“ sendist í pósthólf 1035. Barnavagn óskast .Sími 34289 eftir kl. 7. Óskast keypt. Gólfteppi. Uppl. f síma 37682 eftir kl. 5. Óskast keypt. Nýtt Philips ferða segulbandstæki ásamt 4 spólum — og ennfremur notað Grundig TK 19 automatic segulbandstæki á- samt 4 spólum. Uppl. í síma 12842. ATVINNA ÓSKAST Tvær konur óska eftir kvöld- vinnu. Helzt ræstingu. Uppl. í síma 16063. Piltur, fæddur 1952, óskar eftir atvinnu (fjölhæfur). Uppl. í síma 34181. I Ný íbúð til leigu. 3 herb. og | eldhús til leigu yfir sumarmán- uðina. Húsgögn, heimilistæki og sími geta fylgt. Uppl. í síma 81853 eftir kl. 6. Viljum gjarna leigja flugfreyju eða siómanni gott herb. á bezta stað. Uppl. í sfma 13978 frá kl. 5-7. Litið herbergi til leigu í Vestur- bænum fyrir karlmann. — Uppl. í síma 81639. Ný, vönduð 3 herb. íbúð f Vest- urbænum til leigu með gólftepp- um. Verð kr. 8000 á mánuði. Tilb. sendist augl.d. Vfsis merkt „íbúð - 159“. Til leigu forstofuherbergi f Hlíð- unum. Uppl, f sfma 17261 til kl. 8 e. h.• Glæsileg 3 herb. ibúð við Gnoðar- vog til leigu strax, Tilboð, sem greini mánaðarleigu og fjölskyldu- stærð leggist inn á afgreiðslu blaðs ins f. kl. 6 á fimmtudag. Herbergi til leigu í Vesturbæn- um. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í sima 15891 eftir kl. 6. ______ Atvinna óskast. Kona óskar eftir atvinnu f júní og júlí. Heppilegt til afleysinga. Margt kemur til greina. Uppl. milli 7—8 í síma 36154. Stúlka, tæpl. 14 ára, óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. f síma 13716.1 Ungur maöur óskar eftir atvinnu ■ við verzlunarstörf í þrjá mánuði [ (er alvanur að afgreiða i matvöru og nýlenduvöruverzlunum). Góð meðmæli ef óskaö er. Uppl. f síma 13559. Stúdent óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. — Uppl. í sfma 38034, eftir kl. 5. ----------- ■ I Röskur áreiöanlegur 18 ára pilt- ur utan af landi óskar eftir kvöld og (eöa) helgarvinnu. Uppl. í síma 13498 milli kl. 8—10 í kvöld. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vel launuðu starfi sem fvrst. Sfmi 31049 í dag og á morgun. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu. Hefur meðmæli. — Uppl ,f sfma 23110. Stúlka með bam óskar eftir ráðs konustöðu í Reykjavfk eða ná- grenni. Er vön. Uppl. í síma 50867. Vil leigja 2 herb. íbúð í 3 mán- uði með síma og húsmunum. helzt einhleypu fólki. Tilboð berist fyrir laugardag merkt „Reglusemi — 122V ---'V'--- "—------- Herbergi með húsgögnum í Mið- borginni til leigu f lengri eða skemmri tíma. Sími 23151. Forstofuherbergi til ieigu fyrir stúlku. Uppl. í Mjóuhlið 12, kjall- ara^e^kl. 5. Herbergi til leigu. Hverfisg. 16 a. I Herbergi til leigu i Austurbæn-1 um. Reglusemi og góð umgengni ( skilyrði. Til sölu brúðarkjóll á s .st. Sími 40650. Til leigu lítið hús á Suðurlandi. Leigist sem sumarbústaður. Raf- magn á staðnum. Uppl. í sfma 40620 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. ATVINNA í BOÐI Stúlka óskast til að annast lítið heimili í Reykjavík. Góð vinnuskil- yrði. Uppl. í sfma 30365 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Saumakona. Óskum að ráða dug- lega og vana saumakonu nú þegar. Uppl. á skrifstofunni, Geysi h.f. Kona óskast til afgreiðslu f kaffi- teríu f Gildaskálanum. Sími 60179. Ráðskona óskast, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 37755. EINKAMAL Karlmenn — helgarfrí. Tvær kon ur óska eftir að kynnast mönnum frá fertugu til fimmtugs, sem hafa bíl til umráöa og áhuga á helgar- ferðum. Tilboð merkt „Sumar — 178“ sendist blaðinu fyrir föstudag. Herbergi til leigu í Vesturbænum Reglusemi áskilin. Uppl. f sfma 15962’ frá kl. 4—5. ÓSH AST A LE'GU Kennari óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. helzt í Hliðunum eða nágrenni. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Reglusöm 107“. Hjón með eina 9 ára telpu óska eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt í Laugarneshverfi. — Uppl. f sfma 357Í9. _ Þrenn,t fullorðið með tvö börn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö á leigu. Getum útvegað einu bami sveitarpláss f sumar. Uppl. f sfma 17567. Óskum eftir bíiskúr i ca. 2 mán. Tilboð sendist blaðinu merkt „133“ Ungur, einhleypur maður í góðri stöðu óskar eftir eins til tveggja herbergja fbúð, sem næst Miðbæn- um. Tilboö merkt „Sem fyrst - 132“ sendist blaðinu. 3 herb. íbúð óskast. Tvennt full- orðið f heimili. Uppl. í sima 36880. 1—2 herb. íbúð óskast. Húshjálp eða barnagæzla gæti komið til greina. Sfmi 21746. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Kópa- vogi._Uppl. í síma 41602. Unga konu meö 2 börn vantar 1—2 herbergja íbúð. Húshjálp eða ráðskonustaða á fámennu heimili kæmi til greina. Uppl. f síma 24648 Forstofuherbergi óskast. Uppl. í sfma 36319. BARNAGÆZLA 10—11 ára, barngóö telpa óskast til barnagæzlu að Hraunbæ 36. — Sími 82790. TAPAD — FUNDID Grænt kvenreiðhjól, gerð D.B.S., var tekið frá húsinu Akurgerði 36 snemma f fyrramorgun. Vinsaml. skilist á sama stað. Tek að mér börn í gæzlu frá kl. 9—6 (má vera hálfur dagur). Gæti einnig tekið ungbarn Njarðargata Uppl. í síma 36722. 61. Sími 11963. Peningar rundust fyrir helgina. 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barna 3—4 kvöld í viku. Er vön 1 börnum. Uppl. í síma 32653. 13 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu eða léttri vist f sumar. — Uppl. í síma 16808. 11 ára telpa úr Smáíbúðahverfi óskar eftir barnagæzlu. — Uppl. í síma 35176. 12 ára telpa óskar að gæta bams helzt f Hyíðunum. Sfmi 82179 eftir kl._6. 13 ára telpa óskar eftir vinnu við að gæta barna 2 — 3 kvöld í viku, helzt f eða sem næst Mið- bænum. Sími 81279. Bílakaup Skúlag'ótu 55 SÍMAR 15-8-12 og 23-9-00 Seljum í dag og næstu daga: Fiat 1100 st. 1966, skipti á nýj- um jeppa. Moskvitch 1966, ekinn 16 þús. km. Cortina 1965 Falkon 1965 Daf 1964 Willys 1964, skipti á nýlegum 5 — 6 manna. Landrower 1963, lengri gerð, Með talstöð, spili og þak- glugga. Skipti. DKV 1962. Skipti. Opel Caravan 1962. Mercedes-Benz 1961 220. Skoda Oktavia 1961, skipti á yngri. Zodiak 1960 NSU Prins 1959 Mercedes-Benz 1958 220 Dodge 1957, 2 dyra, hardtop, skipti á jeppa. Zephyre 1957, skipti á Benz Di Sodo 1956. Mjög góður. Ennfremur höfum við SENDl BÍLA með stöðvarplássum og vörubfl. Nú er rétti tíminn til að verzla, og gera góð kaup. Hjá BÍLAKAUP, SKÚLAGÖTU 55 eru bílar við allra hæfi. — Komlð og reynið viðskiptin. Bílakaup Skúlagötu 55 Símar 15-8-12 og 23-9-00 Til sölu Einbýlishús á góðum stað, 90 ferm. jarðhæð. Kjarakaup. — Stórt hús í smíöum á Flötunum. — Nýtt, lítiö hús til flutnings. — Sumarbú. og land til sölu. — Látið okkur selja fasteignina. FASTEIGNASALAN. Sími 15057. HREINGERNINGAR Vélahreingerningar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. ÞvegilIinn sími 42181. Vélhreingemingar — Handhrein gerningar Kvöldvinna kemur eins til greina Erna og Þorsteinn sími 3753b * =-------------------■ ~ ~ t Hreingerningar. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 35067. Hólmbræður. Vélahreingerningar. Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. sfmar 41957 og 33049. Hreingerníngar. Einnig glugga- þvottur og húsaviðgerðir. Skipti um þök, þétti sprungur og fleira Sími 42449. Hreingerningar. Gerum hreint með nýtfzku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sfmi 15166 og eftir kl. 7 sfmi 32630. KENNSLA Ökukennsla. Kenni á nýja Volks- wagen bifreið. Hörður Ragnarsson, símar 35481 og 17601. Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P. Þormar, ökukennari. Sfmar 19896 — 21772 — 21139. Ökukennsla. Æfingatfmar nýr bíll Sími 81162. Bjami Guðmundss. Gítarkennsla Gunnar H. Jónsson Framnesvegi 54 Sími 23822. w< ÞJÓNUSTA Bifreiðaeigendur. Viðgerðir á raf kerfi bíla, gang- og mótorstilling- ar. Góð þjónusta. Rafstilling Suð- urlandsbraut 64, Múlahverfi. TIL SÖLU lítið notuö amerísk föt, stærð 11— 12 og 14. Á sama stað er til sölu Brno-riffill með kíki, 22 cal. Uppl. í síma 10212, Laugavegi 100, bak- hús. Gerum hreint: íbúöir, stigaganga, skrifstofur. — Vanir menn. Sími 20738. Hörður. Vinnumiölunin, Austurstræti 17, II, hæð. Símar 14525 og 17466. — Tek að mér að slá húslóðir með orfi. Uppl. í síma 10209 eftir kl. 7_f kvöld og næstu kvöld. Hafnarfjörður — Keflavík. Við- gerðir á kæliskápum. Viðgerðir og áfylling .einnig viðgerðir á fryst- um. Sími 51126 eftir kl. 7 á kvöld- Töskukjallarinn Laufásv. 61 sími 18543 — Innkaupatöskur ,verð frá kr. 100. íþróttapokar, 3 stseriSr Barbie-skápar. Einnig óclýrar kven töskur og barnakjólar. — Tösku- kjallarinn. Laufásvegi 61, sími 18543. GÓLFTEPPA- HREINSUN — HÚLGAGNA- HRETNSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sfmi 40179.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.