Vísir - 07.06.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 07.06.1967, Blaðsíða 14
14 ÞJÓNUSTA ■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■&■■■ w JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR í larðvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bil- krana og,flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.t Síðumúla 15. HÚSEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta um járn á þökum. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 8. LjósastiIIingastöð F. í. B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og sunnudaga. — Sími 31100. KRANAÞJÓNUSTA F. í. B. starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustuslmar eru 31100. 33614 og Gufunessradíó. sími 22384. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). I Sími 20940. I Kvöldsími 37402. ; Stillum olíuverk og splssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíðum oliurör. Hráolíusíur á lager. Tökum | inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora. TRAKTORSPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Árni Eiríksson, sími 51004. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Bónum og þrífum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án aukagjalds. Bílarnir tryggðir á meðan. — Bónstöðin, Miklubraut 1. Slmi 17837. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst viðgerðir á húsum, gangstéttum og girðingum. Garðyrkja. Fagmenn I hverju starfi. Uppl. I síma 21498. | LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- j stéttir. Sími 36367. GÓLFTEPPAVIÐGERÐIR Gerum við og földum gólfteppi og dregla, leggjum á gólf hom i hom. Gólfteppi og filt. Gólfteppagerðin h.f. Gmndargeröi 8. Sími 33941. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚSGAGNABÓLSTRUN Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. 3 gerðir af svefnbekkjum. Vönduð vinna. Uppl. I slm- um 20613 á verkstæðinu og 33384 heima eftir kl. 8 á kvöldin. Húsgagnabólstmn Jóns S. Ámasonar Vestur- götu 53B. _ ____ HÚ S AVIÐGERÐ A-Þ J ÓNU ST A Önnumst allar viðgerðir og nýsmíði utan húss og innan. | Bikum og þéttum þök með nýju plasttrefjaefni. Tvöföld- ‘ um gler og önnumst ísetningar. Leggjum einnig flísar og mosaik. Önnumst fast viðhald á húsum. — Sími 81169. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum ! nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og i snyrtingu á hfisu , úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði I gömul og ný hús, hvort heldur er I tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. iÆíma 24613 og 38734. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og .viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna..— Úrval-af áklæði. Barmahlíð 14, sími 10255. HÚSEIGENDUR, fegrið umhverfið. Tökum að okkur að .annast frágang lóða, jarðvinnslu, grassáningu éða þökulagningu og gróðursetningu. Útveg- um þökur og plöntur á vægu verði. — Faglærðir menn I garðyrkju og skipulagningu. — Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 15651 frá kl. 13—20. HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTA Önnumst allar viðgerðir og breytingar utan húss og inn- an. Vöinduð og fljót afgreiðsla. — Uppl. I síma 10300. HÚSEIGENDUR — HÚS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur aö skipta um gler, gera við sprungur, máia þök og fleira. Uppl. I símum 24764 og 82654. HÚS AVIÐGERÐIR Önnumst viögeröir á húsum, gangstéttum og girðingum. Mosaiklagnir. Fagmenn í hverju starfi. Uppl. I síma 21498. HÚSEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt allri þakvinnu, þétt- um rennur og sprungur I veggjum. Útvegum allt efni. Tíma og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. _ BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla alla daga \*ikunnar. Uppl. í slma 41924. Meðalbraut 18, Kópavogi. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur garðrækt og standsetningu lóða, einnig glerísetningu og viðhald á húsum. Vanir menn. Sími 36053 kl. 7—8 á kvöldin. __ _________________ HÚSAVIÐGERÐIR — GARÐYRKJA Önnumst viðgerðir á húsum, gangstéttum og girðingum. | Garðyrkja. Fagmenn I hverju starfi. Uppl. I síma 18074. j FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR j Lipur bílkrani til leigu I hvers konar verk. Mokstur, hlf- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinós- son, Hjallavegi 5. Sfmi 81698. TAKIÐ EFTIR — HÚSAVIÐGERÐIR Þéttum sprungur, hreinsum og þéttum þakrennur, skipt- um um þöik, einnig málningarvinna kemur til greina. — Sími 42449. GLERÍSETNTNGAR i Setjum I tvöfalt gler. Tökum mál fyrir verksmiðjugler. Útvegum allt efni. Einnig allskonar húsaviðgerðir. Leigj- um út rafmagnskörfu fyrir málara. Sími 21172. í FR AMK V ÆMD AMENN — VERKTAKAR Lipur bílkrani til leigu 1 hvers konar verk. Mokstur, híf- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sími 81698. BÍLAÞRIF | Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla, alla daga vikunnar. Bílaþrif, Laugamesvegi 60. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Ránargötu 50, sími 22916. 20% afsláttur af frágangs- og stykkjaþvotti, miðast við 30 stk. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, simi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Ilandunnir munir frá Tanganyka op Kenya. Japanskar handmálaðar homhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtileg- um gjafavömm. BÍLSKÚR ÓSKAST strax eða fljótlega. Uppl. I síma 82449. PRÝÐILEGT EINTAK af tímaritinu Morgunn frá upphafi, innbundið í Ijóst skinn er til sölu. Tilboð og fyrirsp. sendist Vísi merkt „Morg- . unn“. RIFFILL — FRÍMERKI Riffill meö sjónauka, cal. 22 Mossberg, til sölu. Einnig frímerki, fyrstadags umslög á hálfvirði. Uppl. I dag að Bröttugötu 6. Sími 16394. TIL SÖLU og flutnings 12 ferm. vandað sumarhús. Hentugt sem veiðiskáli eða söluturn. Uppl. I síma 51246. FORD ’53 ! Til sölu Ford ‘53, 2 dyrá, úrbræddur, með mikiö af vara- : hlutum. Uppl. í kvöld að Öldugötu 24, Hafnarfirði, sími ! 51671. I VÍS I R . Miðvikudagur 7, júnf 1967. wmmmmmmmmwmmmBmamrnmmmesaammamu.^-^ * ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númer. Pelsar, svartir og ljósir kr. 2200 til kr. 2400. Úrval af dömu- og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan. Skúlagötu 51 (gengið inn að austanverðu Skúlag.megin). ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númei frá kr. 1100 til kr. 1800. Pelsar, svartir og Ijósir kr 2200 til kr. 2400. Úrval at dömu og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan, Skúlagötu 51. FYLLINGAREFNI Byggingameistarar og húsbyggjendur. önnumst akstur og sölu á hraungrjóti og víkurgjalli úr Óbrynnishólum. Ger um tilboo I stærri og smærri verk. Bezta fáanlega efni til fyllingar f -runna og plön. — Vörubílastöðin Hafnarfirði slmi 50055. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Verzlunin er flutt. Mikið úrval af nýjum vörum. Ath. nýtt símanúmer 82218. SKÓKJALLARINN selur ódýrar skófatnaö. Sýnishorn og einstök pör, karl- mannaskór, kvenskói og bamaskór. Verð frá kr. 125.00. Fjölbreytt úrval. — Ríma, Austurstræti 6 (kjallarinn). MERCEDES BENZ 220 Til sölu er Mercedes Benz 220 árg. ’55, með úrbræddri vél, en boddý nýupptekið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33328. JASMIN — VITASTÍG 13. Mikið úrval af austurlenzkum skrautmunum. Einnig il- skór og ^umartöskur. — Tækifærisgjöfina fáið þér f JAS- MIN, Vitastíg 13. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19, simi 82120. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar Góð mæli- og stillitæki P 7 Skúlatúni 4 # J Simi 23621 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingai, nýsmiði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir — Jón J. Jakobsson. Gelgju- tanga. Sími 31040. BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN Viðgerðir á rafkerfi bila. Góð þjónusta. Rafstilling, Suður landsbraut 64 (Múlahverfi). BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN Gunnar Pé*ursson, Öldugötu 25 A. Simi 18957. BÍLARAF S/F Önnumst viðgerðir á rafkerfum bifreiða, svo sem dína- móum og störturum. Menn með próf frá LUCAS og C. A. V., í Englandi, vinna verkin. — Einnig fyrirliggjandi mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða. — BÍLA- RAF S/F, Borgartúni 19, sími 24-700. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, latínur, ljósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun samdægurs. — Bílaskoðun og still- ing, Skúlagötu 32, sími 13100. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Tek að mér boddy-viðgeröir, svo sem réttingar, ryðbæt- ingar og rúðufsetningar o. fl. Uppl. 1 sima 81316 frá kl. 6—8 á kvöldin. HÚSNÆÐI HERBERGI með eldhúsaðgangi óskast strax, fyrir finnska nuddkonu. Alger reglusemi. — Nuddstofan Sai/na, sími 24077. FJÖLSKYLDA óskar aö taka á leigu 3—4 herb. íbúð, helzt í gamla bænum. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Mánaðar- greiðsla eftir samkomylagi. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Húsasmiður".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.