Vísir - 23.06.1967, Síða 10
10
V1SIR . Föstudagur 23. júní 1967
Skipaðir prófessorar
við Háskóla ísiands
Skipaðir hafa verið tveir nýír
prófessorar við Háskóla Islands.
Guölaugur Þorvaldsson ráðuneytis-
stjóri í fjármáiaráöuneytinu var
skipaður prófessor x viöskiptadeild.
Ólafur Hansson, yfirkennari, var
skipaður prófessor í heimspekideild
Guðlaugur Þorvaldsson er fædd-
ur 13. október 1924. Hann lauk
stúdentsprófi frá MA 1944 og við-
skiptafræðiprófi frá HÍ árið 1950.
Hann kenndi í viðskiptadeild í for-
föllum Gylfa Þ. Gíslasonar. Kona
hans er Kristín Kristinsdóttir.
Ólafur Hansson fæddist 18. sept-
ember 1909. Hann stundaði nám
við Gagnfræðaskólann á Akureyri
og lauk stúdentsprófi frá MR árið
1928. Hann nam sagnfræöi, landa-
fræði og þýzku við háskólana í
Osló og Berlín á árunum 1928— j
1933. Hann hefur verið kennari viö
Menntaskólann í Reykjavík síðan,
1936, setið í landsprófsnefnd og
ritað margar bækur. Kona hans er
Valdís Helgadóttir.
.. ' ' í • ^
. .v,
l
^ I
Ólafur Hansson
Bræla var á miðunum í gær og
i nótt og tilhynntu aðeins átta
skip síldarleitmni um afla:
Ljósfari 70, Faxi 50, Hannes Haf
stein 180, Albert 50, Hugrún 50,
Bára 30, Ásberg 80 og Kristján Val
geir 60.
M A TI C
í sumarleyfið
Innbyggt leifturljós.
Notar KODAPAN filmuhylki
ÓDÝR.
KOSTAR AÐEINS
KR. 825/- með
tösku.
KAUPIÐ
FEXMATIC
STRAX I DAG
GEVAFOTO
LÆKJARTORGI og
AUSTURSTRÆTI.
Við húseigendunum á Freyju-
götu 42 blasti Ijót sjón í morg-
un, þegar þau vöknuðu. Garð-
urinn, sem þau hafa dundað
við i allt vor að færa í lag
eftir veturinn, nýbúin að láta
þekja hann grasþökum og kosta
til þess 15000 krónum, var all-
ur sundur flakandi og allt það,
sem þau höfðu lagt í hann,
hafði verið eyðilagt um nótt-
ina.
Af reynsunni, því þau hafa
oröið fyrir svipuðu áður, án þess
þó að svona langt heföi verið
gengiö í skemmdarstaríseminni
gátu þau sér þess til, að þarna
hefðu maðkaþjófar verið á ferð-
Innl. Lögreglunni hafa nokkr-
um sinnum borizt kvartanir frá
garöeigendum vegna átroðnings
maðkaþjófa. er í allra óþökk og
óleyfi hafa ráðizt inr i garða
inanna, troðið undir fótum sér
og rifið upp með rótum skraut-
rlóm og aðrar jurtir, sem garð
eigendur hafa lagt í mikla vinnu
og mikinn tíma við að hlú að
Nokkur brögð hafa íafnvei verið
að því, að þessir náungar hafi
-kki getað látið i friði leiðin i
gamla kirkjugarðinum, heldur
raskað þar ró hinna iátnu í
maðkaleit.
Sjaldan hafa þessir náungar
pó gengiö eins langt i skemmd-
arstarfseminni og nótt á
Freyjugötunni Þar létu þeir sér
ekki nægja að eyðileggja blóma
beðin heldur rifu þeir- einnig upp
grasþökurnar og umturnuöu öll
um garðinum.
Kona, sem bjó í kjallaranum
hafði orðið vör við ferðir manna
i garðinum um klukkan hálf eitt
1 nótt. Hávært tal tveggja
manna hélt fyrir henni vöku og
gat hún greint þá á ferli, þó hún
gerði sér ekki grein fyrir því,
fivað þeir væru að aðhafast. Var
aðist hún ekki hve lítt þeii
duldu ferðir sinar og bjóst ekki
við neinum illverkum. Gerði hún
aví engun. viðvari fyri en
morgun, begar verksummerkir
döstu við.
Lögreglar hefur getað haf'
endur ' nári nokkurra þessara
nanna. sem pessa iðju stunda
;n litið sem ekkert hefur verið
aðhafzt gegn þeim.
Vel með farin eldhúsinnrétting og Rafha elda-
vél til sölu. Uppl. í síma 81936
ÞjóðfreBsishreyfing |
Framh. af bls. 16
ana fijótlega eftir hingaðkomu j
þeirra og fyrirhugað er aö efna
til opinbers fundar í einhverju sam |
komuhúsanna í Reykjavík n. k.
þriðjudagskvöld, þar sem almenn- |
ingi mun gefast kostur á því að .
kynna sér sjónarmið Þjóðfrelsis- I
hreyfingarinnar varðandi styrjöld-
ina í Vietnam.
Allur kostnaður, sem dvöl Suður- i
Vietnamanna á íslandi hefur í för
með sér, verður greiddur af „Hinni
íslenzku Vietnamnefnd“.
Nefndin vill leggja áherzlu á, að
heimsókn þessara þriggja fulltrúa
Þjóðfrelsishreyfingarinnar hingað !
til lands á vegum nefndarinnar er
einn þáttur þess upplýsinga- og
kynningarstarfs um Vietnammálið
er „líin íslenzka Vietnamnefnd"
hyggst beita sér fyrir. |
Sjónarmið þau og skoöanir sem
fram koma á fundum og í frétta-
viðtölum við sendinefnd þessa
kynna afstöðu Þjóðfrelsisfylkingar-
innar tii átakanna í Vietnam en
lýsa ekki sameiginlegu áliti og
mati þeirra félaga og einstaklinga
sem að „Hinni ísienzku Vietnam-
nefnd" standa.
Nefndin mun í framtíðinni kapp-
kosta að kynna Vietnammálið frá
sem flestum hliðum og miðast starf
semi nefndarinnar við það að vekja
almennar umræður á islandi um
mál þetta sem kynnu að leiða til
þess að íslenzka þjóðin óskaði og
gæti lagt sitt af mörkum á alþjóð-
legum vettvangi til þess að tryggja
ibúum þessa styrjaldarhrjáða lands
frið og frelsi.
(Frá „Hinni íslenzku Vietnam-
nefnd).
Svona leit út eftir maðkaþjóf anna í morgun.
Valda mikíum spjöllum i
húsagörðum í maðkaleit
Rlfa upp grasþökur og hrófla v/ð leiðum látinna
i-ramhaid al O's 16
allt það, sem gert hefur verið
til þess að brýna fyrir mönnum
að hægja ferð bifreiöa sinna við
gangbrautir, þá hefur slíkt tal
allt fariö fram hjá ökumanni
stóru bifpeiðarinnar. Bar hann
því við, að hann hefði ekki ver-
ið við því búinn, aö billinn á
undan honunx stanzaöi þarna,
og því ekki náð að hemla í tæka
tíð. Gangbrautin var þó vel
merkt nýmáluð zebraröndum. j
Ástæöa er til að vara gangandi ^
vegfarendur við því að ganga öt,
á gangbraut án þess að huga vel
að umferðinni áður, jafnvel þó
''ifrelð sé stöðvuð við gangbfaut
Oft á tíðum svffast þeir, sem á
eftir henni koma einskis og aka
fram úr henni, án þess að draga
neitt úr hraðanum.
Ákvæðisvinna —
i'ramh at bls. I
./ið ótal spurningum, jafnvel sömu
svörin við sömu spurningunum dag
eftir dag, ef það gisti eina nótt á
'iverju hóteli
Að lokum sagði Konráð að fund
irinn hefði alla staði verið hinn
'agnlegasti fyrir alla aðila.
flýr vepur —
i
Framhald ai oöu l
Það er verkfræðiskrifstofa I
Stefáns Ólafssonar, sem séð hef j
ur um teikningar á verkinu og
mun þeim senn lokið og útboðs
lýsing fyrsta áfanga verksins
mun verða tiibúin nú f þessum
mánuði og verður verkið þá boð
ið út fljótlega, svo að fram-
kvæmdir geti hafizt fyrir haust
ið.
msi
BORGIN
BELLA
„Eigið þér ekki einhverja aðra
ilmvatnstegund, sem á betur vð
heimsókn á mjókurhristingsbar?'‘
Veðrib
i dag
Hæg breytileg
átt og skúrir,
einkum síðdegis
Bílaskoðun í dcng
1 dag verða skoðaöir bilar nr.
R-8251 ti’ R-8500.
Leiðrétfing
I fregn um opnun Hallveigar-
staöa misritaðist nafn Maríu
Björnsson, sem afhenti flygil að
gjöf frá Vestur-íslendngum. Maria
er gift Sveini Björnsson, Iækni í
Whte Rock.
Tilkynning
Kvenfélag Bústaðasóknar fer
hina árlegu skemmtiferð sína
n.k. sunnudag, 25. júní. Farið verð
ur frá Réttarholtsskóla kl. 8.30.
Nánari uplvsingar fást hiá Borg-
hildi í síma 32568, Elínu í síma
33912 og Helgu í síma 33416.
Úðun —
Framhalo i\ siöu i
er þó augljóst að sjúkdómurina
getur í æði mörgum tilfellum
verið orðinn óviðráðanlegur eða
því sem næst, þegar byrjáð er
að úða þar sem verkanir úðunar
lyfsins taka yfirleitt allt að hálf
um mánuði áður en þær bera
verulegan árangur.
Uöunarherferðin, eins og við
þekkjum hana nú er nýlegt fyrir
bæri og verður það eflaust tek-
ið fyrir hvort ekki ber að taka
upp annan hátt á úðuninni, en
hver sá háttur yrði vita menn
ekki enn Er auglióst að við-
komandi aðilar telia sig þurfa
tíma til að átta sig á þeim við-
horfum, sem skanazt hafa. Tek-
ið skal fram að úðun garða fer
eingöngu fram af hálfu garð-
yrkjumanna með samþvkki garð
eigenda og er ekki skylda.