Vísir - 23.06.1967, Page 4

Vísir - 23.06.1967, Page 4
Illt er að egna óbilgjarna Ók 1000 rrirhtr — fékk Dior - kvenfatnab í afmælisveizlu fyrir um það bil mánuði síðan, sem frú Wilk- ins nokkur hélt á heimili sfnu f Cheltenham í aCloschester, stofnaði forstjóri fyrir hjól- barðaverksmiðju, maður að nafni Ray Willis, til veðmáls við hús- freyjuna. Hann var haldinn nokkr Fyrir rúmri viku hóf frú Ann Pellegrino þrítug húsmóðir frá Michigan, með flugnám að baki sér, sem aukalegan haefileika, flug umhverfis jörðu. Hóf hún flugið ‘rá Miami á Flórfda. Hún ætlar um efasemdum á hæfileikum kvenna til þess að leysa af hendi þrautir sem útheimtu líkamlegt þrek. Tilefnið var samt fyrst og fremst það að frúin hafði fengið sér þá nýlega nýjan bíl, rauðan Ford Cortina. Umræðurnar í af- mælisveizlunni snerust að ein- hverju leyti um nýja bílinn og JORÐU að fljúga sömu leið og hin heims fræga bandaríska Amelia Earhart árið 1937, þegar hún hvarf spor- laust. Frú Pellegrino flýgur flug- vél sömu gerðar, Lockhead Elect- ra. model 1930, væntanlegar ökuferðir frúarinnar í honum. Lét þá forstjórinn i ljós þá skoðun sfna, að engin kona (miðað við meðalmanneskj- ur) gæti ekið 1000 mílur enskar samfleytt á 24 klst. á venjulegum fólksbíl. Frúin tók strax upp vömina fyrir kyn sitt og lét í ljós að hún hefði aðra skoðun á máli því. Upp frá þessum sam- ræðum spannst svo veðmálið, þvi forstjórinn þóttist viss í smni sök. >f Frúin ætlaði að taka að sér að aka 1000 milur samfleytt í nýja bílnum sínum og ef henni tæk- ist það. var henni heimilt að ganga í næstu kvenfataverzlun og verzia 'þar alfatnað á sig, ein hvern þann kvenfatnað, sem væri kominn beint frá honum Dior i París. Hins vegar ef henni tækist það ekki, þá ætlaði forstjórinn að láta sér nægja sönnunina, sem með þessu fengist máli hans til stuðnings. * Frúin var fulli sigutvjgs gðpr, en hún lagði af stað, fór meira að segja og valdi sérr(atnað4t)n áður Ók hún, sem leið lá frá Calais gegnum Arras, Dijon, Dole og í gegnum Monte Cenis fjalla- skarðið til Turin og síöan Autostr ada Del Sole, fræg bilabraut. Meðalhraði hennar var 43 — 44 mílur á klst. og stanzaði hún að- eins einu sinni á leiðinni til þess að fá sér matarbita, einn ham- borgara, en sex sinnum til þess að taka benzin. Allar götur á eftir henni óku maður hennar fyrrverandi kapp- aksturshetja Gordon Wilkins, og læknir nokkur, sem hefur gert að rannsóknarefni sínu áhrif langs aksturs á mannlegan líkama. Hún þótti standa þrautina með prýði og lét þess ekki lengi bíða, að hún krefðist veðfjárins. Fór hún strax í vikunni og klæddi sig upp, Eftir á fóru svo hjónin á veitingastað og fengu sér væna máltíð til þess að vega upp á móti því, sem hún hafði farið á mis við í ferðinni. Frú Wilkins í nýja fatnaöinum sínum, sigri hrósandi f\ leiö út f bflinn sinn. Frú Ann Pellegrino i miöju. T. v. aðstoðarílugmaðurinn Bili Payne og t. h. flugvirkinn Lee Koepke. FLÝGUR UM- HVERFIS Veitingastaðir austan f jalls. Nú fer í hönd árstimi ferða- laganna, og i auknum mæli reynlr fólkið aö bregða sér úr bænum, hvenær sem veöur leyf- ir og tóm gefst vegna anna. Ennfremur er búizt við fleiri erlendum feröamönnum til lands ins en nokkru sinni fyrr. Þaö er þvi aukln nauðsyn á þvi, að veitingastaöir okkar og hótel uppfylli kröfur um gæði á seldri þjónustu og um þrifnað. T. d. er hreinlæti á salemum mjög þýðlngarmikiö, og er vart viö þvi aö búast. aö sá veitingasali, sem ekki gætir hreinlætts á salernum, gæti meira hreinlætis i eldhúsi, þar sem gestir sjá ekld til. S. 1. þriðjudag brá ég mér austur fyrir fjall og notaði þvi tækifærið til að koma inn á þá veitingarstaöi, sem eru á þeirri leið. Fyrst brugðum viö okkur í Skíðaskálann f Hvera- dölum. en þar heflr verið lagað Maturinn er ætið góður i Skiða skálanum og þrifnaður í veit- ingasal. I Hverageröi er einn veit- sal þyrfti að losna viö með betri loftræstingu. Tryggvaskáli hefir skipað stór an sess f samgöngumálum með til mlkilla bóta, t.d. salemín, sem voru orðin til hreinustu skammar. Nú var þetta komiö í gott lag, oe m.a. komnar pappírs handþurrkur, sem eru æskilegar á svonh stööum, þar sem marg ir ganga um, hví að venjuleg handklæöl verða fljótt skitug, þegar fólk notar sömu hand- þurrkuna, hvaö eftir annað. ingastaöur, og heföl þeim stað ekki veitt af aö vera a.m.k. mál aður. T.d. er greiöasalan í and- dyri, gangar og klósett i örg- ustu niðurníðslu, sem hefði þurft að hressa upp á. Á salerninu var miög skitugt handklæöi, sem vafalaust hellr ekki verið skipt um þann dag- inn. Matarlyktina úr gangi og þvi að taka á móti gestum og gangandi allan ársins hring, á undanförnum árum. Er því sárt til þess að vita, aö staöurinn skuli nú rekinn af algjöru kæru leysi, hvað þrifnað snertir. Er nægilegt að minnast á salernln sem eru fyrir neðan allar hellur með „gulum“ salernisskálum, og óhreinum handklæöum. I Selfossbiói, sem er að þvi er okkur var sagt nýopnaöur staður, 'var ágæt aökoma. Hreint og þokkalegt, engin matarlykt sem gýs á móti mannl, þegar maður kemur inn, og veitingar þær, ..sm maður fékk voru á- gætar. Vonandi helzt þetta á- stand á staðnum. Á þessari miklu samgöngu- leið höfum við mlnnzt á helztu veitingastaði og viröist ástand- ið i veitingasölumálum ekki vera nógu gott begar litið er á heildina op virðist aðhaldið og eftirlit meö veitingastöðum vera slælegt að ekki skuli vera bætt um t.d. að hvi er varðar brifnað á salernum. Við munum bregða okkur > flciri ferðir á næstunni. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.