Vísir - 23.06.1967, Qupperneq 14
14
VlSIR . Föstudagur 23. júní 1967
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR.
imiarövinnslan sf
Símar 32480
og 31080.
Höfum til leigu iitlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bíl-
krana og fluningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Síðumúla 15.
GARÐEIGENDUR.
Tek að mér að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Fljót og örugg vinna. Sanngjamt verð.
Aiiar upplýsingar veittar í síma 81698.
Ljósastillingastöð F. t. B.
að Suðurlandsbraut 10 er opln daglega
frá kl. 8—19, nema laugardaga og
súnnudaga. — Sfmi 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F.I.B.
starfrækir kranaþjónustu fyrir félags-
menn sína. Þjónustuslmar eru 31100,
33614 og Gufunessradló, slmi 22384.
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
önnumst allar viögeröir. Þéttum sprungur I veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við
rennur. Málum þök og glugga. Gerum við grindverk. Van-
ir menn. Vönduð vinna. Sími 42449.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B.
3 gerðir af svefnbekkjum. Vönduð vinna. Uppi. I slm-
um 20613 á verkstæðinu og 33384 heima eftir kl. 8
á kvöldin. Húsgagnabólstmn Jóns S. Ámasonar Vestur-
götu 53B. ________
HÚSAVIÐGERÐA-ÞJÓNUSTA
Önnumst allar viðgerðir og nýsmíði utan húss og innan.
Bikum og þéttum þök með nýju piasttrefjaefni. Tvöföld-
um gler og önnumst ísetningar. Leggjum einnig flísat
og mosaik. Önnumst rast viðhald á húsum. — Sími 81169
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig spmngur I veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsu , úti sem innL — Uppl. í síma 10080
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði I
gömul og ný hús, hvort heldur er I tímavinnu eða verk-
ið tekið fyrir ákveðið verö. Stuttur afgreiðslufrestur. —
Uppl. I sirrr 24613 og 38734.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barm*hlíð 14. Sími 10255, Tökum að okkur kiæðningar
og viþgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fijót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlíð 14. simi 10255
HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR
önmimst allar húsaviðgerðir ásamt allri þakvinnu, þétt
um mnnur og spmngur f veggjum. Útvegum allt efni
Tlma og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234.
TFJC AÐ MÉR SKRÚÐGARÐAÚÐUN
samdægurs. Sanngjarnt verð. Guðmundur Örn Árnason
skógfræðingur. Sími 41990.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsioftnetum). Útvega allt
éfni, ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
GLERÍSETNINGAR
Setjum i tvöfait gler. Tökum mál fyrir verksmiðjugler
Útvegum ailt efni. Einnig allskonar húsaviðgerðir. Leigj-
um út rafmagnskörfu fyrir málara. Sími 21172.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikið úrval af sýnishomum, Isl„ ensk og dönsk, með
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð gegn vægu gjaldi. Tek
mál og sé um teppalagnir. — Vilhjálmur Einarsson, Lang-
holtsvegi 105. Slmi 34060._
SJONVARPSLOFTNET — sími 19491.
Uppsetning og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Loftnets-
kerfi 1 fjöibýlishús. Sími x9491.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ
Ránargötu 50, slmi 22916. 20% afsláttur af frágangs- og
stykkjaþvotti, miðast við 30 stk.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fieygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %)> vibratora fyr-
ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitabiðsara og
upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga
o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli
við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað.
Sími 13728.
TRAKTORSGRAFA
Traktorsgrafa til leigu I öll minni og stærri verk. —
Eyþór Bjarnason, shni 14164. — Jakob Jakobsen, sími
17604.________________________________
GERUM VH) BlLA
á kvöldin og um helgar. Uppl. 1 sfma 18943. Lindar-
gata 56.
BREYTINGAR — NÝSMÍÐI
Látið fagmenn annast allt viðhaid og viðgerðir á tré-
verlti húsa ýðar. Tökum einnig að okkur allar breyt-
ingar og nýsmfði úti sem inni. Setjum upp harðviðar-
veggi og loft, ásamt annarri smfðavinnu. Sfmi 41055
eftir kl. 7 á kvöldin.
KAUP-SALA
VALVIÐUR S.F. SUÐLIRLANDSBR. 12.
Verzlunin er flutt. Mikið úrval af nýjum vörum. Ath.
nýtt slmanúmer 82218.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Slmi
20856. ___
PÍPUR OG TENGIHLUTAR
Plpur og flest efni til hita- og vatnsiagna. Burstafell,
: byggingavömverzlun, Réttariioltsvegi 3, sfmi 38840.
JASMIN - VFTASTÍG 13
Nýjar vörur komnar. Fílabeinsstyttur. indverskt silkiefni
(sari), herðasjöl óg margar tegundir af reykelsum. Einn-
íg handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval af
austurienzkum gjafavömm. Jasmin Vitastíg 13. Sími
11625.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
| Bítlagreiðumar komnar. I.ótusblómið Skólabraut 2. Sími
14270.
| TIL SÖI.IJ MERCEDES BENZ
fólksbifreið árg. ’56. Gerð 190. Selst ódýrt. Slmar 35555
og 23972 eftir kl, 19.
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
SALA — KAUP — SKIPTI
F. Björnsson Bergþórugötu 2, slmi 23889.
GÓLFTEPPI ÓSKAST.
Vil kaupa notað gólfteppi, ca. 3x4 m að stærð. Uppl.
í síma 24180 á verzlunartíma.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
i
Ný fiskasending komin. Einnig lifandi gróður. PlastgróO-
ur, thermostatir, hitamælar, hitarar, loftdælur, fiska-btir
úr ryðfríu stáli og margt fleira. Fiskabókin á fslenzku
fyrir byrjendur. Ný tegund fiskafóðurs. Við skiptum
gjaman á fuglum, hömstmm, skjaldbökum og fleim.
Sfmi eftir kl. 7 19037. Gullfiskabúðin Barónstfg 12.
NÝKOMIÐ: FUGL-
AR OG FISKAR,
krómuð fuglabúr, mikið af
plastföntum. — Opið frá
kl. 5—10, Hraunteig 5, —
Slmi 34358. Póstsendum
ATVINNA
Húsbyggjendur — Byggingarmenn.
Vanir járnamenn geta bætt viö sig verkefnum. Uppl.
I slma 82291 á kvöldin og um helgar.
INNANHÚSSSMÍÐI
Gemm tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbéfglsskápa,
sólbekki, veggklæðmngar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmlði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. Timburiðjan. Simi 36710.
MÓTAFRÁSLÁTTUR!
Rífum og hreinsum steypumót Vanir menn. Uppl >
síma 34379 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSEIGENDUR í REYKJAVlK
og nágrenni. — 2 smiöir geta bætt við sig ýmsum við
gerðarverkefnum. — Viðgeröir á steyptum pakrennum.
sprunguviðgerðir, skiptum um jám á þökum og setjum
þéttiefni á steypt þök, steinrennur og svalir o. fL — Erum
með bezta béttíefni a markaðinum. Pantið timanlega. —
Sfmi 14807.
HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigjá, það kostar ykkUr ekki neitt. — íbúða-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, báfchús. Slmi 10059.
GÓÐUR SUMARBÚSTAÐUR
Sumarbústaður óskast á leigu, helzt i nágrennl Reykja-
víkur. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist augl.d. Vís-
is merkt „Nágrenni 111“._
ÍBÚÐ ÓSKAST í
REYKJAVÍK EÐA KÓPAVOGI
Fullorðin kona sem vinnur úti óskar eftir íbúð sem
fyrst, fyrir sig og tvo uppkomna syni. Þrjú svefnherbergi
em nauðsynleg, Nánari upplýsingar í síma 12277.
SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Á LEIGU.
Óska eftir að taka sumarbústað á leigu i fallegu um-
hverfi 1 1—2 mánuði. Uppl. í slma 52143.
KENNSLA
! ÖKITKENNSLA — ÆFINGATÍMAR
; Kennt á Volkswagen. Uppl. í símum 38773 og 36308.
Hannes Á. Wöhler.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG
I MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný og fulikomin mælitækl. Áherzla
; lögð ð fljóta og góða þjónustu. — Rafvéiarvericstæðl s.
I Melsted, Siðumúla 19, slmi 82120.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
á flestum gerðum bifreiða. Efstasund 61 (bflskúr).
VIÐGERÐIR
á flestum tegundum bifreiða. — Bílvirkinn Slðumúla 19,
slmi_ 35553.____________________________
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum
I Stillingar Góð mæli- og stillitæld.
\HÍ>jk Skúlatúni 4
; J I Siml 23621
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmlði. sprautun, plastviflgerBit
og aðrar smærrl viðgerðir — Jón J. Jakobsson, Gdgju-
tanga. Slml 31040.
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 A. Siml 18957.
BÍLARAF S/F
Önnumst viðgerðir á rafkerfum bifreiða, svo sem dína-
móum og störturum. Menn með pról frá LUCAS og
C. A. V., I Englandi, vinna verkin — Einnig fyrirliggjandi
mikiö af varahlut<um I flestar tegundir bifreiða. — BlLA
RAF S/F, Borgartúni 19, sími 24-700.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingar Skintun. um
kerti, atinur, Ijósasamlokur o. fl. örugg þjónusta Ljosa
stilling fyrir skoðun samdægurs. — Bílaskoðun og still-
ing, Skúlagötu 32, sími 13100.